Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði... Larry Hagman þykist nú vita hvemig hann eigi aö losna við hina slæmu ímynd J.R. úr Dallasþáttunum - einfald- lega með því að leika einhvern sem er verri en J.R. Þess vegna hefur Lai'ry nú ákveðið að taka að sér að leika sjónvarpspredik- arann Jimmy Swaggard sem varð uppvís nú í vor að undarlegu og afbrigðilegu háttaiagi. Bo Derek hefur ekki átt neinni velgengni að fagna síðan hún lék í mynd- inni 10. Hún hafði haft í huga, ásamt manni sínum, John Derek, aö gera mynd um Adam og Evu en þau hjúin hafa nú hætt við allt saman. Ástæðan ku vera að þau gátu ekki komið sér saman um hver átti að leika Adam. Bo átti auðvitað að leika Evu. Ef til vill var það eins gott fyrir kvik- myndahúsagesti að ekkert varð úr gerð myndarinnar. Cheryl Ladd hefur nú tekið að sér aö leika Lönu Tumer í kvikmynd sem á gera um líf stjömunnar fyrrver- andi. Myndin mun vera byggð á bók sem dóttir Lönu skrifaði en í bókinni lýsir hún því opinskátt hvemig hún myrti elskhuga móður sinnar, Johnny Stromp- anata, og var beitt kynferðislegu ofbeldi af leikaranum Lex Baxter sem lék Tarzan hér á árum áður. Þegar blaöamaður DV var staddur á sólarströndum nýverið komst hann ekki hjá því að taka eftir nýjung í tísku kvenna. Þessi nýlunda var fólg- in í því að ungar konur höfðu látiö tattóvera skreytingar á barm sinn. Án þess að hægt væri að grandskoða mynstur þessi nægjanlega vel þá Hin alþjóðlegá kung-fú-stjama Jackie Chan var með litiUega aumt höfuð eftir að hafa stokkið í gegnum vegg við tökur á nýrri mynd í Hong Kong. í atriðinu varð Jackie að virtust blómamynstur og fugla- myndir vera vinsælastar. Um ágæti þessarar nýju tísku skal hér látið liggja á miili hluta en sjálf- sagt em margir sammála um að óþarfl sé að skreyta fallegan konu- barm með útflúri og myndum. stökkva af strætisvagni, sem var á ferð, og í gegnum pappavegg. Þá var hann kominn inn í verskmiðju þar sem vondu karlamir höfðu aðal- kvenhetjuna í haldi. Eftir tökur á Komið var aö hápunkti keppninn- ar um titilinn ungfrú Kalifomía 1988. Aðeins tvær stúlkur vom eftir á svið- inu og biöu þær eftir að heyra hvor yröi sú heppna og hlyti titihnn. Allt í einu varð þó skyndileg truflun á gangi mála er Michelle Anderson, ungfrú Santa Cruz, dró upp úr háls- máli sínu hvítan silkiborða er á stóð „Fegurðarsamkeppni niðurlægir konur“. Misstu allir málið á stund- inni og lá við að Uði yfir umsjónar- menn keppninnar. MicheUe fékk ekki að njóta sín lengi á sviðinu því hún var þegar drifin í burtu. Henni tókst þó það sem hún ætiaði sér og hafði undirbúið í 18 mánuði, þ.e. að draga athygU að því sem hún og aðrir áhta vera hina niðurlægjandi hlið fegurðarsam- keppni. Michelle varð snemma sér meðvit- andi um kvenréttindamál. Fyrir tveimur árum komst hún í kynni við fyrrverandi fyrirsætu, Ann Simon- ton, sem nú beitir sér gegn misnotk- un á kvenlíkamanum og er með mótmæU á hverju ári þegar keppnin ungfrú Kalifomía fer fram. Ann bað MicheUe að komast yfir upplýsingar um keppnina svo hægt yrði að skipu- leggja mótmæUn. MicheUe hringdi atriðinu var farið með Jackie á spít- ala þar sem hlúð var að hinum minniháttar meiðslum hans. og kynnti sig sem þátttakanda, og þá skaut þeirri hugmynd upp í kollinum á henni að hún gæti tekið þátt sjálf. Reyndi aftur Þar sem Michelle hafði þegar sumt af því sem þykir koma sér vel í svona keppni, þ.e.a.s. hæö og útlit, hófst hún handa við að fuUkomna verk skaparans. Hún Utaði á sér hárið, grennti sig, fór í talkennslu og eyddi dágóðum tíma í Ijósabekkjum. Þrátt fyrir allan undirbúninginn varð hún að láta sér nægja að verða númer þrjú í keppninni um ungfrú Santa Cruz 1987. Fegin yfir því að henni skyldi ekki hafa gengið betur, sneri hún aftur til fyrra lífs. En þegar fór að draga nær keppninni á þessu ári, þá ákvað hún að reyna aftur. Og nú tókst betur til því hún náði titUnum. Hún lét á engu bera og sinnti sínum skyldustörfum sem ungfrú Santa Cruz með sóma. Eftir uppákomuna í keppninni um titUinn ungfrú Kalifornía, skellti hún sér úr samkvæmiskjólnum og slóst í hóp með Ann og um 60 öðrum sem mótmæltu fyrir utan. Þó að hún hafi misst titilinn þá er Michelle ánægð með að henni skyldi hafa tekist ætl- unarverk sitt. Heimsms dýrasta úr Tíminn er svo sannarlega peningar þegar talað er um dýrasta úr i heimi. Úrið kostar litlar 225 milljónir og hefur 118 demanta, eitt til fjögur karöt, sem allir hafa sama lit. Þátttakandinnmót- mælti keppninni Blómamynstur og fugiamyndir eru vinsælastar. Ný tíska? Bijóstaskreytmg Michelle Anderson gerði alla orðlausa í keppninni um titilinn ungfrú Kaliforn- ía þegar hún, einn af þátttakendunum, dró upp úr hálsmáli sínu borða er mótmælti keppninni. Af strætisvagninum, i gegnum vegginn og með auman haus eftir allt saman. Stokkið í gegnum vegg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.