Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Síða 54
66 1988. Messur Guðsþjónustur í Revkjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 17. júlí 1988. Áskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir guðfræðinemi prédikar. Laufey G. Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúla- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organleikari Gunnar Gunnarsson. Sr. Lárus Halldórs- son. Mánudagur 18. júli: Orgelleikur í kirkjunni kl. 11.30-12.00. Organisti Jónas Þórir. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Organ- leikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Jósefsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Nína Margrét Grímsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónustakl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Laugardagur 16. júlí. Guðsþjónusta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Áskirkju fyrir Ás- og Laugarnessóknir kl. 11. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir guðfræðinemi prédikar. Laufey G. Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn: Rey'nir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja.Bænaguösþjónusta kl. 11. Umsjón Jakob Hallgrimsson. Hafnaríjarðarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. Þingvallakirkja Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Organ- leikari Einar Sigurðsson sóknarprestur Tilkyimingar Skiptinemasamtökin AUS á íslandi Um þessar mundir er að ljúka 28. starfs- ári skiptinemasamtakanna AUS á ís- landi, sem er íslandsdeild alþjóðasamtak- anna ICYE (Intemational Christian Yo- uth Exchange). Á þessu ári dvöldust 18 skiptinemar hér á landi sem bættust þannig í raðir þeirra u.þ.b. 700 erlendra ungmenna sem átt hafa þess kost að dveljast á íslandi á undanfórnum árum. Á sama tíma hefur jafnmörgum íslensk- um ungntennum geflst kostur á sams konar dvöl erlendis og með þessu móti telja samtökin að þeim takist að vinna að markmiðum sínum sem eru m.a. að vinna gegn tortryggni milli þjóða sem byggist á vankunnáttu og fáfræði og auka þannig skilning á menningarlegri sér- stöðu hvers lands. Starf samtakanna hef- ur um margt verið athyglisvert á sl. ári þar sem þeim var veitt sérstök friðarvið- urkenning frá Sameinuðu þjóðunum og kom með því í ljós mikilvægi þessa starfs sem unnið er að mestu í sjálfboðavinnu í hinum 30 aðildarlöndum samtakanna. Ný sundlaug tekin í notkun á Akranesi í dag. 16. júlí, verður tekin formlega í notkun sundlaug á Jaðarsbökkum á Akranesi. Um er aö ræða 25 metra laug auk vaðlaugar og 5 heitra potta, tveggja búningsklefa og gufubaðs. Frá kl. 11-17 í dag verður laugin almenningi til sýnis auk þess sem boðið verður upp á kaífi, svaladrykki og kökur. Gos í Geysi um helgina Ákveðið hefur verið að setja sápu í Geysi laugardaginn 16. júli nk. kl. 15 og má þá gera ráð fyrir gosi nokkru síðar ef veður- skilyrði verða hagstæð. Nýr skóli í Hafnarfirði Það var sól og sumar í Hafnarfirði þegar fyrsta skóflustungan var tekin þar fyrir nýjum grunnskóla, Setbergsskóla. Það gerðu þau Jóna Kristín Heimisdóttir og • Hjalti Harðarson, sem m.a. eiga það sam- eiginlegt að eiga heima í Setbergshverfi, vera fædd árið 1983 og koma til með að hefja skólagöngu sina i þessum nýja skóla í 6 ára bekk eftir rúmlega eitt ár, haustið 1989. Viö þetta tækifæri var sam- an kominn á skólalóðinni nokkur hópur manna, þar á meöal ýmsir af skóla- og forráðamönnum bæjarins. Áður en skóílustungan var tekin tók Guömundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði, til máls og sagði frá skólanum sem þarna er fyrirhugað að byggja. Þakka hlýhug og vináttu á fimmtugsafmæli mínu 25. júní sl. Guðmundur Arason ÍGÖNGULEIÐIR Á ÍSLANDI Gönguleiðir, sportveiði og Islandssaga á ensku Almenna bókafélagið hefur sent frá sér þrjár bækur sem tengjast sumrinu. Eru það: Gönguleiðir á íslandi 1. Suðvestur- hornið eftir Einar Þ. Guðjohnsen, Sil- unga- og laxaflugur eftir John Buckland í þýðingu Björns Jónssonar og A Short History of Iceland eftir Jón R. Hjálmars- son. Hestamannamót á Murneyri Hestamannafélögin Sleipnir og Smári halda sitt árlega hestamannamót á Mumeyri í Ámessýslu nú um helgina. Mótið hefst á laugardag kl. 10 og verður keppt í a- og b-flokki gæðinga. Kvöldvaka verður um kvöldið og verður m.a. keppt í póló. Fyrri sprettir í skeið hefjast kl. 11 á sunnudag. Góð tjaldstæði em á staðn- um. Stjörnusumar ’88 Stjarnan hefur verið á ferð og flugi um hlustunarsvæði sitt frá þvi að hringferð hennár hófst 2. júlí sl. á Lækjartorgi. Síð- ustu helgi var haldið til Vestmannaeyja með sérstaka Eyjadagskrá sem haldin var undir berum himni á torginu í Eyj- um. Nú skal haldið hinn 16. júlí til Suður- nesja og auðvitað verður þar útiskemmt- un fyrir alla, unga sem aldna. Sanitas og Tommaborgarar verða með alls kyns uppákomur, s.s. pokahlaup, knatt- spymuþrautir, kappát og fl. Stjaman og Flugleiðir bregða á Fjarkaleik og spjallað verður við merkismenn og -konur úr byggðarlaginu. Útsendingarbíll Stjörn- urrnar, „Reikistjaman", verður við pylsuvagninn hjá skrúðgarðinum í Kefla- vík. Útsendingin stendur frá kl. 13-16, sem fyrr segir, laugardaginn 16. júli nk. Viðkomustaðir hringferðar Stjömunnar, „Stjömusumar ’88“, eftir Keflarvíkurút- sendingu þessa verða sem hér segir: Akranes 23. júh, Borgames 24. júlí, Sel- foss 6. ágúst, Hvolsvöllur 13. ágúst, Akur- eyri 20. ágúst, Hafnarfiörður 27. ágúst. Sýningar Árbæjarsafn í sumar stendur yfir sýning um Reykja- vik og raimagnið. Auk þess er uppi sýn- ing um fomleifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987. „Gömíu” sýningamar um m.a. gatnagerð, slökkviliðið, hafnargerð og jámbrautina em aö sjálfsögðu á sínum stað. Opið kl. 10-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar í Dillonshúsi frá kl. 11-17.30. Páll Eyjólfsson gítarleikari spil- ar tónlist frá ýmsum löndum í Dillons- húsi á sunnudag milli kl. 15 og 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. Bókakaffi, Garðastræti 17 Halldór Carlsson og Þóra Vilhjálmsdóttir sýna ljósmyndir í Bókakaffi dagana 26. júní til 9. júlí. Myndirnar em mismun- andi, teknar hér og þar. Bókakaffi er opið alla daga kl. 9-19. Gallerí Grjót, Skólavörðustig 4a Samsýning meðlima Gallerís Gijóts. Á sýningunni em málverk, grafik, teikn- ingar og skúlptúrar í stein, leir, jám og stál. Nytjahlutir úr leir og silfurskart- gripir. Gallerí List, Skipholti 50 í Gallerí List verður til sýnis og sölu í júní, júli og ágúst verk eftir Braga Hann- esson, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frí- mann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórsson, Helgu Ármanns, Guömund Karl, Tolla, Svein Björnsson, Ingunni Eydal og fl. einnig rakú og keramik. Grafík Gallerí Borg, Austurstræti 10 í glugga grafík-gallerísins stendur nú yfir kynning á grafíkmyndum eftir Daða Guðbjömsson og keramikverkum eftir Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista- manna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 í Gallerí Borg stendur yfir sýning á verk- um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu- sýning og stendur yfir í sumar. Skipt verður um verk reglulega. Gallerí Gangskör Þar stendur yfir sýning Gangskömnga á málverkum, grafík og keramik. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til fóstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 Þar stendur yfir sýning á gouache- myndum Bong-Kyou Im frá Suður- Kóreu. Bong-Kyou Im hefur áður haldið sýningu á verkum sínum í Nýlistasafn- inu. A efri hæð gallerísins em til sölu verk ýmissa myndlistarmanna. Galleríiö er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 24. júli. Katel, Laugavegi 29 í sumar stendur yfir sölusýning á plaköt- um og eftirprentunum eftir Chagall í nýjum sal sem opnaður hefur verið að Laugavegi 29 (Brynjuporti). Opið er virka daga kl. 10-18. Kjarvalsstaðir við Miklatún Laugardaginn 16. júlí kl. 14 verða opnað- ar að Kjarvalsstöðum tvær sýningar. í austursal verður sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarváls. Sýningin stendur til 21. ágúst. Á sýningunni em mörg verk sem ekki hafa komið fyrir almennings- sjónir fyrr. í vestursal sýnir sænski lista- maðurinn Claes Hake höggmyndir og veggmyndir unnar úr steini, gifsi og bronsi. Um er að ræða forvitnilega sýn- ingu. Verkin em líklega þau stærstu er nokkum tima hafa verið sýnd á Kjarvals- stöðum. Sýningin stendur til 31. júlí. Kjarvalsstaðir em opnir daglega kl. 14-22. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Þar stendur yfir málverkasýningin Fjór- ar kynslóðir. Sýningin, sem er sjálfstætt framlag til Listahátíðar 1988 er jafnframt sumarsýning safnsins. Á sýningunni em um 60 málverk eftir á Qórða tug hsta- manna og em þau frá fyrsta áratug þess- arar aldar fram á síðustu ár. Sýningin er opin aha virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 17. júh. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sýningin Norræn kon- krethst 1907-1960. A sýningunni em bæði málverk og höggmyndir. Þá stendur einnig yfir sýning á verkum hins heims- þekkta hstamanns Marcs Chagall. Sýn- ingamar em opnar aha daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýning Marcs Cha- gah stendur til 14. ágúst og sýningin Norræn konkrethst til 31. júh. Kafíistofan er opin á sama tíma og sýningarsalimir. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opiö á sunnudögum kl. 14-16. Tapað fundið Seðlaveski tapaðist Brúnt seðlaveski með skilríkjum tapaðist í Casablanca laugardagskvöldið 9. júlí sl. Finnandi vinsamlegast hringi í Ágústu í síma 46306. Tombóla Nýlega héldu þessir tveir strákar, Eyjólf- son. hlutaveltu til styrktar Eþíópíusöfn- ur Bragi Lámsson og Finnur Már Arna- uninni. Alls söfnuðu þeir 1.410 krónum. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Markarvegi 1, þingl. eigandi Egill Amason, fer fram á eign- inni sjálfri, þriðjud. 19. júlí ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl., Róbert Ámi Hreið- arsson hdl., Gísh Baldur Garðarsson hrl., Jón Finnsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Búnaðarbanki Islands, Ólafur Axels- son hrl., Guðmundur Pétursson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Reynir Karfeson hdl, Bjöm Ólafur Hall- grímsson hdl., Gjaldskil sf., Veðdeild Landsbanka íslands og Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Borgarfógetaembættið í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.