Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988.
15
Vextir, vinnutími og framleiðni
Ijóst er að raunvextir eru miklu
hærri á íslandi en tíökast í ná-
grannalöndunum. Réttlætingin að
baki þessum háu vöxtum er yfir-
leitt sótt í þá hugmyndafræði að
spamaður á íslandi nægi ekki að
öðrum kosti fyrir innlendan lána-
markað. Ef innlendur spamaður
nægir ekki fyrir útlánum kemur til
erlent lánsfé eða seðlaprentun sem
hvort tveggja leiöir til umframeft-
irspumar og verðbólgu. Þannig séð
leiða háir vextir til minni eför-
spumar og minni verðbólgu en
ella.
Ástæður hárra raunvaxta nú má
að sönnu rekja til hinna neikvæðu
raunvaxta á síðasta áratug. Þá
fengu sumir landsmenn, bæði fyr-
irtæki og húsnæðisbyggjendur, lán
hjá þorra þjóðarinnar (einkum úr
lifeyris- og fjárfestingasjóðum) á
neikvæðum raunvöxtum. Stórir
sjóðir þurrkuðust út. Mikill hluti
fiárins var notaður til óarðbærra
fiárfestinga. í dag em trúlega engir
tilbúnir til að spara fé á neikvæð-
um raunvöxtum eins og þeir vom
á síðasta áratug. Þvert á móti vilja
þeir sem þannig töpuðu fé nú fá
vaxtamuninn til baka. Og þeir sem
eyddu ódýra fénu þá vilja gjarnan
græða á því aftur. Eyðslukynslóð
síðasta áratugar vill t.d. tryggja líf-
eyri sinn. Þess vegna glymur nú
krafan um háa raunvexti.
Lög um verðtryggingu lánskjara
hafa staðfest jákvæða raunvexti og
vaxandi sókn ríkisins á innlendan
lánsfiármarkað hefur hækkað
vaxtastigið. Mig grunar að margir
einstaklingar og fyrirtæki eigi erf-
itt með að skilja eðh raunvaxta-
stefnunnar. Vísbendingin um þetta
er hið háa almenna raunvaxtastig
í dag og vitneskjan um að enn
Kjallarinn
Birgir Björn
Sigurjónsson
hagfræðingur og fram-
kvæmdastjóri BHMR
hærri vextir em teknir á hinum
gráa lánamarkaði. Undan þessu
okri era lántakendur að kikna.
Arðsemin af fiárfestingum þeirra
er næsta líklega neikvæð.
Þrátt fyrir hina háu jákvæðu
raunvexti vantar mikið upp á að
jafnvægi sé komið á í þjóðarbú-
skapnum. Alþingi ákveður ríkinu
sífellt kostnaðarsamari verkefni en
fiármagnar þau ekki með tekjum
til ríkisins. Og vaxandi kostnaður
fyrirtækja af fiármagni er sendur
beint út í innlenda verðlagiö. Þann-
ig hefur lögbinding jákvæðra raun-
vaxta aöeins orðið verðbólguhvefi-
andi í stað þess að draga úr verð-
bólgu eins og spáð var fyrir um. í
sjálfu verðtryggingarkerfinu felst
nýtt verðbólgueldsneyti.
Vextir og vinnutími
Það er lenska að kenna launa-
mönnum um hina miklu verðbólgu
sem er á íslandi. Hugmyndin bygg-
ist á því að launamenn afli 60-70%
þjóðartekna og valdi því mestu um
eftirspumina. Af þeirri ástæðu
gripu sfiómvöldr til þess 1983 og
aftur í maí sl. að lögbinda kaup-
máttarskerðingar á laun og banna
sérhveijar viðnámsaðgerðir launa-
fólks. Þrátt fyrir þessar aðgerðir
geisar verðhólgan áfram. Skyldi
það vera vegna þess aö launamenn
plati ríkissfiómina og auki bara
vinnuframlag sitt til að halda uppi
óbreyttum kaupmætti? Vinnu-
tímarannsóknir Stefáns Ólafsson-
ar sýna að vinnutími á íslandi er
óheyrilega langur.
Samhengið á milli hárra raun-
vaxta, vinnutíma launamanna og
kaupmáttar launa ætti að vera öll-
um ljóst. Stór hluti þjóðarinnar,
ekki síst launamenn, skuldar um-
talsverðar fiárhæðir m.a. vegna
öflunar eigin húsnæðis. Mörg fyr-
irtæki em að kikna undan kostnaði
við rekstrarlán en önnur offjár-
festa eins og nú væri árið 1974.
