Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Iþróttir Frétta- stúfar Tvöfrá Hoddle Glenn Hoddle skoraði tvö mörk fyrir meistara Monaco, mótherja Vals í Evrópukeppninni í haust, sem unnu öruggan útisigur á nýliðum Caen, 3-0, í 4. umferð frönsku 1. deildarinnar í knatt- spymu á laugardaginn. Fjórir enskir landsliösmenn voru á vell- inum í Caen, Hoddle og Mark Hateley frá Monaco og þeir Gra- ham Rix og Brian Stein sem nú leika með Caen. Sochaux og Toulon unnu sína leiki, 3-0, nýliðar Sochaux lögðu Laval og Toulon vann Cannes. Hvort hð hefur 10 stig og hefur hvorugt fengið á sig mark. Paris St Germain vann Nantes, 1-0, og hefur fullt hús stiga, 9 stig úr 3 leikjum og er í þriðja sæti. Kylfur á uppboöi Severiano BaEesteros, Spánverj- inn snjalli, vann öruggan sigur í opna skandinavíska mótinu í goifi sem lauk í Stokkhólmi á laugardaginn - og gaf síðan golf- settið sitt á uppboð til hjálpar- starfsemi. Hann sagöi að kylfum- ar væru farnar að shtna, enda væri hann búinn að sigra með þeim á einum 15 mótum; Bahest- eros lék á 270 höggum en næsti maður, Gerry Taylor frá Ástral- íu, notaöi 275 högg. Claesen til Antwerpen Nico Claesen, belgíski landshös- miöhexjinn í knattspymu, var í gær seldur frá enska félaginu Tottenham til heimalands síns, nánar tiltekið til Antwerpen. Claesen er 26 ára og hefur leikið með Tottenhara í tæp tvö ár en aldrei náð sér verulega á strik. V-Þýskaland: Stuttgart er efst Sigurður Bjömason, DV, V-ÞýBkalandú Stuttgart er eitt á toppi úrvals- deildarinnar í knattspymu eftir 2-1 sigur á Hannover á fóstudags- kvöldið - hefur unniö leiki sína í tveimur fyrstu umferöunum. Grillemaier kom Hannover yfir á 21. mínútu en Jurgen Khns- mann jafnaði með laglegum skalla íjónnn mínútum síöar. Stuttgart sótti látlaust í síðari hálfleik og fór illa með fjölda góðra marktækifæra. Karl Allgöwer skoraði sigurmarkið á 67. minútu úr umdeiidri vita- spymu. Ásgeir Sigurvinsson var tekinn af leikvelh fimm mínútum fyrir leikstok og vamarmaöur settur í hans stað, greinilega til að halda fengnum hlut. Ásgeir var greini- lega ekki ánægður með að vera tekinn út af og kastaöi frá sér fyrirhðabandmu þegar hann gekk af leikvelh. Ásgeir átti ágæt- an dag og fékk 3 í einkunn hjá Bild en 4 hjá Kicker. ' Úrsht f 2. umferð uröu þessi: Stuttgart-Hannover.....2-1 Hamburger SV-Dortmund..0-0 Leverkusen-Gladbach....3-1 Karlsruher-B. MUnchen..3-2 Frankfurt-Stuttgart Klck.J-2 Bochura-St. Pauh.......0-0 Ntimberg-Köln..........o-2 Uerdingen-Mannheim.....0-0 Kaiserslautem-Bremen...0-0 Stuttgart er með 4 stig en Bay- em, Leverkusen, Köln, Karlsruh- er, Bochum og Bremen hafa 3 stig hvert Eiríkur Jónsson á Vindheimamelum: Vani með besta tíma sumarsins • Kapteinn og Páll B. Pálsson urðu efstir I A flokki. DV-mynd EJ Hestamannafélögin Léttfeti, Stigandi og Svaöi í Skagafirði héldu hestamót á Vindheimamelum um verslunar- mannahelgina. Léttfeti og Stígandi héldu jafnan sín félagsmót um þessa helgi áður fyrr en er Svaöi bættist í hópinn í fyrrasumar breyttist og opnaðist fyrirkomulag mótsins. Nú halda félögin félagsmótin sér en hafa þetta verslunarmannahelgarmót op- ið fyrir gæðinga ahra hestamanna í Norðurlandskjördæmi vestra. Að þessu sinni var einnig haldið íþrótta- mót, opið öhum hestamönnum í L.H Þátttaka var mjög almenn og voru leiddir fram til dóms tæplega eitt hundraö gæðingar. Margir þekktir knapar mættu til leiks í íþrótta- keppninni svo og í skeiðgreinamar. Kapteinn vann sig upp um tvö sæti Um það bil þrjátíu gæðingar voru sýndir í hvorum