Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGAKDAGUR 16. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Honda XL 600 R til sölu, lítur vel út, einnig á sama stað MMC pickup ’81. Uppl. í síma 91-78633. Suzuki DR 250 ’86 til sölu, ekið 2800 km, skráð í apríl ’87. Uppl. í síma 91-19435. Suzuki VS 750 GL Intruder til sölu. Verð 380-400 þús. Uppl. í síma 91-71967 eftir kl. 12. Honda MT i góðu standi til sölu. Uppl. í síma 92-68315. Kawasaki GPZ 1100 '82 til sölu. Skipti athugandi. Uppl. í síma 92-27248. Óska eftir varahlutum i Kawasaki KTX 175. Uppl. í síma 92-12452 eftir kl. 18. Suzuki Dakar 688 ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-13278 eftir kl. 19. Suzuki TSX 50 ’88 til sölu, vel með far- ið. Uppl. í síma 36027. Yamaha XJ 600 götuhjól '86, ekið 6 þús. km. Gott verð. Sími 985-21999. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Óska eftir að kaupa litla, notaða fólks- bílakerru, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 78245 e. kl. 14 laugardag og 27022 (308) alla aðra daga. Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. Óska eftir að kaupa Combi Camp tjald- vagn, verður að vera í góðu lagi og líta vel út. Uppl. í síma 30262. Camplet tjaldvagn til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 84079. ■ Til bygginga Einangrunarplast frá Borgarplasti, 35% afsl., radarvari, kr. 7.000, Yashica tölva, kr. 8.000, Toyota Corolla ’83, ekinn 63 þús. Sími 74390. Óskum eftir að kaupa vel með farin dokamót. Uppl. í síma 15466. M Byssur_________________ Hornett, 22ja cal., óskast. Uppl. í síma 78902. M Flug Lærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til að byrja. Flug er nútímaferðamáti fyr- ir fólk á ölfum aldri. Flugskólinn Freyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmegin, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-12900. VHF handstöð STS með ýmsum aukahlutum til sölu. Uppl. í síma 985-23224. ■ Verðbréf Arðbært islenskt fyrirtæki með dóttur- fyrirtæki í Noregi og Svíþjóð vantar fjármagnslán með mjög miíclum vöxt- um. Tilboð sendist DV, merkt „Örugg greiðsla 4-6 mán.“. ■ Sumarbústaóir Höfum til sölu fallega sumarbústaði á öllum byggingarstigum með 3ja vikna afgreiðslufresti. Getum einnig útveg- að góð sumarbústaðarlönd. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, sími 623850 á dag- inn eða 667581 eftir kl. 19. Fallegur 25 ferm sumarbústaður til sölu, 1 herb., eldhús og svefnloft. Tilbúinn til flutnings á stálgrind. Uppl. í síma 985-23224. Smiða sumarhús eftir óskum viðskipta- vina, útvega teikningar ef óskað er, er staðsettur í Skorradal. Uppl. í síma 93-70034 e.kl. 19. Sumarbústaður til sölu í nágrenni Reykjavíkur, mikið endumýjaður. Verð tilboð. Uppl. í símum 31192 og 54265. \=y Vesalingur^ því meira sem hann' 1 reynir þeim mun dýp'3 ,sekkur \-hann. . TABZAN® TANZAN own*rt b, FUJ.f Ric. Sumarbústaður, til afhendingar á bygg- ingarstað í Reykjavík, til sölu, fullfrá- genginn að utan, ókláraður að innan. Gott verð. Símar 689232,12542,24265. Til leigu sumarhús við Hrútafjörð. Vegna forfalla er laust pláss frá 14.-22. júlí, einnig í ágúst, veiðileyfi. Uppl. í síma 95-1176. Til leigu sumarbústaðalönd á skipu- lögðu svæði í Fljótshlíðinni. Uppl. í síma 98-78480 eftir kl. 19. UPO oliuofn og fleira til sölu, tilvalinn í sumarbústaðinn. Uppl. í síma 91-42410 og 73451. Hann vill ekki að eg j hæli honum. Hann vill frekar gera það sjálfur, þá getur hann _notað enn sterkari lýsingarorð og ^ 7 sett þau á réttan p \stað 1 setninguna.^f Rétt er nú það (!% v v\\ •' Siggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.