Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 1
I DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 171. TBL. - 78. og 14. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. AGUST 1988. VERÐ i LAUSASOLU KR. 75 LausaQárviðnrlög Seðlabaiikans blandast inn í fjármögnun ríkissjóðs: Ágreiningur í viðræðum ráðuneytis og Seðlabanka kemur í ljós í vikunni hvort upp úr slitnar - sjá baksíðu r . HBHe____________________________ __________________________________________________ Um tíu þúsund norrænar konur eru nú í Osló á kvennaráðstefnu. Þar af eru íslensku konurnar um átta hundruð. Á myndinni sést Auður Bjarnadóttir, höfundur og stjórnandi balletts sem sýndur var við setningarathöfn ráðstefnunnar á laugardag. Með henni er Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs. Ballett Auðar er við tónverk Mistar Þorkelsdóttur og er viðfangsefnið örlaganornirnar Urður, Verðandi og Skuld. DV-mynd Herbert - sjá nánar á bls. 2 Fjölmenni en rólegt á Þingvöllum - sjá bls. 6 Fæni en búist hafði verið við í Atlavík - sjá bls. 2 Mikil ölvun unglinga á Laugarvatni - sjá bls. 6 Gott Geysisgos - sjá bls. 5 Fimmþúsund manns í Galta- lækjarskógi - sjá bls. 4 Ekki ofsakátur eftir Melgerð- ismelahábðina - sjá bls. 7 Friðsamleg hátíð í Vík - sjá bls. 2 manns jfca Vestmannaeyjmn - sjá bls. 34 Sigurður og Steinunn í landsmeistarar í golfi - sjá bls. 19-21 Jórdanir gera ekki tilkall til vesturbakka Jórdanár - sjá bls. 9 Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, hóf þriðja kjörtimabil sitt i gær. Vigdís undirritaði eiðstaf í þinghúsinu og ávarpaði síðan gesti. Forsetinn gekk og út á svalir þinghússins og ávarpaði mannfjölda á Austurvelli. DV-mynd GVA - sjá nánar á bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.