Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 33
Í’RIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988. 33 LífsstHI sem dvalið hefur langtímum erlend- is, kom í ljós að margir urðu hvumsa yfir því hve íslendingar sletta mikiö. Þetta fólk segir sjálft að það hafi vilj- að vanda sig við íslenskuna þegar heim var komiö enda vill.oft brenna við að það sé gert grín að því ef það talar ekki hreina íslensku. Oft með þessum orðum: Vóðalega ert þú orð- inn amerísk(ur). Svavar Sigmundsson dósent, sem hefur meðal annars skrifað Slangur- orðabókina ásamt fleirum, sagði að slettur væru ekki æskilegar í sjálfu sér - þær væru heldur hvimleiðar í tíma og ótíma. Hins vegar væru slett- ur og slangur óhjákvæmilega þróun í opnu samfélagi sem hvert þjóðfélag ætti við að glíma. Hann kvað einkum tónlistarmálið mikla hylgju sem væri ekki útséð aö lyki í framtíðinni. Munur á talmáli og bókmáli „Slettur hafa þó þann kost fram yfir slangur að þær deyja frekar út þótt alltaf verði einhver orð eftir. Slangur hefur mun lengri hftíma og getur jafnvel fest í máhnu. Þaö fer einnig eftír því hvort þetta mál kemst inn í bókmenntimar. Það má geta þess aö hér áður fyrr héldu menn að íslenskan gæti ekki breyst því að hún hefur haldist alveg skiljanleg frá örófi alda. Menn gerðu ekki greinarmun á tal- og bók- menntamáli," sagði Svavar. GKr Þessi mynd er dregin upp úr myndasafni DV og sýnir hvernig tíðarandinn var fyrir nokkrum árum. Matur er mannsms megin — ekki síst þegar hans er neytt á SPRENGISANDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.