Háir raunvextir nú hneppa þessa
lántakendur í vítahring okurstarf-
seminnar í landinu. Stór hluti
landsmanna er knúinn til að inna
af hendi æ lengri vinnutíma til að
standa undir framlengdu víxlunum
og árásir ríkissfiómarinnar á
kaupmátt launafólks lengja vinnu-
daginn enn meira.
Vextir og framleiðni
í skýrslum má lesa að framleiðni
íslendinga sé bágborin í saman-
burði við nágrannaþjjóðimar.
Verst gegnir í lykilgreinum efna-
hagsstarfseminnar, sjávarútvegin-
um. Hvað veldur lítilli verðmæta-
sköpun á hvert unnið ársverk á
íslandi? E.t.v. má skýra laka fram-
leiöni með lágiun taxtalaunum og
finna sterkt samhengi á milli hins
langa vinnudags og lélegrar fram-
leiöni.
Þáttur vaxtastefnunnar er þó
miklu mikilvægari. Á fyrri áratug
var stórum hluta lánsfiár dreift eft-
ir flokkspólitík. Þá var ekki spurt
um arðsemi fiárfestinga og endur-
greiðslugetu. Verðmætasköpunin
varð í samræmi við það og við er-
um aö súpa seyðið af þessari pen-
ingaósfióm.
Nú, þegar pólitískrar peninga-
skömmtunar gætir í minna mæh
og fyrirtækjum er gert að greiða
„markaðsvexti" (sem er gælunafn
yfir okurvexti), kemur hins vegar
í ljós að eiginfiárstaöa fyrirtækja í
grundvallargreinum hagkerfisins
er svo léleg að þau hafa engin efni
á nauðsynlegum lánum til eðlilegr-
ar uppbyggingar, tæknivæðingar
og rekstrar í samkeppni við versl-
un, ríkissjóð og alls kyns milliliði.
Ég beini máli mínu til þeirra sem
vita að við lifum hvorki af innflutn-
ingi né milliliðastarfsemi heldur
grundvallarframleiðslugreinum:
Nú gildir að snúa baki við vaxta-
okri og gera eðlilegar langtímaarö-
semiskröfur til þess fiármagns sem
lánað er til höfuðatvinnuvega þjóð-
arinnar til að tryggja grunninn að
framleiðslustarfseminni í landinu.
Annars eru væntanlegar enn
svartari skýrslur um þróun fram-
leiðni á íslandi.
Þjóöarsátt um vexti og tekju-
skiptingu
Ég er hræddiu- um að margir
hafi látið hmn sparnaðar í kjölfar
neikvæöra raunvaxta glepja sig til
að fallast á nauðsyn almenns
vaxtaokurs á íslandi. Vextir verða
einfaldlega að lækka. Hins vegar
ættu alhr að hafa lært nóg af
reynslu síöasta áratugar til að forð-
ast alltof lága, þ.e. neikvæða, raun-
vexti.
Frá sjónarmiði launamanna er
fosenda þess að hægt sé að fallast
á jákvæða raunvexti sú að komiö
verði á eðlilegu samhengi' milli
tekna fiármagnseigenda og launa-
manna. Ekkert réttlæti er í því að
launamenn þurfi einir að taka á sig
kaupmáttarskerðingar og tekjutap
þegar illa árar. Og vinnutími
margra launamanna styttist ekki
fyrr en vaxtastigið hefur lækkaö.
Það þarf þjóðarsátt um skiptingu
þjóðarteknanna, þar á meðal
vaxtakjörin. Forsenda slíkrar sátt-
ar er afnám bráöabirgðalaga ríkis-
sfiórnarinnar.
Birgir Björn Sigurjónsson
„Astæður hárra raunvaxta nú má að
sönnu rekja til hinna neikvæðu raun-
vaxta á síðasta áratug.“
Umhveifismál nær og fiær
Það er í raun og vem óþarft að
vekja athygli á því að umhverfis-
mál verða æ stærri viðfangsefni
mannsins og þjóðanna. Það er
sama hvort um er að ræða hin svo-
kölluðu „vestrænu menningar- og
iðnríki" eða fátækustu og minnst
þróuðu Afríkuþjóðir. Flestar fram-
kvæmdir, byggingar, samgöngu-
mannvirki, verksmiðjur, eru nú
háðar ströngum skilyrðum hvað
varðar náttúmspjöll og mengun.
