Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Page 50
62
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Húsnæði óskast
Nemi utan af landi.Ábyrg, 19 ára gömul
síma 91-26797.
Rafverktaki óskar eftir húsi eða íbúð á
leigu strax. Helst í Hafnarfirði eða
Garðabœ (ekki skilyrði). Uppl. í síma
641863 og 985-22277.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla og öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-74397.
Óska eftir að taka á leigu herbergi með
sér inngangi, helst í Hafnarfirði eða
nágrenni. Uppl. í síma 91-51685 og
54780.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja 3ja
herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópa-
vogi, þó ekki skilvrði. Uppl. í síma
641697.
Óskum eftir að taka á leigu 5-6 herb.
íbúð eða stórt hús frá og með 1. sept.
Fvrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-43138.
SOS. Bráðvantar þak vfir höfuðið er
á götunni með 6 ára barn. fyrirfram-
greiðsla möguleg. Vinsamlega hringið
í síma 20325 eftir hádegi.
Ungt par óskar að taka á leigu 2-3
herb. íbúð til 1 árs frá og með 1. sept.,
skilvísar greiðslur. meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 96-23243. (Sigmundur).
Óska eftir að taka herbergi með eld-
húsaðgangi á leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9798.
Óska eftir litilli íbúð til leigu, er ein i
heimili. Vinsamlegast hringið í síma
37669.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja
herb.íbúð, góðri umgengi og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 30348 og 44675.
Systkini utan af landi óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst sem
næst Armúla. Uppl. í síma 95-1325.
Karlmaður óskar eftir 2ja herb. ibúð
sem fyrst. Uppl. í síma 76431.
■ Atvinnuhúsnæöi
60-100 mJ húsnæði óskast á leigu,
helst í Hafnarf. eða Kópavogi, undir
heildverslun með fisk og létta fisk-
verkun. Nánari uppl. í síma 91-651543.
Iðnaðarhúsnæði. Bráðvantar 70-120
ferm iðnaðarhúsnæði á leigu undir
létta pökkun, flest kemur til greina.
Uppl. í sima 91-21015.
Til leigu 200 mJ iðnaðar- eða lager-
húsnæði að Smiðshöfða 13, nýstand-
sett, vegghæð 5 m, 6 m undir risi, stór
lóð. Til sýnis laugardag frá kl. 10 til 14.
Til leigu 90 ferm atvinnuhúsnæði í
Ártúnshöfða. Leigist undir hreinlegan
og hijóðlátan iðnað. Uppl. í símum
74049 og 672551.
Vatnagarðar, lagerhúsnæði. Til leigu
250 m- iagerhúsnæði í Vatnagörðum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9772.
Lítið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
91-656639.
Vantar um 60-60 m1 húsnæði fyrir
snyrtilegan iðnrekstur. Uppl. í símum
91-10683 og 91-26648 eftir kl. 18.
Stór bílskúr til leigu í austurbænum.
Uppl. í síma 91-36164.
■ Atvinna í boöi
Miklir tekjumöguleikar.
Getum bætt við okkur áskriftasöfhur-
um hjá ört vaxandi tímariti.
Kvöld- og helgarvinna.
Góð laun í boði íyrir duglegt fólk.
Uppi. í síma 91-621880.
Fréttatímaritið Þjóðh'f, Vesturgötu
10.
Góður skyndibitastaður óskar eftir
duglegum starfskrafti á fastar vaktir.
Góð laun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9743.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag-
menn og aðstoðarmenn til járniðnað-
arstarfa. Vélstniðja Hafnarfjarðar,
sími 50145.
Starfskraftur um tvitugt óskast í tísku-
verslun við Laugav., eftir hádegi, þarf
að geta hafið störf fljótlega. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-9789.
Stokkhólmur - au pair. Fjölskylda í
Stokkhólmi óskar eftir að ráða au
pair. Áhugasamar vinsaml. hringi í
síma 90468801949. Lena Berglund.
Viljum ráða fólk i netavinnu nú þegar.
Vinsamlegast hafið samb. við Jón
Guðmundsson á netastofu Hampiðj-
unnar á mán. milli kl. 10 og 14.
Maöur vanur málningarvinnu óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9755.
Óskum eftir 2 trésmiðum i vinnu. Uppl.
á vinnustaðnum, Selásskóli eða í síma
985-28360 eða 985-28350.
Starfsfólk óskast til afleysinga og á fastar vaktir. Uppl. á BSÍ, Umferðar- miðstöðinni, kl. 16-18 á mánudag.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal og uppvask. Uppl. á staðnum, Kína- húsið, Lækjargötu 8.
Vélavörð og háseta vantar á dragnóta- bát sem rær frá Norðurlandi. Uppl. í síma 95-1591.
■ Atvinna óskast
Fjölhæfur húsa- og húsgagnasmiöur getur tekið að sér aukavinnu á kvöld- in og um helgar. Hafið samband í síma 621884 e. kl. 17.
Húsasmiður óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 666652.
Kennara vantar aukavinnu, m.a. kæmu til greina innheimtu- eða sölustörf, gjarnan úti á iandi. Uppi. í síma 72900.
Röskan ungling vantar vinnu, helst á sjó, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-39265.
Óska eftir að taka að mér þrif á lítilli íbúð 1 sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9790.
Óska eftir vinnu á barnaheimili, einnig við akstur. hef meirapróf. Uppl. í síma 91-37895.
Tek að mér ræstingar um helgar og á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9778.
Tveir röskir menn óska eftir, að gera tilboð í að rífa timbur af húsum og hreinsa. Sími 91-84144 eða 84109.
