Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Þriðjudagur 2. ágúst. SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn - lokaþáttur (The Adventures og Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Árnason. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 29. júli. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Kaupmaðurinn á horninu. Árni i Árnabúð. Árni Einarsson rak verslun sina á Tómasarhaga 13, Rvk, frá 1961 þar til í vor. Áöur en hann hætti versl- unarrekstri var tekið viðtal við Arna og nokkra viðskiptavini hans. Umsjón Guðmundur Bjartmarsson og Leó Löve. 21.05 Geimferðir (Space Flight) - annar þánur - Á vængjum Merkúrs. Banda- riskur heimildarmyndaflokkur i fjórum þánum þar sem rakin er saga geim- ferða, allt frá hönnun fyrstu eldflaug- anna í Þýskalandi til stjörnustríðsáætl- ana okkar daga. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.05 Höfuð að veði (Killing on the Ex- change). Breskur spennumyndaflokk- ur i sex þártum. Fjórði þártur. Leik- stjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.55 Og það varð Ijós (Fra mörket til lyset). í þessari mynd er fjallað um Else Marie Jakobsen sem er talin með- al fremstu textillistamanna i Noregi. Hún er þekktust fyrir altaristöflur sem hún hefur ofið. Þýðandi Borgþór Kærnested. (Nordvision - norska sjón- varpið.) 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.25 Sumarið langa. The Long Hot Sum- mer. Kvikmynd þessi er byggð á sögu eftir William Faulkner. Áðalhlutverk: Paul Newman, Joanna Woodward, Orson Welles, Lee Remick og Angela Lansbury. Leikstjóri: Martin Ritt. Fram- leiðandi: Jerry Wald. Þýðandi: Bryndís Kristjánsdóttir. 20th Century Fox 1958. Sýningartimi 110 mín. Endur- sýning. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika i vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einars- dóttir. Universal. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir Worldvision. 21.20 iþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.15 Kona í karlaveldi. She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um konu sem starfar bæði sem húsmóðir og lög- reglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne So- mers. Lorimar. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. 22.35 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Thames Tele- vision. 23.25 Gátan leyst. A Caribbean Mystery. Handritið er unnið upp úr skáldsögu Agöthu Christie, einum víðlesnasta spennusagnahöfundi allra tíma. Aðal- hlutverk: Helen Hays, Barnard Hughes og Jameson Parker. Leikstjóri: Robert Lewis. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner 1985. Sýningartími 90 mín. 1.10 Dagskrárlok 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Alfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Franz Gislason lýkur lestri sögunnar sem hann þýddi ásamt Catherine Eyjólfs- son. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ölafur H. Torfason. (Endurtekinn lokaþáttur frá sunndagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Britten, Kodály og Villa-Lobos. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helga- son. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnnar - Hegel. Vil- hjálmur Arnason flytur sjötta og loka- erindi sitt. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. Marie-Claire Alain leikur orgelverk eftir César Franck. a. Prelúdia, fúga og tilbrigði. b. „Canta- bile". c. „Grande Piéce symphonique". 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 „Teitur verður frægur", smásaga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Tveir kjölturakkar" eftir Semjon Zlotnykov. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.10 Tónlist á síðkvöldi. „Pulcinella", ballett fyrir raddir og litla hljómsveit eftir Igor Stravinsky. Ann Murrey messósópran, Anthony Rolf-Johnson tenór og Simon Estes bassi syngja með Kammersveitinni „Ensamble Intercon- temporain"; Pierre Boulez stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. * Stöð 2 kl. 16.25: Sumarið langa - stjömulið stórleikara í kvöld sýnir Stöð 2 myndina Sumarið langa (The long Hot Summer). í þessari mynd er úrval leikara og má nefna sem dæmi Orson Welles, Paul Newman, Jo- önnu Woodward, Lee Remick og Angelu Lansbury. Myndin fjallar um stjórnsaman stórbónda í Suðurrikjum Banda- ríkjanna og sérkennilega fjöl- skyldu hans. Hann er ekki yfir sig hrifinn af börnunum sfnum og sérstaklega er hann vonsvik- inn yfir syninum sem á að erfa búið. Tii bæjarinns kemur síðan ungur maður (Paul Newman) og tekur bóndinn hann upp á arma sína. Það skapar strax átök og afbrýöisemi í fjölskyldunni. Myndinni er gefin mjög há ein- kunn í kvikmyndahandbókum eða frá þremur og upp í fjórar stjömur. Sem sagt, hér er á ferö- inni ein af þessum klassisku myndum sem unnendur bíó- mynda mega ekki láta fram hjá sér fara. -EG. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. _________________x>v Útvarp Rót kl. 13: Brennu-Njáls saga 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins, 2. hluti. 12.03 Hörður Arnarson heldur áfram. 14.00 Mál dagsins/Maður dagsins, 3. hluti. 14.03 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á siðdegió. 16.00 Mál dagsins/Maður dagsins, 4. hluti. 16.03 Anna Þorláks heldur áfram með þér á leiðinni heim. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Siminn hjá Hallgrimi er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 21.00 Góð tóniist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Síðkvöid á Stjörnunni. Fyrsta flokks tón.listarstemning með Einari Magg. 22.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. - bókmenntaarfiirinn í útvarpi Nú um nokkurt skeið hefur útvarpsstjóri Rótar, Jón Helgi Þórarinsson, lesið íslenskar fomsögur fyrir hlustendur. Aö baki eru Eyrbyggja og Grettis saga, svo eitthvað sé nefnt. Þessa stund- ina stendur yfir lestur úr sjálfri perlunni, Brennu-Njáls sögu, sem Frið- rik Þór festi á filmu með eftirminnilegum hætti um árið. Nú er komið að hápunkti sögunnar, sjálfri brennunni. Lesið er úr sög- unni alla virka daga klukkan 13. -PLP Molfy og Tim Kendall eru nýbúin að kaupa hóteliö sem Miss Marpie býr á. Fljótlega eftir komu hennar (ara dularfullir atburðir að gerast. <2 litl* 23 • 2 3» 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendlngasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opiö. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. í kvöld sýnir Stöð 2 mynd sem byggð er á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Myndin heitir Gátan leyst eða á íhunmálinu A Caribbean Myst- ery. Jane Marple, hin aldraöa skarpskyggna kona, ferðast til Vestur-Indía. Miss Marple kemur sér fyrir á þægilegu strandhóteli meö prjónana sína. Það líður ekki á löngu þar til ýmislegt fer að gerast. Hún kynnist fyrrver- andi hðsforinga í breska hemum. I samtali þeirra fer liösforinginn að tala um gamalt morðmál. En nokkrir aðrir gestir heyra þetta og hjólin byija að snúast. Líkin byija fljótt að hrannast upp og auðvitað veit eng- inn sitt rjukandi ráö, nema að sjálfsögðu Miss Marple. Aðalhlutverk eru í höndunum á Helenu Hayes, Bamard Hughes og Jameson Parker. Leik- stjóri er Robert Lewis. Þýöandi er Björn Baldursson. -EG. 22.00 íslendingasögur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ALrA Rás 1 kl. 21.30: Teiturverðurfrægur FM-102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. RIFWÍKK --FM91.7- 18.00Halló Halnarfjöröur. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöi. 19.00 Dagskrárlok. Hljóóbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónllst. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigríður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Á síðustu árum hefur íslenska smásagan átt erfitt uppdráttar. í kvöld verður lesin smásagan Teitur verður frægur eftir Erlend Jónsson. Sagan segir frá öldrað- um manni sem fær í heimsókntvounga blaðamenn. Teitur, en þaöernafngamla mannsins, gerir sér ekki grein fyrir því aö þaö sem hann segir við þá verður birt. Hann lætur því móðan mása. Þetta ásamt öðrum tilviljun- um og atvikum verður til þess að gamh maður- inn kemst í fjölmiðla- sviðsljósið. Sú athygli, sem beinist að honum, er honum ekki að skapi. Menn, sem hann þekkir ekkert, koma í heimsókn og Erlendur Jónsson les í kvöld smásöguna hannfærsendbréffrá Teitur verður frægur. fólki úti í bæ. Það endar með því að Teitur ákveöur aö reyna að koma sér út úr þessari klipu. Erlendur Jónsson les sögu sína í kvöld. .eg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.