Hvers konar atvinnustarfsemi er
gert að taka tillit til umhverfis síns;
aö ganga ekki of nærri lifandi auð-
hndum jarðar og að spiha ekki með
úrgangi eða útblæstri neinu sem
lifir eða prýðir jörðina. Það er ekki
nema eðlilegt að hinir menntuðu
og ríku Vesturlandabúar hafi fyrr
gert sér grein fyrir nauðsyn þess
að gæta að umhverfinu og ganga
vel um náttúmna. Hitt er svo ann-
að mál hvort þeir eru þess um-
komnir að segja þróunarlöndunum
fyrir verkum í þessum efnum.
Umhverfismál
í þróunarlöndum
Það er eflaust ósanngjarnt að
setja öh þróunarlönd, sem svo eru
kölluð, undir sama hatt hvað snert-
ir ástand umhverfismála en það er
víðast hvar ákaflega slæmt. Eftir
rányrkjutímabh nýlenduveldanna
hefur tekið við tími skhningsleysis
og vanhirðu ríkisstjóma hinna ný-
frjálsu ríkja fyrir náttúru og um-
hverfi, skeytingarlysi sem stund-
um var algert.
Fhum og nashymingum hafði
nær því verið útrýmt í ýmsum Afr-
íkulöndum aö stjómvöldum ásjá-
andi þar th tekið var harkalega í
taumana fyrir alþjóðlegan þrýsting
fyrir nokkrum árum. íbenholttré,
sedrusviður og mahóní voru
höggvin miskunnarlaust til að
brenna tígulsteina í byggingar að
hætti Evrópumanna. Fisktegund,
sem flutt var úr Nh í Viktoríuvatn,
er á góðri leið með að eyða öllum
KjaUarinn
Björn Dagbjartsson
matvælaverkfræðingur
öðmm fiskum í vatninu. Ýmis ríki
hafa orðið uppvís að því að taka
við eitruðum úrgangi frá Evrópu
til varðveislu. Kóralrifm í Suður-
höfum eru víða bókstaflega þakin
bjór- og gosdósum, plastumbúöum
og fleira rusli. Þannig mætti lengi
telja.
En nú em menn að vakna sem
betur fer. Mikið af framkvæmdum
í þróunarlöndum er kostað af láns-
fé og styrkjum frá þróaðri rílfium.
Þannig veija Norðurlöndin mörg
hundruð mhljónum dala til aðstoö-
ar við ríki í Suðaustur-Afríku. Nú
er það orðið skilyrði að öh ný verk-
efni eða umsóknir, sem fela í sér
einhveijar framkvæmdir, þó ekki
sé annað en t.d. skólabygging,
verða að gera grein fyrir umhverf-
isáhrifum viðkomandi fram-
kvæmda.
Landbúnaðargeirinn í þessum
Afríkulöndum, þ.m.t. fiskveiðar,
hefur bmgðist vel við og sett fram
áætlanir um úrbætur. Það reynist
oft auðveldara að sýna þeim sem
af landinu lifa fram á nauösyn
umhverfisvemdar heldur en iðn-
væddum borgarbúum. Þetta er al-
þjóðlegt fyrirbæri. Borgarböm
læra af bók um náttúruvernd og
mengun og telja að það séu bændur
og fiskimenn sem eyðheggi hina
lifandi náttúru, að stóriðjan ein,
einkum málmiðnaður, spihi lofti
og vötnum og að hamingja forfeðr-
anna hafi falist í lélegu húsnæði
og lífsþægindaskorti. Þau spyrja
sig ekki spurninga eins og hvað
dagblöðin, sem þau lesa, hafi kost-
að mörg tré lífið eða framleiðsla
pappírsins valdið mikihi mengun.
Borgarbörnin náttúrusinnuðu
hugsa sjaldan um það að búpening-
ur þurfi að bíta gras th þess að þau
fái uharfótin hlýju, matinn góða og
holla og skóna og leöurjakkana
sterku. Eða hvernig verða plast- og
gerviefni th og hvað verður um all-
ar umbúðir og úrgang borganna?
Kemur það neyjendum virkhega
ekkert við? '
íslensk umhverfismál
Hér verður auðvitað ekki reynt
að bijóta íslensk umhverfismál th
mergjar. Margt af því sem að ofan
er sagt á við hérlendis líka; skefja-
laus rányrkja forfeðranna, vægð-
arlaus beiting tækninnar, þegar
hún kom th sögunnar, skeytingar-
leysi malbiksbúa um eigin meng-
unaráhrif og náttúruspjöh, bein og
óbein, og skilningsleysi sem ríkir
mhli kaupstaðarbúa og dreifbýlis-
fólks.
