Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 54
66 1988. Messur Guðsþjónustur í Revkjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 17. júlí 1988. Áskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir guðfræðinemi prédikar. Laufey G. Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúla- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organleikari Gunnar Gunnarsson. Sr. Lárus Halldórs- son. Mánudagur 18. júli: Orgelleikur í kirkjunni kl. 11.30-12.00. Organisti Jónas Þórir. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Organ- leikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Jósefsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Nína Margrét Grímsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónustakl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Laugardagur 16. júlí. Guðsþjónusta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Áskirkju fyrir Ás- og Laugarnessóknir kl. 11. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir guðfræðinemi prédikar. Laufey G. Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn: Rey'nir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja.Bænaguösþjónusta kl. 11. Umsjón Jakob Hallgrimsson. Hafnaríjarðarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. Þingvallakirkja Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Organ- leikari Einar Sigurðsson sóknarprestur Tilkyimingar Skiptinemasamtökin AUS á íslandi Um þessar mundir er að ljúka 28. starfs- ári skiptinemasamtakanna AUS á ís- landi, sem er íslandsdeild alþjóðasamtak- anna ICYE (Intemational Christian Yo- uth Exchange). Á þessu ári dvöldust 18 skiptinemar hér á landi sem bættust þannig í raðir þeirra u.þ.b. 700 erlendra ungmenna sem átt hafa þess kost að dveljast á íslandi á undanfórnum árum. Á sama tíma hefur jafnmörgum íslensk- um ungntennum geflst kostur á sams konar dvöl erlendis og með þessu móti telja samtökin að þeim takist að vinna að markmiðum sínum sem eru m.a. að vinna gegn tortryggni milli þjóða sem byggist á vankunnáttu og fáfræði og auka þannig skilning á menningarlegri sér- stöðu hvers lands. Starf samtakanna hef- ur um margt verið athyglisvert á sl. ári þar sem þeim var veitt sérstök friðarvið- urkenning frá Sameinuðu þjóðunum og kom með því í ljós mikilvægi þessa starfs sem unnið er að mestu í sjálfboðavinnu í hinum 30 aðildarlöndum samtakanna. Ný sundlaug tekin í notkun á Akranesi í dag. 16. júlí, verður tekin formlega í notkun sundlaug á Jaðarsbökkum á Akranesi. Um er aö ræða 25 metra laug auk vaðlaugar og 5 heitra potta, tveggja búningsklefa og gufubaðs. Frá kl. 11-17 í dag verður laugin almenningi til sýnis auk þess sem boðið verður upp á kaífi, svaladrykki og kökur. Gos í Geysi um helgina Ákveðið hefur verið að setja sápu í Geysi laugardaginn 16. júli nk. kl. 15 og má þá gera ráð fyrir gosi nokkru síðar ef veður- skilyrði verða hagstæð. Nýr skóli í Hafnarfirði Það var sól og sumar í Hafnarfirði þegar fyrsta skóflustungan var tekin þar fyrir nýjum grunnskóla, Setbergsskóla. Það gerðu þau Jóna Kristín Heimisdóttir og • Hjalti Harðarson, sem m.a. eiga það sam- eiginlegt að eiga heima í Setbergshverfi, vera fædd árið 1983 og koma til með að hefja skólagöngu sina i þessum nýja skóla í 6 ára bekk eftir rúmlega eitt ár, haustið 1989. Viö þetta tækifæri var sam- an kominn á skólalóðinni nokkur hópur manna, þar á meöal ýmsir af skóla- og forráðamönnum bæjarins. Áður en skóílustungan var tekin tók Guömundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði, til máls og sagði frá skólanum sem þarna er fyrirhugað að byggja. Þakka hlýhug og vináttu á fimmtugsafmæli mínu 25. júní sl. Guðmundur Arason ÍGÖNGULEIÐIR Á ÍSLANDI Gönguleiðir, sportveiði og Islandssaga á ensku Almenna bókafélagið hefur sent frá sér þrjár bækur sem tengjast sumrinu. Eru það: Gönguleiðir á íslandi 1. Suðvestur- hornið eftir Einar Þ. Guðjohnsen, Sil- unga- og laxaflugur eftir John Buckland í þýðingu Björns Jónssonar og A Short History of Iceland eftir Jón R. Hjálmars- son. Hestamannamót á Murneyri Hestamannafélögin Sleipnir og Smári halda sitt árlega hestamannamót á Mumeyri í Ámessýslu nú um helgina. Mótið hefst á laugardag kl. 10 og verður keppt í a- og b-flokki gæðinga. Kvöldvaka verður um kvöldið og verður m.a. keppt í póló. Fyrri sprettir í skeið hefjast kl. 11 á sunnudag. Góð tjaldstæði em á staðn- um. Stjörnusumar ’88 Stjarnan hefur verið á ferð og flugi um hlustunarsvæði sitt frá þvi að hringferð hennár hófst 2. júlí sl. á Lækjartorgi. Síð- ustu helgi var haldið til Vestmannaeyja með sérstaka Eyjadagskrá sem haldin var undir berum himni á torginu í Eyj- um. Nú skal haldið hinn 16. júlí til Suður- nesja og auðvitað verður þar útiskemmt- un fyrir alla, unga sem aldna. Sanitas og Tommaborgarar verða með alls kyns uppákomur, s.s. pokahlaup, knatt- spymuþrautir, kappát og fl. Stjaman og Flugleiðir bregða á Fjarkaleik og spjallað verður við merkismenn og -konur úr byggðarlaginu. Útsendingarbíll Stjörn- urrnar, „Reikistjaman", verður við pylsuvagninn hjá skrúðgarðinum í Kefla- vík. Útsendingin stendur frá kl. 13-16, sem fyrr segir, laugardaginn 