Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. 39 =>v______________________Fréttir Fljótá í Fljótum, 40 laxar hafa veiðst - veiðimaður með 8 laxa úr Lýsu „Veiðin gengur rólega hjá okkur en það eru komnir 40 laxar á land,“ sagði Hannes Baldvinsson á Siglu- firði er við spurðum um Fljótá í Fljót- um. „Þaö hefur frekar lítið sést af laxi í ánni ennþá. Veiöin er verulega mikið minni en á sama tíma í fyrra. Stærstu laxamir eru 14 pund og nokkrir 12 pund,“ sagði Hannes í lok- in. Flókadalsá í Fljótum hefur veriö heldur róleg í sumar og eru nokkir laxar komnir á land. Bleikjuveiðin hefur verið töluverð. Vatnasvæði Lýsu „Laxveiöin hefur verið góð og eru 60-70 laxar komnir á land, svo eru Veiðimenn kasta víða út í þessa dagana og veiðin getur verið mi- sjöfn, hvort sem menn renna norð- anlands eða sunnan. Suðurlandið hefur heldur betur forskot eins og er. DV-mynd EJ alltaf einhverjir sem ekki bóka veið- ina,“ sagði Símon Sigurmundsson í Görðum á Snæfellsnesi um vatna- svæði Lýsu. „Vatnið er gott og flestir eru laxamir 7 til 8 pund. Mest hefur Veidivon Gunnar Bender einn veiðimaður fengið 8 laxa og þaö var fyrir neðan gömlu brúna á þjóð- veginum. í fyrri hluta júli var lax á hveijum degi. Silungsveiöin er ekki merkileg en laxinn er um allt vatnasvæðið,“ sagði Símon í lokin. Veiðifrétlir í nokknim veiðiám Veiöin í Svartá í Húnavatns- sýslu hefur veriö frekar treg og mun vera kominn á land 51 lax. Selá í Vopnafirði er komin meö 411 laxa og hefur veíöin þar tekiö kipp síðustu daga. Miðfjaröará er komin með 866 laxa og telst þaö gott. Fremri Laxá á Asum er komin með 22 laxa og mikið af silungi, góð silungsveiði þar. Blanda er komin í næstum 1000 laxa og hann er 22 pund sá stærsti. Norðurá er korain með 1088 laxa, ennþá er sá stærsti 19,5 pund. Tjarnará á Vatnsnesi hefur gef- ið nokkra laxa en lítið hefur veriö veitt þar, áin var friðuð í fyrra. -G.Bender V. Ratwick heldur hér á stærsta laxinum í sumar fyrir utan veiðihúsið i Vatnsdalnum, 27 punda laxi, sem hann veiddi á flugu og veiðistaðurinn var Hnausastrengur. Laxarnir í Vatnsdalsánni með silungasvæðinu eru orðnir 500. DV-mynd BM Laxá og Bæj- ará í Reyk- hólasveit „Þetta var frábær veiðitúr, góð bleikjuveiði og tveir laxar,“ sagði einn af veiðifélögunum er veiðitúrh- um í Laxá og Bæjará lauk í gær- kvöldi. Á bakkanum lágu 55 þleikjur og tveir laxar. Stærstu bleikjurnar voru 3,5 pund og stærri laxinn var 13 pund og sá langstærsti úr ánni í sumar. Laxá og Bæjará hafa gefiö 17 laxa og 82 bleikjur, bleikjan var að koma um helgina og eitthvað af laxi. Laxá- in komin með 11 laxa og Bæjaráin 6. Olafur Þröstur Olafsson heldur á bleikjum veiddum á maðk i Bæjaránni á sunnudaginn. Kvikmyndahús Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Sofiö hjá Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Leiðsögumáður Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ' Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Kæri sáli Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Stjörnubíó Litla Nikita Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Endaskipti Sýndkl. 5, 7,9 og 11. JVC LISTINN VIKAN 2/8 - 8/8 nr. 29 JVC myndbandstæki Stgrverð HR-D210E..........GT/FS/SK 37.900 HR-D320E.........GT/SK/SS/Nýtt! 40.900 HRD300E................3H/SM/FS 45.900 HR-D330E...........4HfljPISM/AM 60.400 HR D530E............4H/HF/DI/LP 76.200 HR D530EH...........4H/HF/LP/NI 76.800 HR D158MS.................FK/HQ 80.300 JVC upptökuvélar (Camcorders) GR45E...........8H/CCD/HQ/SS &.900 NYJA Video Movie GR-45 GR CllE... CCD/LP/HQ/AF BH-V5E C-P5U CB-55U CB-40U spóluhylki f/EC-30 BN V6U.... NB P7U MZ-320.. VC-896E E 1565 7f>-2 JVCsjónvörp C-210 217BT/FF/FS C-140 cxw 14"/FS 6*/ST/BT/12V 57.900 7.400 3.500 7.200 2.800 2.800 3.300 6.100 1.400 4.900 5.900 53.600 32.900 44.300 XD-Z1100.............DATkass. taski 149.900 I fyrsta sinn á Islandi! CD upptökugæði! 89 hljómtækjalinan kemur í ág/sept MA og GS með ljósleiðara, DAT bíltæki, Surr. Sound o.fl. Nokkur sýnishom komin. Nýi Hi-Fi bæklingur- inn er kominn. JVC bOtæki KS-R38.....:„....16w/20MI/AR/Nýtt! ÓV KS-R33................16w/20MI/AR 16.500 KS-RX415...........44w/20MI/AR/BB 27.500 KS-RX518..