flokki, A og B, en færri hjá ungknöpum. í A flokki sigr- aði að þessu sinni Kapteinn frá Flugumýri. Hann var í þriðja sæti eftir dóma en vann sig upp um tvö sæti. Fjalar frá Hafsteinsstöðum var í öðru sæti, en Kola frá Sigríðarstöð- um, sem stóð efst eftir dóma, hafnaði í þriðja sæti. ÚrsUt í B flokki breyttust lítið eftir röðun. Ögri frá Keldudal, sem stóð efstur eftir dóma, hélt sínu sæti. Hið sama gerðu þeir GeisU frá KirkjuhóU og Blær frá Sauðárkróki, sem jafnan hefur keppt í A flokki hingað til og vann meðal annars A ftokkinn hjá Stígandá í fyrra. Hjá ungknöpum breyttust úrsUt lít- ið eftir röðun. Allir þrír í bam'aflokki héldu sætum sínum og einnig Helgi Ingimarsson sem sigraði í ungUnga- flokki. Elvar Einarsson frá Syðra- SkörðugUi vann sig upp í 2. sæti á Rauðskjóna, hesti afa síns, Dúdda á SkörðugUi, og þriðji varð HUmar • Efstu hestar I B flokki. Símonarson. Elvar vann einnig tölt- keppni og fjórgang ungUnga. Það var galU á þessari gæðinga- keppni að dómarar notuðu ekki spjöld tU að sína þær einkunnir sem keppendum vom gefhar. Áhorfendur vissu því Utt hvað fram fór fyrr en eftir á er dómar vom birtir. Sigurbjörnsgengið ávallt í verðlaunasætum í íþróttakeppninni voru Sigurbjöm Bárðarson og gengi.hans sigursælt. Maaike Burggrafer, Hinrik Bragason og Álfur Þráinsson vinna öU hjá Sig- urbimi og vom jafnan þrjú þeirra í verðlaunasætum. Sigurbjöm, Maa- Ute og Hinrik voru í þremur efstu sætunum í gæðingaskeiði og komust í úrsUt í fimmgangi, en öll fjögur komust í úrsUt í fjórgangi. Sigur- bjöm, Hinrik og Álfur vom í úrsht- um í töltkeppninni. Sigurbjörn vann að auki íslenska tvíkeppni, var með 133,6 stig og varð stigahæstur knapa með 300,66 stig. Hinrik vann skeið- tvíkeppni með 141,5 stig. Það vom helst þeir Sævar Haraldsson, sem sigraði í töltkeppninni, og EgUl Þór- arinsson frá Minni-Reykjum í Fljót- um, sem varð í öðm sæti í fimm- gangi, sem rufu einokun Sigurbjam- argengisins. I ungUngaflokki var Elvar Einars- son sigursæll á Rauðskjóna. Hann vann fjögur gull fyrir töltkeppnina, DV-mynd EJ fjórgang, íslenska tvíkeppni og var að auki stigahæstur knapa. Erling Sigurðsson og Vani hafa gert það gott í sumar í skeiðkeppnun- um og unniö fjórar keppnir af þeim fimm sem þeir hafa farið á. Vani skeiðar jafnan annan hvom sprett- inn þann fyrri eða hinn síðari, en lendir í misgengi í hinum. Börkur og Tómas Ragnarsson hafa einnig staðið sig vel og unnið þijár keppnir af fjórum. Vani og Börkur hafa keppt saman tvisvar sinnum. Börkur vann á fjórðungsmótinu á Kaldármelum á 23,8 sekúndum en Vani á Vindheima- melum á 23,2 sekúndum sem er besti tími sumarsins. E.J. Urslit A-FLOKKUR 1. Kapteinn frá Flugumýri.8,18 Knapi Páll B. Pálsson Eigandi Ingimar Jónsson 2. Fjalar frá Hafsteinsstöðum.. 8,20 Knapi Ragnar Hinriksson Eigandi Hildur Claessen 3. Kola frá Sigríðarstöðum..8,27 Knapi EgiU Þórarinsson Eigandi Lúövik Ásmundsson 4. Sörli...................8,11 Knapi Jóhann Þorsteinsson Eigandi ÓU Pétursson 5. Neisti frá Rlp..........8,02 Knapi Bjami Bragason Eigandi Úlfar Sveinsson B-FLOKKUR 1. Ögri frá Keldudxd.......8,35 Knapi Sigurbjöm Bárðarson Eigandi Þórarinn Leifsson 2. Geisli frá KirkjuhóU....8,20 Knapi EgiU Þórarinsson Eigandi GísU HaUdórsson 3. Blær ffá Sauðárkróki....8,12 Knapi Guðmundur Sveinsson Eigandi Sveinn Guðmundsson 4. Mórall..................8,01 Knapi Jóhann Magnússon Eigandi Öm Stefánsson 5. Óðinn....................8,08 Knapi Bima M. Sigurbjömsdóttir Eigandi Bryndís Oladóttir UNGLINGAKEPPNI 1. Helgi Ingimarsson á