Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 45
57 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1988 pv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Til sölu Vítaminkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartruflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 virka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323. Nýlegur stálvaskur, stærð 40x35, dýpt 15, kr. 2.300, sléttar krossviðarhurðir (álímdar á grind), breidd 75, hæð 195, kr. 2.000 stk., gömul Rafha eldavél, með 3 hellum, lítur vél út, kr. 2.000, og lítið notuð, tvöföld rafmagnshella, Kalorik, kr. 1.800. Sími 91-38539 Siglufjarðarmyndir. Ljósmyndir þær frá Siglufirði, sem voru til sýnis í Leik- skemmu Leikfélags Reykjarvíkur, eru til sölu. Uppl. gefur Gunnar G. Vigfús- son ljósmyndari, Skólavörðustíg 6b, sími 12216 og 51579. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farinn frúarbíll, Citroen Axel ’86, ekinn 20 þús. km, verðhugmynd 200 þús., 40 þús. út og eftirstöðvar á skuldabréfi. Uppl. í síma 30506. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu ódýrt vegna flutninga: bókahill- ur, rúm, lampar, gólfteppi, mottur, gardínur, sjálfvirk kaffikanna, vagga, vel með farin kerra, baðborð og ýmis- legt fl. Uppl. í síma 91-24764. Til sölu nýlegur Bauknecht ísskápur, breidd 55 cm, hæð 85 cm, dýpt 60 cm, verð 20 þús., einnig til sölu nýlegur eikarfataskápur, breidd 180 cm, hæð 2 m, dýpt 60 cm, verð 28 þús. S 77901. Axis gullálmsfataskápur með renni- hurðum til sölu, h. 240, d. 65, br. 110 cm, kr. 8 þús., einnig hansahillur og skrifborð, kr. 3 þús. Sími 91-83003. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fatafelluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi.32, sími 689474. Kartöflugámurinn við Umferðarmið- stöðina, opinn fimmtudaga og föstu- daga, kl. 12-18, og laugardaga, kl. 10-16, aðeins 400 kr. 15 kg poki. Ýmislegt. Vandað, stórt palesander- skrifborð og skrifborðsstóll, tvær vindsængur, þrír svefnpokar og skíði til sölu. Uppl. í síma 620788. Nordmende videotökuvél til sölu, CV- 1558, í tösku, mjög lítið notuð. Á sama stað óskast þurrbúningur. Uppl. í síma 91-71881. Ofnasverta. Ekta grafít ofna- og kam- ínusverta, takmarkaðar birgðir, póst- sendum. Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Farsími, gamla gerðin, til sölu, óska eftir tilboði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9799. Fyrir stærri eldhús. Hitaskápur, tveir hitavagnar og steikarpanna á fæti til sölu. Uppl. í síma 91-50281. Heil búslóð til sölu: opið hús að Sunnu- braut 5, Grindavík, sunnudaginn 17. júlí. Uppl. í síma 92-68052. Tos járnrennibekkur, 1,50 m milli odda, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma 92-13070 og 92-12828. Yamaha PRS 12 hljómborð á fótum til sölu, ónotað, selst á 15 þús. (nýtt kost- ar 22 þús.). Uppl. í síma 91-74593. Disilrafstöð til sölu, 3,75 kw. Uppl. í síma 91-666023 eftir kl. 19. Góður steinoliuofn til sölu í sumarbú- stað. Uppl. í síma 91-29716. ■ Oskast keypt Daihatsu Charmant ’80 til sölu, þarfn- ast aðhlynningar, fæst fyrir sann- gjamt verð. Vantar felgur, standard, undan Suzuki Fox. Uppl. í síma 72280 laugard. og og sunnud. Notuð tvíburakerra óskast. Uppl. í síma 91-21664 eftir kl. 16. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. M Fyiir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu. Verð 10 þús. Á sama stað óskast kerruvagn og regnhlifarkerra. Uppl. í síma 91- ■ Heimilistæki Amerískur ísskápur með frystiskáp til sölu, 165 cm á hæð, 82 cm breiður og dýpt 70 cm, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33435 milli 14 og 16 í dag. BBC þvottavél. Til sölu er BBC þvotta- vél, svo til ónotuð. Uppl. i síma 91- 656005 eftir kl. 12. Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu. Uppl. í síma 91-73340 um helgina. Þvottavél. Til sölu Candy þvottavél í góðu lagi. Uppl. í síma 91-24521. ■ Hljóófæn 200 W Thunder studio bassa magnari með 15" hátalara til sölu, vel útlít- andi, góður gripur. Uppl. í síma 91- 681495 e.kl. 17. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Lokað vegna sumarleyfa til 21. júlí. Hljómborð og trommuheili. Roland Juno-2 hljómborð og minniskubbur, einnig Roland TR-505 trommuheih, ath. stórafsl. ef allt er keypt. S. 52349. Píanóstillingar - viögerðarþjónusta. Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum teg. af píanóum og flyglum. Davíð Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224. Til sölu Emax hljóðgervill, verðhug- mynd ca 80 þús., til greina kemur að skipta á rafmagnspíanói. Uppl. í síma 98-33784 (Stefán). Tónlistarmenn, ath. Hef til sölu stúdio- tíma. Nú er tækifæri til að taka upp þitt efni á ódýran hátt. Leitið uppl. í síma 91-17494. ESP rafmagnsgitar, Peavey gítarmagn- ari og turbo overdrive til sölu. Uppl. í síma 91-78843 eftir kl. 18. Hyundai pianó á gamla verðinu. Hljóð- færaverslun Leifs. H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611. Yamaha PRS 12 hljómborð á fótum til sölu, ónotað, selst á 15 þús. (nýtt kost- ar 22 þús.). Uppl. i síma 91-74593. ■ HljómtækL 1 árs gamlar Pioneer græjur til sölu. Plötusp., tvöf. kassett., útvarp, magn- ari 70 w., hátalarar og geislaspilari. S. 91-24190 f.kl. 20 og 31219 e. kl. 20. Tæplega 1 árs gömul Tec hljómtækja- samstæða til sölu með geislaspilara og tvöföldu segulbandi. S. 91-45981 alla helgina og næstu kvöld. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Teppi Til sölu alullarteppi, ca 40-50 ferm. Seljast ódýrt. Uppl. í símum 91-656365 og 91-25016. ■ Húsgögn Til sölu eru unglingahúsgögn, komm- óða, skrifborð, bókahilla og lítill skáp- ur sem er sambyggt, ásamt rúmi, allt er þetta Club 8, selst allt á 12-15 þús. Uppl. gefhar í síma 91-51209 á sunnu- dag, Ása. Tvö eldhúsborð + fjórir stólar, sfma- borð, tvö innskotsborð, húsbóndastóll og sófaborð úr palesander. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71362 eftir kl. 13. Vegna brottflutnings af landinu til sölu svart leðursófasett (í Casa stíl), einn stóll og 2 tveggja manna sófar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9782. Járnrúm, 1,40x2 m, m/dýnu og tveim bogagöflum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51888. Sófasett, 3 + 2 +1, með ljósbrúnu pluss- áklæði, ásamt sófaborði og hornboröi til sölu. Uppl. í síma 91-76058. Óska eftir að kaupa furusófasett, sófa og 2 stóla, hornborð og sófaborð. Uppl. í síma 91-29693. ísskápur, sófasett og tvíbreiður svefn- sófi til sölu, allt nýtt. Uppl. í síma 91-77486. Svefnbekkur, hvítur með brúnu áklæði og rúmfataskúffu, til sölu, kr. 5.000. Uppl. í síma 91-21059. Til sölu lítið, snoturt sófasett, sófi, 3 stól- ar og borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30803 á kvöldin og um helgina. Haide leðurhornsófi til sölu. Uppl. i síma 93-12751. ■ Málverk Safn gamalla grafikmynda frá fslandi er til sölu. Myndefnið lýsir vel þeim hugmyndum sem útlendingar gerðu sér um fsland. Myndirnar eru um 40 talsins og eru frá 17.-19. öld. Uppl. í síma 91-32654. ■ Bólstrun Áklæði, leðuriook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Mörg geysigóð forrit, t.d. SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá. 3D-CHESS, taflforrit í þrívídd. TRIVIA, mjög góður spurningaleikur. M&C, öflugt stærðfræðiforrit. BRIDGE, kennir og æfir bridge o.m.fi. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833. Apple lle 128 K. Til sölu er Apple Ile tölva með 128 K innra minni, tvö diskadrif, gæðaletursprentari og stýripinni, eitthvað af forritum fylgir, selst mjög ódýrt. S. 91-20957 e.kl. 19. Macinfosh Plustil sölu með 20 MB hörðum diski, Imagewriter II, ásamt fjölda forrita og fylgihluta. Uppl. í síma 92-13505. Nintendo. Til sölu frábær leikjatölva frá Nintendo, 2 stýrip. fylgja ásamt nokkrum leikjum, t.d. Super Mario Bros og Kung Fu Master. S. 98-22717. Yasicha tölva ásamt leikjum til sölu, kr. 8.000, radarvari kr. 7.000, Toyota Corolla ’83, ekinn 63 þús., og einangr- unarplast, 35% afsláttur. Sími 74390. Nýleg Macintosh plus tölva til sölu, góður afsláttur, fjöldi forrita getur fylgt með. Uppl. í síma 91-17230. Skáktölva til sölu, Chess Challenger 9, verð aðeins kr. 4.000. Uppl. í síma 91-82476. Snorri Þór. . ■ Sjónvörp Verðlækkun! 