-....verðlaunatæki Nýtt! ÓV CS-414............hátalari 45w/10sm 3.200 CS-424.....„..........45w/10sm/2E 3.900 CS614................... 60w/16sm 4.300 CS-624...............100w/16sm/2E 5.200 JVC myndbandsspólur E-240HR......... f/endurupptökur 680 E-210HR...........f/endurupptökur 630 E-195HR...........f/endurupptökur 580 E-180HR...........f/endurupptökur 545 E-120HR......... f/endurupptökur 520 &180SHF...............gæðastaðall 650 E-180SPRO..............prostaðall 760 EC-30SHG..........VideoMoviespóla 650 EC-30SHGx3...........EC spólupakki 1750 JVC hljóðsnældur Fl-60............... ...normal 180 FI-90.................... noTnal 210 UFl-60....„.......... gæðanormal 240 UFI-90............... gæðanormal 270 UFH-60..................... króm 270 UFII-90................. króm’ 310 ME-60PII....„..„............metal 420 R-90.................. DATsnælda 890 JVC spólur fást í Hagkaupsverslunum, Kaupstað í Mjódd, Miklagarði, Gramminu, Nesco í Kringlunni, Neskjöri, Videoval, Amatör og víða úti á landi. UPPLÝSINGAR JVC listinn birtist í DV alla mánudaga á þess- ari síðu. Verð á tækjum miðast við staðgreiðslu. Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör. Pantanir og upplýsingar um listaskammstafanir í síma 13008. Faco getur ekki áb>Tgst að allt sé til á listanum hveiju sinni. Eigið þið íslenska Videobæklinginn íyrir 1988? JVC VideoMovie KLÚBBURINN GR-45 eigendur, látið ekki hugfallast. ísl. leið- beiningabæklingurinn kemur! Karl Jeppesen verður með námskeið í haust. Skráning í klúbb- inn hefst einnig í haust PÓSTSALAN Sendum í póstkröfú innan sólarhrings, ef mögu- legt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutnings- kostnaður landleiðina. JVC FRÉTTIR JVC hefúr haldið tvo blaðamannafúndi í sumar til að kynna nýjan myndbandsstaðal: S-VHS, fyrir ne>rtendur og atvinnumenn. Gæði S-VHS eru ótrúleg og verðið veröur eftir því. S Meira um S-VHS í næsta JVC Lista. GEYMIÐ JVC USTANN Samaverðumalltiand FACO Laugavegi 89. S. 13008 PH 442 121 Revkiavik VHS Veður Sunnan og suövestan gola eða kaldi, súld eða rigning á Suöur- og Vestur- landi en þurrt að mestu á Noröur- og Austurlandi. Hiti 8-18 stig. Akureyri léttskýjað 10 EgilsstaOir skýjaö 9 Hjaróames skýjað 6 Keila víkurílugvöllur þoka 10 Kirkjubæjarklausturalskýiab 9 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavik þokumóða 9 SauOárkrókur alskýjað 11 Vestmannaeyjar súld 9 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 10 Helsinki léttskýjaö 14 Kaupmannahöfn rigning 12 Osló rigning 12 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn skúrir 10 Algarve léttskýjað 27 Amsterdam skýjað 14 Barcelona léttskýjað 19 Berlín skýjað 18 Chicago heiðskírt 29 Frankfurt rigning 17 Glasgow þoka 8 Hamborg skýjað 13 London skýjað 12 Los Angeles alskýjað 19 Lúxemborg þokumóða 15 Madrid léttskýjaö 20 Malaga þokumóða 21 Maliorca iéttskýjað 23 Montreal léttskýjaö 22 New York þokumóða 26 Nuuk boka 5 París þolcuméða 18 Orlando skýjað 24 Róm þokumóða 20 Vín skýjað 21 Winnipeg alskýjað 19 Vaiencia skýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 143 - 2. ágúst 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toligengi Dollar 46.190 46,310 45,430 Pund 79.458 79.665 78.303 Kan. dollar 38.204 38.303 37.668 Dönsk kr. 6,5263 6.5433 6.6452 Norsk kr. 6.8278 6.8455 6.9449 Sænsk kr. 7,2093 7,2280 7,3156 Fi. mark 10.4763 10,5035 10,6170 Fra. franki 7,3411 7,3601 7,4813 Belg.franki 1.1833 1.1864 1.2046 Sviss. franki 29,7329 29.8101 30.4899 Holl. gyllini 21.9362 21.9932 22.3848 Vþ. mark 24,7834 24.8478 25,2361 it.lira 0.03357 0.03366 0.03399 Aust. sch. 3.5285 3.5377 3.5856 Port. escudo 0.3053 0.3061 0.3092 Spá. peseti 0.3765 0,3775 0.3814 Jap.yen 0.34854 0.34944 0.34905 irskt pund 66.659 66.832 67.804 SDR 60.1634 60,3197 60,1157 ECU 51.6404 51,7746 52.3399 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. ágúst seldust alls 172.9 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Þorskur 162.7 40.02 39.00 42.00 Ufsi 3,2 22.00 22.00 22.00 Undirmál 5.5 16,00 16.00 15.00 Ýsa 0.3 93.61 78.00 95,00 Steinbítur 1,2 19.50 15.00 24,00 A morgun veríur selt úr Viíi. um 135 tonn af þorski. 15 tonn af ufsa, 3 tonn af karfa og leira, einnig báta- fiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.