16. júli nk. Viðkomustaðir hringferðar Stjömunnar, „Stjömusumar ’88“, eftir Keflarvíkurút- sendingu þessa verða sem hér segir: Akranes 23. júh, Borgames 24. júlí, Sel- foss 6. ágúst, Hvolsvöllur 13. ágúst, Akur- eyri 20. ágúst, Hafnarfiörður 27. ágúst. Sýningar Árbæjarsafn í sumar stendur yfir sýning um Reykja- vik og raimagnið. Auk þess er uppi sýn- ing um fomleifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987. „Gömíu” sýningamar um m.a. gatnagerð, slökkviliðið, hafnargerð og jámbrautina em aö sjálfsögðu á sínum stað. Opið kl. 10-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar í Dillonshúsi frá kl. 11-17.30. Páll Eyjólfsson gítarleikari spil- ar tónlist frá ýmsum löndum í Dillons- húsi á sunnudag milli kl. 15 og 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. Bókakaffi, Garðastræti 17 Halldór Carlsson og Þóra Vilhjálmsdóttir sýna ljósmyndir í Bókakaffi dagana 26. júní til 9. júlí. Myndirnar em mismun- andi, teknar hér og þar. Bókakaffi er opið alla daga kl. 9-19. Gallerí Grjót, Skólavörðustig 4a Samsýning meðlima Gallerís Gijóts. Á sýningunni em málverk, grafik, teikn- ingar og skúlptúrar í stein, leir, jám og stál. Nytjahlutir úr leir og silfurskart- gripir. Gallerí List, Skipholti 50 í Gallerí List verður til sýnis og sölu í júní, júli og ágúst verk eftir Braga Hann- esson, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frí- mann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórsson, Helgu Ármanns, Guömund Karl, Tolla, Svein Björnsson, Ingunni Eydal og fl. einnig rakú og keramik. Grafík Gallerí Borg, Austurstræti 10 í glugga grafík-gallerísins stendur nú yfir kynning á grafíkmyndum eftir Daða Guðbjömsson og keramikverkum eftir Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista- manna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 í Gallerí Borg stendur yfir sýning á verk- um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu- sýning og stendur yfir í sumar. Skipt verður um verk reglulega. Gallerí Gangskör Þar stendur yfir sýning Gangskömnga á málverkum, grafík og keramik. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 Þar stendur yfir sýning á gouache- myndum Bong-Kyou Im frá Suður- Kóreu. Bong-Kyou Im hefur áður haldið sýningu á verkum sínum í Nýlistasafn- inu. A efri hæð gallerísins em til sölu verk ýmissa myndlistarmanna. Galleríiö er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 24. júli. Katel, Laugavegi 29 í sumar stendur yfir sölusýning á plaköt- um og eftirprentunum eftir Chagall í nýjum sal sem opnaður hefur verið að Laugavegi 29 (Brynjuporti). Opið er virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún Laugardaginn 16. júlí kl. 14 verða opnað- ar að Kjarvalsstöðum tvær sýningar. í austursal verður sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarváls. Sýningin stendur til 21. ágúst. Á sýningunni em mörg verk sem ekki hafa komið fyrir almennings- sjónir fyrr. í vestursal sýnir sænski lista- maðurinn Claes Hake höggmyndir og veggmyndir unnar úr steini, gifsi og bronsi. Um er að ræða forvitnilega sýn- ingu. Verkin em líklega þau stærstu er nokkum tima hafa verið sýnd á Kjarvals- stöðum. Sýningin stendur til 31. júlí. Kjarvalsstaðir em opnir daglega kl. 14-22. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Þar stendur yfir málverkasýningin Fjór- ar kynslóðir. Sýningin, sem er sjálfstætt framlag til Listahátíðar 1988 er jafnframt sumarsýning safnsins. Á sýningunni em um 60 málverk eftir á Qórða tug hsta- manna og em þau frá fyrsta áratug þess- arar aldar fram á síðustu ár. Sýningin er opin aha virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 17. júh. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sýningin Norræn kon- krethst 1907-1960. A sýningunni em bæði málverk og höggmyndir. Þá stendur einnig yfir sýning á verkum hins heims- þekkta hstamanns Marcs Chagall. Sýn- ingamar em opnar aha daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýning Marcs Cha- gah stendur til 14. ágúst og sýningin Norræn konkrethst til 31. júh. Kafíistofan er opin á sama tíma og sýningarsalimir. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opiö á sunnudögum kl. 14-16. Tapað fundið Seðlaveski tapaðist Brúnt seðlaveski með skilríkjum tapaðist í Casablanca laugardagskvöldið 9. júlí sl. Finnandi vinsamlegast hringi í Ágústu í síma 46306. Tombóla Nýlega héldu þessir tveir strákar, Eyjólf- son. hlutaveltu til styrktar Eþíópíusöfn- ur Bragi Lámsson og Finnur Már Arna- uninni. Alls söfnuðu þeir 1.410 krónum. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Markarvegi 1, þingl. eigandi Egill Amason, fer fram á eign- inni sjálfri, þriðjud. 19. júlí ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Róbert Ámi Hreið- arsson hdl., Gísh Baldur Garðarsson hrl., Jón Finnsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Búnaðarbanki Islands, Ólafur Axels- son hrl., Guðmundur Pétursson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Reynir Karfeson hdl, Bjöm Ólafur Hall- grímsson hdl., Gjaldskil sf., Veðdeild Landsbanka íslands og Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.