26" Contec stereosjón- vörp (monitor look). Getum nú boðið nokkur tæki á frábæru verði, nú 67.800 (áður 79.800). Tækin eru öll með tengingu fyrir aukahátalara og heyrn- artól, video/audio inn og út og öll með fjarstýnngu. Opið á laugardögum til kl. 16. Lampar sf., Skeifunni 3 b, símar 91-84480 og 84481. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Sony multi system monitor til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-84625. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 program, Tokina 28-70, 80-200, zoom linsur, 100 mm Macro linsa, 300 mm linsa o.fl. til sölu, vægt verð. Uppl. í síma 11178. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Dýrahald_______________________ Hestar til sölu. 3 topp klárhestar með tölti, sýningartýpur, einn góður al- hliða hestur og tveir mjög efnilegir folar sem eru komnir mjög vel á veg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9777.___________________ Stór, brúnn, viljugur klárhestur til sölu, skipti á góðum unglingahesti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9786.____________ 160 og 50 lítra fiskabúr með loki og hreinsurum til sölu. Uppl. í síma 91-74496.________________________ Fallegir scháfer hvolpar til sölu, góðir foreldrar, ættartafla fylgir. Uppl. í síma 95-6541 eftir kl. 20. Fjörugir, vel vandlr, 8 vikna gamlir kettlingar fást gefins dýravinum. Uppl. í síma 91-38719. Hreinræktaðir síamskettlingar, einstak- lega vinalegir og ástúðlegir, til sölu. Uppl. í síma 91-622998 og 91-19130. Zebrafinkur. Kaupi Zebrafinkur og aðra búrfugla utan páfagauka á hæsta verði. Sími 91-50260. 2 fallegir fresskettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-618763. 3 hestar til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-46731. 4 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-39206. Kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-52387. Siamskettlingur til sölu. Uppl. í síma 91-18517. Óska eftir bíl i skiptum fyrir 3 hesta. Uppl. í síma 91-46731. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. Hesturinn okkar er kominn út. Áskrif- endur, greiðið gíróseðilinn og fáið blaðið sent heim. Áskriftarsími 91-19200. ■ Hjól Chopper. Yamaha Viraco 920 cc. ’83 til sölu, kom á götuna í fyrravor. Hjól- ið er með háu stýri. Verð 260 290 þús. Uppl. í síma 28578 á laugardagskv. og fyrir hádegi í næstu viku. Leður var að koma. Leðurjakkar, leð- ursmekkbuxur, uppháir leðurhanskar m/áli. Við erum ódýrir. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 91-10220. Stórglæsilegt Suzuki GS 1000S '80 til sölu, keyrt aðeins 15 þús., km. Ýmis aukabúnaður, svo sem flækjur o.fl. Uppl. í síma 92-13411. Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, gott hjól, verð kr. 270 þús., 70-100 þús. út, eftir- stöðvar á allt að 10 mán. skuldabr. Uppl. í síma 95-6728. Yamaha 360 árg. '76 til sölu. Ekið 40 þús. km, verð kr. 35-40 þús. Einnig til sölu Golf ’78, skoðaður ’88. Verð ca 30 þús. Uppl. í síma 91-621491. Yamaha 490. Til sölu Yamaha YZ 490, lítið notað, aldrei bónað, í toppstandi. Uppl. i símá 91-641488, milli kl. 13 og 15. Ath. mjög góðir greiðsluskilmálar. Yamaha FZR 1000 '88 til sölu, einnig Honda XR 600 ’88. Bæði ekin um 4 þús. km. Skipti á bílum hugsanleg. Uppl. í síma 73474. Honda óskast. Óska eftir vel með förnu Honda MT 50 mótorhjóli. Vinsamleg- ast hringið í síma 91-82190. Þjónustuauglýsingar i>v Húsaviðgerdir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI simi 42449 e. kl. 18. V.T3 ■ Vélaleiga ^OrS SANDBLÁSTUR MÚRBROT HÁÞRÝSTIHREINSUN &a 680263-656020 Gunnar Valdimarsson Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 621221 - 12701 Skólphreinsun / Erstíflað? • v. 1 M ”, ,« Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, -»-S 1+Ú&* i* baðkerum og niðurföllum. Nota ný Æafea/Jj og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Hslldórsson Bnasimi 985-27260. Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. P k ^ V Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. ■■■ VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan I Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! ÚTj Anton Aðalsteinsson. Vl^rO—rrV s,mi 43879. ^ m^ími 985-27760^.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.