Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum rvksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboö. Sími 91-78074. ■ Til sölu Hornsófar. 3 + horn + 2, úr leðri + PVC kr. 98.200, sófasett og hvíldar- stólar, leður. leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Ensku garðhúsgögnin komin aftur, sí- gild hönnun, sem sker sig fallega úr litríkum gróðrinum, hentar jafnt úti sem inni. Opið alla daga frá kl. 10-19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. Rafmagnsmeðferð sem ertir taugaenda líkt og nálastungur. Auðveld sjálfsmeðferð við verkjum. harðsperrum. sinadrætti. tognun. sinabólgu. gigt. settaugabólgu (ískis- taug). vöðvasliti. o.fl. Getur dregið úr áhrifum ý.missa húðkvilla. s.s. exems ^ og kláða. Útsölustaðir: Egilsstaða- apótek. Isafjarðarapótek. Ferska. Sauðárkróki. Heilsuhornið. Akureyri. Verslun Jóns og Stefáns. Borgarnesi. Hressingarskálinn. Vestmannaeyjum. Sólbaðsstofan Sóley. Keflavík. Heilsubúðin. Hafnarfirði. Heilsuhú- sið. Skólavörðustíg og Kringlunni. Glóey. Ármúla. og Kristín. póstversl- . un. Seltjarnarnesi. Póstkröfusími 91- 611659. Greiðslukjör. grkortaþj. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12 16 bækur. 140 bls. hver bók. 150 litmvnd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi. staðfærðar af íslenskum matreiðsíumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt. aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9 22. Bókaútgáfan Krydd. Bakkaseli 10. 109 Rvík. Nýkomin sænsku Rattan hjónarúmin, mjög góðar dýnur, lausar yfirdýnur og náttborð. verð aðeins kr. 44.900 stgr. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, simi 688599. Littlewoods. Haust- og vefrarlistinn. Pantanasími 34888, opið 14-18. Krisco, Hamrahlíð 37, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Verslun KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein Burberrys-Mary Qu- ant Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Bilaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf- ar í ameríska. evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali. sérsniðin, slitsterk og eld- tefjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþj. THORSON hf„ sími 91-687144 kl. 9 til 17. ■ Bátar Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf„ Lágmúla 7, sími 91-84077. Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hf„ Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. vél 62 ha V.M. ’80, VHF og CB tal- stöð, litdýptarmælir, loran, línu- og netaspil, bjargbátur, veiðarfæri geta fylgt. Uppl. í síma 93-81159 ákvöldin. Radarar og önnur staðarákvörðunar- tæki í allar stærðir báta. Friðrik A. Jónsson hf„ Skipholti 7, Rvk„ s. 14135-14340. • Vandaðir finnskir vatnabátar. • Góð greiðslukjör. • Stöðugir með lokuð flothólf. • Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. • Til afgreiðslu strax. BENCO hf„ Lágmúla 7, Rvík. Sími 91-84077. Bílar til sölu Toyota HiLux disil ’83, lengri gerð, mjög fallegur, ekinn aðeins 5 þús. á vél, lit- ur rauður. Uppl. í vs. 91-44443 og hs. 91-32565. • Mitsubishi Minibus 4x4 árg. '88, ekinn 13.000 km, með alls konar auka- hlutum. • VW Van Wagon Camper '84, ekinn 37.000, upphækkanlegur toppur, origi- nal frá VW-verksmiðjunum m/full- kominni Westfalia innr., þ.m. elda- hellu, vaski, ísskáp, hita o.fl., svefn- pláss f/ 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190 þús. • Ford Quadravan 4x4 ’82, ekinn 55.000, 8 cyl., sjálsk., vökvast., tveir bensíntankar, hár toppur, gluggar, sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 89Qþús. • Uppl. á bílasölunni Braut, Borgar- túni 26, s. 681502 og 681510. CITRO£N*CX AMBUtANCE NORMALISÉE Til sölu, árgerð 1983, kom í desember, ekinn 63 þús. km, sumar- og vetrar- dekk á felgum, stereoútvarp, 4 hátal- arar, gírkassi 5 gíra, vél 2000 lítr., stillanleg vökvafjöðrun, miðstöð og loftræsting að aftan, burðargeta 1000 kg. Bílasalan Braut, Borgartúni 26, sími 91-681502. Ford Bronco XLT Full size til sölu, árg. ’87, 8 cyh, 302, sjálfskiptur, alveg ein- stakur bíll með mjög vönduðum út- búnaði eins og t. d. centrallæsingu, þjófavarnakerfi, rafmagn í rúðum auk mjög fullkominna hljómflutnings- tækja. Uppl. í síma 45975 alla daga. Mercedes Benz 1113. Tvöfalt framhús fyrir 7, 16 m2 pallhús með gluggum og 2 hliðarhurðum, tilvalinn sem hús- bíll, gott ástand á undirvagni. Guð- mundur Jónasson hf„ Borgartúni 34, sími 91-83222. ÚTSALA - ÚTSALA 40-50% AFSLÁTTUR PILS KR. 1000.- BLÚSSUR KR. 1000,- BOLIR KR. 200.- O.FL. - O.FL. - O.FL. á mjög góðu verði. MARION HF. VERSLUN FYRIR ÞIG TRÖNUHRAUNI6 SlMI 65-11-47 HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.