Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. Laugardagur 16. júlí SJÓNVARPIÐ 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Leikhúsmaður af lifi og sál (Yankee Doodle Dandy). Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk James Cagney, Joan _ Leslie og Walter Huston. Öskarsverð- launamynd sem fjallar um ævi George M. Cohan, en hann var þekktur tónlist- armaður og dansari og eru allir söng- textar og tónlist I myndinni eftir hann sjálfan. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.25 Lagt á brattann (The Eiger Sanc- tion). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Clint Eastwood. Aðalhlut- verk Clint Eastwood, George Kennedy og Jack Cassidy. Fyrrum leyniþjón- ustumaður er kallaður aftur til starfa til að leysa mál sem hann þekkir vel til. Leikurinn berst viða og nær há- marki í æsilegu fjallaklifri í svissnesku Ölpunum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 1.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. Kátur og hjólakrílin, Lafði lokkaprúð, Yakari, Depill, I Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir, sem börnin sjá með Körtu, eru með islensku tali. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Cattanooga Cats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axeládóttir. 11.10 Hendersonkrakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þáttur frá síðast- liðnum fimmtudeginum. 12.30 Hlé 14.15 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaðl Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 15.15 Rooster. Lögreglumynd I léttum dúr. Aðalpersónan, Rooster, er smá- vaxinn lögreglusálfræðingur en mót- leikari hafts sérlega hávaxinn lögreglu- þjónn. Saman elda þeir grátt silfur en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi við að leysa strembið ikveikjumál. Að- alhlutverk: Paul Williams og Pat McCormick. Leikstjóri: Russ May- berry. Framleiðandi: Harker Wade. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartimi 90 mín. 16.45 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Söng- og danssveitin „The Real Sounds of Africa'' flytur ósvikna afríska tónlist með tilheyrandi uppá- komum I þessum þætti. Hljómsveitin hefur m.a. getið sér frægðarorð fyrir undirleik á hinni vinsælu plötu Paul Simons „Graceland". Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi Örnólfur Arnason. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir iþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi ásamt hinum glæsilega Gillette sport- pakka. Umsjón: Heimir Karlsson. -19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ** ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir farsaþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morr- is, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. .Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Hunter. Spennuþátturinn vinsæli um leynilögreglumanninn Hunter og sam- starfskonu hans, Dee Dee MacCall. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lori- mar. 21.35 Lolorð i myrkrinu. Promises in the Dark. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman. Framleiðandi: Shel- don Schrager. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1979. Sýningar- tími 115 mín. 23.30 Dómarlnn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómara sem vinnur á næturvöktum og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroquette. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Warner. 23.55 Á eigin reikning. Private Resort. Tveir ungir eldhugar leggja leið sína á sumardvalarstað ríka fólksins til að sinna eftirlætisáhugamáli sínu - kven- fólki. Aðalhlutverk: Rob Morrow, Johnny Deppog Karyn O'Bryan. Leik- stjóri: George Bowers. Columbia 1985. Sýningartími 80 mín. 01.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rann- saka óhugnanleg og dularfull morð sem virðast vart af mannavöldum. Aðalhlutverk: Albert Finney, Rebecca Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wadleigh. Framleiðandi: Rupert Hitz- ig. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1981. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góóir hlustendur." 9.00 Fréttír. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðalefn- is er getraun „Hljóðastokkurinn". Enn- fremur verður dregið úr réttum lausn- um sem hafa borist frá síðasta laugar- degi. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer I fríið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdórtir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumariandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna -þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ölafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Maðkur i mysunni" eftir Andrés Indrióason. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Leikendur: Þóra Frið- riksdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Baldvin Halldórsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.20 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“.Bryn- dís Víglundsdóttur þýddi, samdi og les (12). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ti|kYnr>ingar. 19.35 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánjj- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hall- grímsdóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir söngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálm- ar Hjálmarsson les söguna „Hið undar- lega ævintýri Biffy gamla" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.20Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifiö. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi I sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Sími fréttastofunnar e_r 25390. 