Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. 7 Fréttir Melgeröismelar: „Erum ánægð- ir en ekki ofsakátir“ - segir Sveinn Raínsson um „Fjör 88“ Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyii: „Vfð fengum hingað 3500 til 4000 manns, það liggur ekki alveg end- anlega fyrir,“ sagði Sveinn Rafns- son, einn af aðstandendum hátíðar- innar „Fjör 88“ á Melgerðismelum í samtali við DV í gær. „Við erum ánægðir en ekkert ofsakátir því við höfðum vonast til að fá fleiri gesti hingaö. En ég held að allir sem hér hafa veriö hafl far- iö ánægðir heim og það er auövitað fvrir mestu. Þetta gekk allt stórá- fallalaust, að vísu komu upp minni- háttar mál eins og ávaUt fylgja slík- um hátíðum," sagði.Sveinn. Sveinn sagði að ekki væri Ijóst hvort „Fjör hf.“ sem stóð að hátíð- inni myndi standa fvrir sams kouar hátíð að ári. „Það komu upp mál, sérstaklega varðandi áfengisieit- ina, sem þarf að ræöa áður en vö ákveðum eitthvað frekar,“ sagði Sveinn Rafnsson. „Fjör 88": Mikið áfengi var gert upptækt Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii hátíðinni lauk og menn voru á heim- ______________:______ ferö. Lögreglan á Akureyri sem var að Aðstandendur hátíðarinnar voru störfum á Melgerðismelum um helg- óhressir með þessa vasklegu fram- ina tók um 800 áfengisflöskur af sam- göngu lögreglunnar. Sveinn Rafns- komugestum er þeir mættu á svæðið. son sagði að aðferðir lögreglunnar Áfengið var gert upptækt ef þeir hefðu verið „Gestapoaðferöir" og sem það áttu voru ekki orðnir 20 öðruvísi en talað hafði verið um fyr- ára, en annars var það geymt þar til irfram. l Eyjafji rVeir svtfti 3rður: irökuleyfi Drottningarbraut á 134 km hraöa þar sem einungis er leyfilegt aö aka á 70 km hraða. Alls voru mn 20 ökumenn teknir í Eyjafiröi um helgina vegna hrað- aksturs. Þá tók lögreglan á þriðja tug ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis. Gyifi Khstjánsson, DV, Aknreyri: Tveir ökumenn voru sviftir öku- leyfi á Akureyri um helgina eftir hraðakstur. Annan þeirra stöðvaði lögreglan á Svalbarðsstrandarvegi og var sá á 150 km hraða, en leyfilegur hraði þar 'er 90 km. Hinn var tekinn á Skagafjörður: Bílvelta í Varmahlíð Bíll valt í Varmahlíð í Skagafirði á sögn lögreglunnar á Sauðárkróki sunnudagskvöldið. Var tvennt í bíln- komu öryggisbeltin í veg fyrir stór- um og slasaðist ökumaðurinn eitt- slys á báðum aðilum. Bíllinn er tal- hvað. Farþeginn slapp ómeiddur. Að inn.ónýtur. -hlh 1 Eyjaflt ÍVeir svipt órður: ir ökuleyfl Drottningarbraut á 134 km hraöa þar sem einungis er leyfilegt aö aka á 70 km hraöa. - Alls voru ura 20 ökumenn teknir í Eyjafirði um helgina vegna hraö- aksturs. Þá tók lögreglan á þriöja tug ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis. Gyifi KristjénsBOJi, DV, Akureyri: Tveir ökumenn voru sviptir öku- leyfi á Akureyri um helgina eftir hraðakstur. Annan þeirra stöðvaöi lögreglan á Svalbarösstrandarvegi og var sá á 150 kra hraða, en leyfilegur hraði þar er 90 km. Hinn var tekinn á Bíll valt í Krossá Bíll valt í Krossá á fóstudagskvöld- um. Slapp hún furðu vel, að sögn ið. Var hann kominn hálfur upp úr lögreglu, þar sem hún marðist að- Krossá austan megin þegar hann eins.Onnurmeiðslurðuekkiáfólki. valt. Lentieinmanneskjaundirbiln- -hlh SUBARU Justy Vinsælasti fjórhjóladrifni smábíllinn! TIL AFGREIÐSLU STRAX Verð frá kr. 442.000.- 3ja ara ábyrgd. Ingvar | Helgason hf. f sýningarsalurinn, Rauðagerði Q) 91-3 35 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.