■ Bamagæsla
Hentugt fyrir ömmur eða mömmur: Vantar gæslu fyrir telpu á öðru ári frá sept. fram í miðjan desember, helst í Mosfellsbæ eða Breiðholti, frá kl. 8 til 13 virka daga. Uþpl. í síma 666272.
Unglingur óskast til að gæta 1 árs drengs á Snorrabraut Rvk part úr degi, nokkra daga vikunnar, þyrfti að getu passað stundum á kvöldin. Uppl. í síma 11695.
Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að fá að passa barn á aldrinum 1 -3ja ára, er vön. Helst í Fossvogi eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 91-685963.
Er ekki einhver barngóður unglingur sem vill passa 4ra ára strák nokkra tíma á dag meðan frí er í leikskólan- um? Uppl. í síma 91-19626 og 21667.
Unglingur eða fullorðin manneskja ósk- ast til að gæta 1 'A árs gamals barns einstaka sinnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78864.
Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að passa 1-2 ára barn í Hlíðunum. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-651557.
Tek börn i gæslu frá 1. ágúst, ekki yngri en 2ja ára, hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 91-78867.
■ Ýmislegt
Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina. og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170.
Hrukkur, vöðvabólga, hários. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heiisuval, Laugavegi 92.
Emkamál
Gagnkvæmt traust. Ég er tryggur og
heiðarlegur háskólamenntaður maður
á fertugsaldri, með góðan fjárhag.
Helstu áhugamál mín eru ferðalög og
tónlist. Mig langar tii að kynnast
heiðarlegri og blíðri konu á aldrinum
25-40 ára. Svar sendist DV, merkt
„Trúnaður-9797“, fyrir 19.7.
Tvær hressar stúlkur, 18 og 22 ára óska
eftir að kynnast karlmönnum, hress-
um og heiðarlegum á aldrinum 20-36
ára. Fullum trúnaði heitið. Svar
sendist DV merkt „B 311“. Mynd verð-
ur að fylgja:
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham-
ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Contact. Konur - karlar. Ykkar óskir,
okkar aðstoð í fyllsta trúnaði. Póst-
hólf 8152, 128 Rvík.
Konu langar að kynnast góðum karl-
manni um sjötugt, með vináttu í huga.
Svar sendist fyrir. 25. júlí, mérkt „30“.
M Skemmtanir
Spilum létta, klassíska tónlist á pfanó
og víólu, hentar vel fyrir brúðkaup,
'afmæli og fleira. Uppl. í síma 73452.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar teppahreinsun
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og-vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísiihreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónustk. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Þjónusta
Brún byggingarfélag. Tökum að okkur
nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og
pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn-
ingar og S. 72273,675448 og 985-25973.
Byggingatæknifræðingur eða húsa-
smiður getur bætt við sig verkefnum.
Til sölu Sinclaire QL tölva. Uppl. í
síma 91-41689 á kvöldin.
Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón-
usta allan sólarhringinn.
Húsfélög. Háþrýstiþvoum og sótt-
hreinsum sorptunnur, sorpgeymslur
og sorprennur. Sótthreinsun og þrif,
sími 91-671525-91-671525.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 91-42774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Trébræður sf. Byggingaverktakar,
getum bætt við okkur verkefnum,
nýsmíði og húsaviðgerðir. Símar
91-14884 og 611051.
Trésmíðaverkstæði. Smíðum skápa,
klæðum loft, veggi o.fl., hönnum verk-
efni. Sigurður Sólmundarson hús-
gagnasmíðameistari, sími 98-34332.
Tek að mér uppsetningar á innrétting-
um og hurðum, parketlagningu og
fleira. Uppl. í síma 666652.
Flísa- og dúkalagnir, geri föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803.
■ Ökukenrtsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special, bílas. 985-28444.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjóiakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Okukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.
■ Irmrömmun
Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
sv Garöverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjoiveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776.
Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Vaiverk hf„ s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alia virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs.
Bonasai dvergtré. Plöntusaian opin laugardag kl. 9-17, harðgerð Bonasai dvergtré verða seld og leiðbeint um meðferð þeirra kl. 13-17. Skógræktar- félg Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1.
Garðsláttur - arfi. Tökum að okkur garðslátt og arfareytingu, höfum öll nauðsynleg tæki, lágt verð. Sími 44284 um helgar og milli kl 10 og 13 virka daga. 2 duglegar stúlkur með reynslu.
Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkéyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536.
Garðsláttur! Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjarni).
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beitagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018.
Jarðvinna - hellulagning. Tökum að okkur jarðvegsskipti, hellu- og hita- lagnir og frágang lóða, góð og vönduð vinna. Sími 78899, 74401 og 41589 á kv.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856.
Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946.
■ Húsaviðgeröir
ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á járni (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970.
Rafverktakinn. Löggiltur rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, bæði viðhaldi og nýlögnum. Uppl. í síma 91-72965.
■ Verkfæri
Litil argonsuða til sölu. Uppl. í síma 78902.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195.
Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
Tilsölu
mmml,
Timaritið Húsfreyjan er komið út. Með-
al efnis: uppskriftir að gullfallegum
sumarpeysum og tripimgöllum á böm
og fullorðna. Pastaréttir frá Mat-
reiðsluskólanum OKKAR í Hafnar-
firði. Verðlaunakrossgáta. Takið Hús-
freyjuna með í sumarfríið. Áskriftar-
sími 17044. Við erum við símann.
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Urval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf„ sími 53822 og 53777.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstiil-
ingu. Verð. aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
brother
Prentarar
Ný sending á hagstæðu verði, frá kr.
21.074, einnig úrval Bróther fyrir-
tækjaprentara. Euro-Visa vildarkjör.,
Digital-vörur hf„' Skipholti 9, símar
622455 og 623566.