Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 19 En þetta gekk ekki og foreldrar mín- ir hættu að láta nokkra hríslu. Þetta var ekkert nýtt því strax um aldamótin voru sóttar heilu skógar- lestimar t.d. í Nesjaskóg og úr Hjalla í Ölfusi og mörgum öörum stööum. Það var alveg ógurlegt hvaö var búiö var að taka af skógi. Og þetta var svona um allt land. Hér í Þingvalla- sveitinni voru þá fleiri bæir. Þá voru Hrauntún, Skógarkot og Vatnskot. Fyrir 1930 voru hér í Þingvallasveit- inni 17 bæir sem sauðfé var á. Nú eru þeir bara sex.“ Stundar tréskurð Guðmann stýrir ekki búi lengur því sonur hans hefur tekið við. Alla tíð síðan hann var ungur maður hef- ur hann auk búskapar fengist við tréskurð. „Ég er ennþá að dunda við að smíða hillur, aska, bikara, skildi og þess háttar eftir pöntunum en það hefur minnkað. Eg er lengi að þessu,“ sagði Guðmann. Hann sagð- ist hafa lært tréskurð hjá Ágústi Sig- urjónssyni í Ingólfsstræti 2. „Ég byrj- aði á því fyrir fermingu að skera út. Þá tók ég stundum lurk af blágreni og sagaði í sundur. Uss, uss,“ sagði Guðmann. „Ásóknin hefur alltaf ver- ið mikil í þessa hluti.“ Við höfðum setið á gamla þing- staðnum drykklanga stund og rætt saman og var þá ákveöið að kveðja staðinn en Guðmann var hissa á að við vildum ekki koma með honum að Almannagjá einnig. Sennilega vorum við búin að þreyta hann nóg á labbi þennan dag en heima á Skála- brekku beið okkar kaffi og rjúkandi vöfflur. Og sannarlega var það nota- legt í þessu fallega umhverfi þar sem bærinn stendur. Yfir kaffibollanum segir Guðmann okkur að best sé að vera í sínu stæði enda hafi hann aldr- ei farið út fyrir landsteinana. Hann þekkir þeim rnvrn betur sína heima- sveit. ELA Sjaldan hef ég neitað góðum mat — og aldrei á SPRENGISANDI ÞORGILS ÓTTAR MATHIESEN LANDSLIÐSMAÐUR í HANDKNATTLEIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.