Sesari..................8,08 2. Elvar Einarsson á Rauðskjóna..............8,01 3. Hilmar Símonarson áSteinku..................8,04 4. Jón K. Sigmarsson á Randver.....:...........8,05 5. Friðdóra Friðriksdóttir á Þrym................. 8,02 BARNAKEPPNI 1. Sonja Sif Jóhannsdóttir áFreyju..................8,31 2. Ingi B. Kristjánsson áFlugu...................8,17 3. Alma Ágústsdóttir áDverg...................8,04 4. Sveinn B. Friðriksson á Glóblesa...............7,99 5. Þórarinn Eymundsson á Sokka..................7,89 150 METRA SKEIÐ 1. Máni ...............15,2 sek. Knapi Sævar Haraldsson Eigandi Haraldur Sigurgeirsson 2. Símon................15,2 sek. Knapi/eig Sigurbjöm Báröarson 3. Molda...................15,7 sek. Knapi Gestur Stefánsson Eigandi Hjálmar Guðjónsson 250 METRA SKEIÐ 1. Vani.............. 23,2 sek. Knapi/eig ErUng Sigvu-ðsson 2. Snarfari................23,4 sek. Knapi/eig Sigurbjöm Báröarson 3. Börkur..................23,6 sek. Knapi/eig Tómas Ragnarsson 250 METRA STÖKK 1. Haukdal.............19,4 sek. Knapi/eig Erla Ölversdóttir 2. Andvari.................19,4 sek. Knapi/eig Jón Guðmundsson 3. Hólmar..................19,6 sek. Knapi Sigurlaug A. Auöunsdóttir Eigandi Guöbjörg Þorvaldsdóttir 350 METRA STÖKK 1. Háfeti.................25,6 sek. Knapi Jón Guömundsson Eigandi Lárus B. Þórhallsson 2. Glanni...............25,8sek. Eigandi Guöjón Bergsson 3. Kolbrún..............26,2 sek. Knapi Sigurlaug A. Auðunsdóttir Eigandi Guöbrandur Reynisson 800 METRA STÖKK 1. Stormsker............61,8 sek. Knapi Jón Guðmundsson Eigandi Eygló Einarsdóttir 2. Léttir...............61,8 sek. Knapi Sigurlaug A. Auðunsdóttir Eigandi Guðbjörg Þorvaldsdóttir 300 METRA BROKK 1. Brimur................41,0 sek. Knapi Erna Jóhannesdóttir Eigandi Ólafur Ö. Þoröarson 2. Léttir................41,4 sek. Knapi/eig Helgi Ingimarsson 3. Skratti...............42,9 sek. Knapi Jóhann Magnússon Eigandi Amór Halldórsson FJÓRGANGUR FULLORÐINNA 1. Sigurbjöm Bárðarson áHjalta................55,76 2. Maaike Burggrafer áGauta.................53,38 3. Hinrik Bragason á Skelmi...............50,32 4. Magnús Lámsson á Dropa................53,21 5. Álfur Þráinsson áRökkva................53,04 FIMMGANGUR 1. Sigurbjöm Bárðarson áHöldi.................50,40 2. Egill Þórarinsson áKolu..................60,00 3. Hinrik Bragason áVafa..................59,00 4. Sveinn Ragnarsson á Högna................58,00 5. Maaike Burggrafer á Flugari................55,80 TÖLTKEPPNI 1. Sævar Haraldsson á Kjama..................98,67 2. Sigurbjöm Bárðarson áHjalta.................97,60 3. Hinrik Bragason áSkelmi...-........... 92,00 4. Álfur Þráinsson á Rökkva................93,60 5. Magnús Lárusson á Dropa.................85,60 GÆÐINGASKEIÐ 1. Sigurbjöm Bárðarson áSnarfara............. 89,00 2. Maaike Burggrafer á Flugari...............85,50 3. Hinrik Bragason á Vafa..................82,50 FJÓRGANGUR UNGLINGA 1. Elvar'Einarsson á Rauðskjóna............52,36 2. Ingi B. Kristjánsson á Flugu.................42,67 3. Berglind Gröndal á Sveip.................42,50 4. Hilmar Símonarson á Steinku...............41,99 5. Friödóra Friöriksdóttir. áÁlmi...................39,44 TÖLTKEPPNI UNGLINGA 1. Elvar Einarsson á Rauðskjóna............77,60 2. Gísli G. Gylfason áPrins..................70,40 3. Edda Rún Ragnarsdóttir áKría...................75,47 4. Hilmar Símonarson áSteinku................61,60 5. Jón K. Sigmarsson áRandver................59,47 E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.