12.10 1, 2 & 16. Höröur Arnarson og Anna Þorláks fara á kostum, kynjum og ker- um. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Ángríns og þó lætur móðan mása. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski llstinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. Tveirtímar af nýrri tónlist og sögunum á bak við hana. Viðtöl við þá sem koma við sögu. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið meö góöri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér I gott skap með góðri tónlist, viltu óskalag? - ekkert mál. Síminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Gunnlaugur Helgason. Gunnlaugur á fartinni á liðugum laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. 19.00 Oddur Magnús. Ekið i fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Barnatími I umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guð- jónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa I G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Amerlkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 17.00 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 18.00 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 UmróL 19.30 Barnatími I umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Síbyljan. Síminn er opinn, leikin óskalög sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt Dagskrárlok óákveðin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. Þessi fjögurra stjörnu mynd hlaut mikið lof á sínum tíma. Sjonvarp kl. 21.20: Leikhúsmaður af lífi og sál Bandaríska óskarsverðlauna- myndin Leikhúsmaður af lífi og sál (Yankee Doodle Dandy) segir frá ævi hins fræga tónlistarmanns og dansara, George M. Cohan. Hann var fæddur og uppalinn í smábæ í Rode Island fylki á austur- strönd Bandaríkjanna og ávann sér frægð og frama á fyrri hluta aldar- innar. Hann var dáður um allan heim og er talið að enginn banda- rískur skemmtikraftur hafi náð jafnmiklum vinsældum utan lands sem innan og hann, hvorki fyrr né Sjónvarp síðar. A hátindi ferils síns kom hann meðal annars fram í Hvíta húsinu. Allir söngtextar og tónlist í myndinni er eftir Cohan sjálfan. Það er James Cagney sem fer með hlutverk Cohans í myndinni. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni fjórar stjörnur og segir að í henni séu frábær dans- og söngatriði sem eiga fáa sína líka á hvíta tjaldinu. Að auki mun myndin sýna skemmtilega hlið á lífi • listamannsins. -gh kl. 23.25: Lagt á brattann nefnist banda- risk bíómynd írá árinu 1975 sem sýnd verður í sjónvarpinu. Myndin er byggö á sögu eftir Trevanian. Hún segir frá tyrrum leyniþjón- ustumanni sem kallaður er aftur til starfa til að leysa mál sem hann þekkir vel til. Luikurinn berst víða og nær hámarki í æsilegu fjalla- klifri í svissnesku Ölpunum. Leonard Maltin segir í kvik- myndahandbók sinni aö mynd þessi sé léleg eftirliking af James Bond-myndum. Hann nefnir einnig að æsispennandi fjailaklifur bæti ekki upp hina mörgu galla myndar- innar og langdreginn söguþráö. Maltin gefur þessari mynd eina og hálfa stjörnu. Með aðalhlutverk í myndinni fer Clint Eastwood og mun hann vera sá sem leggur á brattann í Ölpun- um, væntanlega af stóískri ró eins og honum einum er lagið á hættu- stund. -gh Stöð 2 kl. 21.35: Barátta stúlku við krabbamein Myndin Loforð í myrkri segir frá lækninum Alexöndru Kendall sem flyst til bæjarins Hartford og hefur störf hjá eldri lækni. Dag einn kem- ur fótbrotin stúlka til meðferðar á læknastofuna til hennar. Við rönt- genmyndatöku kemst Alexandra að því að hin sautján ára stúlka, Buffy Koenig, er með illkynja æxli á byrjunarstigi í fætinum. Fjarlægja verður fót stúlkunnar og reynir hún að sætta sig við hlut- skipti sitt með bjartsýni og góðri trú. Buffy tengist lækni sínum nán- um vináttuböndum og Alexandra reynir að gera sitt besta til að hjálpa sjúklingi sínum að skilja nauðsynlegar læknismeðferðir. Vinir Buffy og kærasti reyna allir að hjálpa henni í gegnum þennan erfiða tíma. En hinn illkynja sjúk- dómur hefur ekki sagt skilið við hana og heldur áfram að breiðast út. Hún ákveður nú að slíta sam- bandinu við kærastann og segir honum að drífa sig í háskóla. Buffy Sjúklingurinn Buffy Koenig. segir Alexöndru aö þegar að því komi að hún géti ekki lifað nema fyrir tilstilli véla þá æski hún þess að fá fremur að deyja. Þegar hún svo á endanum verður meðvitund- arlaus man Alexandra orö vinkonu sinnar og tekur til sinna ráða þvert ofan í vilja foreldra stúlkunnar. -gh Hljóðbylqjan Akureyri nvi 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson meó góöa morguntónlisL 14.00 Rokkaó á Ráðhústorgi 17.00 Vinsældarlisti Hljóóbylgjunnar í umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum á milli kl. 19 og 21 I slma 27711. Einnig kynna þeir lög sem líkleg eru til vinsælda á næstunni. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriöur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komiö til skila. 04.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 16.45: í Listamannaskálanum að þessu viðhalda séreinkennum sinnar sinni verður hljómsveit ffá heimsálfu á þessu sviöi. Hljóm- Zimbabwe. Hinn sanni hljómur sveitin hefur einnig getið sér Afríku (The Real Sounds of Afr- frægöarorð fyrir undirleik á hinni ika). Þetta er ríflega tólf manna vinsælu plötu Pauls Simon, Grace- hljómsveit sem leggur ekki síður land, og þátttöku í tónlistarhátíð í áherslu á að gleðja augu en eyru Edinborg. með tónlistarflutningi sínum. í þessum þætti flytur hijómsveit- Hljómsveitin hefUr getið sér góð- in tónlist sína og einnig ræða með- an orðstír sem boðberi afrískrar limir hennar um verk sín. tónlistar. Hún leggur áherslu á aö -gh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.