Hitt er aftur á móti ánægjulegt
að afstaða íslenskra bænda og sjó-
manna th vemdunar náttúruauö-
lindum og umhverfi hefur breyst
mjög til batnaðar, sömuleiðis
mannvirkjagerð og mengunar-
varnir. Þessi hugarfarsbreyting
hefur gerst innan frá þrátt fyrir
öfgafuhar og oft ósanngjarnar á-
rásir og áróður svokallaðra nátt-
úruverndarsinna. Illvígar deilur og
margháttuð leiðindaatvik hafa oft
orðið af litlu thefni á undanfómum
ámm, venjulegast án niðurstöðu
og sjaldnast th gagns fyrir um-
hveríi og náttúru.
Þessi skaðlega togstreita hefur að
verulegu leyti stafað af því að um-
hverfismál hafa ekki átt neinn
samastaö í íslenska stjórnkerfinu.
Ályktanir frá Náttúruverndarráöi
eða Mengunarvörnum ríkisins um
náttúruspjöll og mengun, að vísu
stundum í sth öfgafullra og óraun-
særra upphrópana, hafa veriö látn-
ar sem vindur um eym þjóta. Eng-
inn hefur tahð sér kleift að fylgja
slíkum málum eftir og venjulega
hafa þau koðnaö niður sem óút-
kljáð deilumál.
Nú hafa komið fram löngu tíma-
bærar thlögur um eitt umhverfis-
málaráðuneyti sem heyri undir
samgönguráðherra, a.m.k. í bih,
þ.e. samgöngu- og umhverfismála-
ráðuneyti. Svo undarlegt sem það
kann aö viröast þá hefur þetta mál
strandað í fjölda ára á því að ráðu-
neyti hafa ekki komiö sér saman
um það hvar vista eigi umhverfis-
mál. Thlagan um samgöngu- og
umhverfismálaráðuneyti virðist
nú eiga.betri möguleika á að ná
framgöngu. Samgönguráöuneytið
lætur tiltölulega lítið yfir sér en
snertir þó mjög margt sem um-
hverfismál varðar. Undir það
heyra þegar mengunarvamir á sjó
og í lofti, ahar samgöngufram-
kvæmdir um landið, vegir og brýr,
flugvellir og feijur, hafnir og vitar.
Ferðamennska tilheyrir líka sam-
gönguráðuneytinu en margir óttast
að ferðamenn verði mestu náttúru-
sphlar á landinu í framtíðinni.
En þrátt fyrir þaö aö samgöngu-
ráðuneytið hafi svo nána snertingu
við umhverfismál á svo margan
hátt er hitt þó líklega þýðingar-
meira með tilhti til samkomulags
um vistun umhverfismála að það
hefur nokkra sérstööu milli ráðu-
neyta atvinnuveganna, sjávarút-
vegs, landbúnaðar og iðnaðar og
hins opinbera geira viðskipta- og
félagsmála, þ.e. mennta-, hehbrigð-
is-, viðskipta- og félagsmála. Það
eitt sér eykur líkurnar á samkomu-
lagi um umhverfis- og samgöngu-
ráðuneyti.
Við íslendingar ættum að hafa
möguleika á að vera til fyrirmynd-
ar í umhverfismálum. Til þess þarf
festu í stjórn þeirra mála og sæmi-
legan frið um markmið og leiðir.
Skyndiupphlaup i fjölmiðlum,
sprottin af tilfinningahita vegna
einstakra atvika, sphla aðeins fyrir
langtímaárangri. Við verðum líka
að vera sjálfum okkur samkvæm í
þessum efnum. Við getum ekki
unnið af krafti að fjölgun erlendra
ferðamanna og ætlast til þess að
þeir komi hvergi nærri Mývatns-
sveit eða Landmannaiaugum. Við
getum ekki ætlast th þess að hinn
venjulegi erlendi ferðamaður skhji
það að hann megi ekki taka með
sér hraunmola eða fífu vegna nátt-
úruspjalla meðan við krefjumst
þess að fá að veiða stórhveh að eig-
in geðþótta. Almenningur í heimin-
um htur nefnhega á hvalveiðar
sem mestu náttúmspjöh nútímans.
Björn Dagbjartsson
. .að afstaða íslenskra bænda og sjó-
manna til verndunar náttúruauðlind-
um og umhverfi hefur breyst mjög til
batnaðar, sömuleiðis mannvirkjagerð
og mengunarvarnir.