Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast Nemi utan af landi.Ábyrg, 19 ára gömul síma 91-26797. Rafverktaki óskar eftir húsi eða íbúð á leigu strax. Helst í Hafnarfirði eða Garðabœ (ekki skilyrði). Uppl. í síma 641863 og 985-22277. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 91-74397. Óska eftir að taka á leigu herbergi með sér inngangi, helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 91-51685 og 54780. Óskum eftir að taka á leigu 2ja 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópa- vogi, þó ekki skilvrði. Uppl. í síma 641697. Óskum eftir að taka á leigu 5-6 herb. íbúð eða stórt hús frá og með 1. sept. Fvrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-43138. SOS. Bráðvantar þak vfir höfuðið er á götunni með 6 ára barn. fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í síma 20325 eftir hádegi. Ungt par óskar að taka á leigu 2-3 herb. íbúð til 1 árs frá og með 1. sept., skilvísar greiðslur. meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 96-23243. (Sigmundur). Óska eftir að taka herbergi með eld- húsaðgangi á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9798. Óska eftir litilli íbúð til leigu, er ein i heimili. Vinsamlegast hringið í síma 37669. Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja herb.íbúð, góðri umgengi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 30348 og 44675. Systkini utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst sem næst Armúla. Uppl. í síma 95-1325. Karlmaður óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 76431. ■ Atvinnuhúsnæöi 60-100 mJ húsnæði óskast á leigu, helst í Hafnarf. eða Kópavogi, undir heildverslun með fisk og létta fisk- verkun. Nánari uppl. í síma 91-651543. Iðnaðarhúsnæði. Bráðvantar 70-120 ferm iðnaðarhúsnæði á leigu undir létta pökkun, flest kemur til greina. Uppl. í sima 91-21015. Til leigu 200 mJ iðnaðar- eða lager- húsnæði að Smiðshöfða 13, nýstand- sett, vegghæð 5 m, 6 m undir risi, stór lóð. Til sýnis laugardag frá kl. 10 til 14. Til leigu 90 ferm atvinnuhúsnæði í Ártúnshöfða. Leigist undir hreinlegan og hijóðlátan iðnað. Uppl. í símum 74049 og 672551. Vatnagarðar, lagerhúsnæði. Til leigu 250 m- iagerhúsnæði í Vatnagörðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9772. Lítið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-656639. Vantar um 60-60 m1 húsnæði fyrir snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í símum 91-10683 og 91-26648 eftir kl. 18. Stór bílskúr til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 91-36164. ■ Atvinna í boöi Miklir tekjumöguleikar. Getum bætt við okkur áskriftasöfhur- um hjá ört vaxandi tímariti. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði íyrir duglegt fólk. Uppi. í síma 91-621880. Fréttatímaritið Þjóðh'f, Vesturgötu 10. Góður skyndibitastaður óskar eftir duglegum starfskrafti á fastar vaktir. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9743. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og aðstoðarmenn til járniðnað- arstarfa. Vélstniðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Starfskraftur um tvitugt óskast í tísku- verslun við Laugav., eftir hádegi, þarf að geta hafið störf fljótlega. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-9789. Stokkhólmur - au pair. Fjölskylda í Stokkhólmi óskar eftir að ráða au pair. Áhugasamar vinsaml. hringi í síma 90468801949. Lena Berglund. Viljum ráða fólk i netavinnu nú þegar. Vinsamlegast hafið samb. við Jón Guðmundsson á netastofu Hampiðj- unnar á mán. milli kl. 10 og 14. Maöur vanur málningarvinnu óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9755. Óskum eftir 2 trésmiðum i vinnu. Uppl. á vinnustaðnum, Selásskóli eða í síma 985-28360 eða 985-28350. Starfsfólk óskast til afleysinga og á fastar vaktir. Uppl. á BSÍ, Umferðar- miðstöðinni, kl. 16-18 á mánudag. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal og uppvask. Uppl. á staðnum, Kína- húsið, Lækjargötu 8. Vélavörð og háseta vantar á dragnóta- bát sem rær frá Norðurlandi. Uppl. í síma 95-1591. ■ Atvinna óskast Fjölhæfur húsa- og húsgagnasmiöur getur tekið að sér aukavinnu á kvöld- in og um helgar. Hafið samband í síma 621884 e. kl. 17. Húsasmiður óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 666652. Kennara vantar aukavinnu, m.a. kæmu til greina innheimtu- eða sölustörf, gjarnan úti á iandi. Uppi. í síma 72900. Röskan ungling vantar vinnu, helst á sjó, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-39265. Óska eftir að taka að mér þrif á lítilli íbúð 1 sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9790. Óska eftir vinnu á barnaheimili, einnig við akstur. hef meirapróf. Uppl. í síma 91-37895. Tek að mér ræstingar um helgar og á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9778. Tveir röskir menn óska eftir, að gera tilboð í að rífa timbur af húsum og hreinsa. Sími 91-84144 eða 84109. ■ Bamagæsla Hentugt fyrir ömmur eða mömmur: Vantar gæslu fyrir telpu á öðru ári frá sept. fram í miðjan desember, helst í Mosfellsbæ eða Breiðholti, frá kl. 8 til 13 virka daga. Uþpl. í síma 666272. Unglingur óskast til að gæta 1 árs drengs á Snorrabraut Rvk part úr degi, nokkra daga vikunnar, þyrfti að getu passað stundum á kvöldin. Uppl. í síma 11695. Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að fá að passa barn á aldrinum 1 -3ja ára, er vön. Helst í Fossvogi eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 91-685963. Er ekki einhver barngóður unglingur sem vill passa 4ra ára strák nokkra tíma á dag meðan frí er í leikskólan- um? Uppl. í síma 91-19626 og 21667. Unglingur eða fullorðin manneskja ósk- ast til að gæta 1 'A árs gamals barns einstaka sinnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78864. Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að passa 1-2 ára barn í Hlíðunum. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-651557. Tek börn i gæslu frá 1. ágúst, ekki yngri en 2ja ára, hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 91-78867. ■ Ýmislegt Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina. og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Hrukkur, vöðvabólga, hários. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heiisuval, Laugavegi 92. Emkamál Gagnkvæmt traust. Ég er tryggur og heiðarlegur háskólamenntaður maður á fertugsaldri, með góðan fjárhag. Helstu áhugamál mín eru ferðalög og tónlist. Mig langar tii að kynnast heiðarlegri og blíðri konu á aldrinum 25-40 ára. Svar sendist DV, merkt „Trúnaður-9797“, fyrir 19.7. Tvær hressar stúlkur, 18 og 22 ára óska eftir að kynnast karlmönnum, hress- um og heiðarlegum á aldrinum 20-36 ára. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV merkt „B 311“. Mynd verð- ur að fylgja: Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Contact. Konur - karlar. Ykkar óskir, okkar aðstoð í fyllsta trúnaði. Póst- hólf 8152, 128 Rvík. Konu langar að kynnast góðum karl- manni um sjötugt, með vináttu í huga. Svar sendist fyrir. 25. júlí, mérkt „30“. M Skemmtanir Spilum létta, klassíska tónlist á pfanó og víólu, hentar vel fyrir brúðkaup, 'afmæli og fleira. Uppl. í síma 73452. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og-vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísiihreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónustk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þjónusta Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Byggingatæknifræðingur eða húsa- smiður getur bætt við sig verkefnum. Til sölu Sinclaire QL tölva. Uppl. í síma 91-41689 á kvöldin. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsfélög. Háþrýstiþvoum og sótt- hreinsum sorptunnur, sorpgeymslur og sorprennur. Sótthreinsun og þrif, sími 91-671525-91-671525. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars., s. 985-27557, og á kv. 91-42774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Trébræður sf. Byggingaverktakar, getum bætt við okkur verkefnum, nýsmíði og húsaviðgerðir. Símar 91-14884 og 611051. Trésmíðaverkstæði. Smíðum skápa, klæðum loft, veggi o.fl., hönnum verk- efni. Sigurður Sólmundarson hús- gagnasmíðameistari, sími 98-34332. Tek að mér uppsetningar á innrétting- um og hurðum, parketlagningu og fleira. Uppl. í síma 666652. Flísa- og dúkalagnir, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803. ■ Ökukenrtsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjóiakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Okukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Irmrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja sv Garöverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjoiveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Vaiverk hf„ s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alia virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Bonasai dvergtré. Plöntusaian opin laugardag kl. 9-17, harðgerð Bonasai dvergtré verða seld og leiðbeint um meðferð þeirra kl. 13-17. Skógræktar- félg Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1. Garðsláttur - arfi. Tökum að okkur garðslátt og arfareytingu, höfum öll nauðsynleg tæki, lágt verð. Sími 44284 um helgar og milli kl 10 og 13 virka daga. 2 duglegar stúlkur með reynslu. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkéyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni). Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beitagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Jarðvinna - hellulagning. Tökum að okkur jarðvegsskipti, hellu- og hita- lagnir og frágang lóða, góð og vönduð vinna. Sími 78899, 74401 og 41589 á kv. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgeröir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á járni (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Rafverktakinn. Löggiltur rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, bæði viðhaldi og nýlögnum. Uppl. í síma 91-72965. ■ Verkfæri Litil argonsuða til sölu. Uppl. í síma 78902. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Tilsölu mmml, Timaritið Húsfreyjan er komið út. Með- al efnis: uppskriftir að gullfallegum sumarpeysum og tripimgöllum á böm og fullorðna. Pastaréttir frá Mat- reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar- firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús- freyjuna með í sumarfríið. Áskriftar- sími 17044. Við erum við símann. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Urval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstiil- ingu. Verð. aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. brother Prentarar Ný sending á hagstæðu verði, frá kr. 21.074, einnig úrval Bróther fyrir- tækjaprentara. Euro-Visa vildarkjör., Digital-vörur hf„' Skipholti 9, símar 622455 og 623566.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.