Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1988, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1988.
3
Fréttir
Vigdís Finnbogadóttir undirritar eiðstafinn í gær.
DV-mynd GVA
Þriðja kjörtíma-
bil Vigdísar hafið
Frú Vigdís Finnbogadóttir sór í
gær embættiseiö sinn sem forseti ís-
lands og þar meö hófst þriöja kjör-
tímabil hennar.
Viðstaddir athöfnina voru ríkis-
stjóm íslands, ráðuneytisstjórar,
Hæstiréttur, forsetar þingsins, for-
menn þingflokka, formenn stjóm-
málaflokka sem sæti eiga á þingi,
ýmsir embættismenn, sendimenn
erlendra ríkja og fleiri. Fyrir utan
þinghúsiö haföi safnast saman all-
nokkur hópur manna til aö fagna
forsetanum.
Innsetnig forseta í embættiö hófst
klukkan 15.30 með athöfn í Dóm-
kirkjunni þar sem séra Ólafur Skúla-
son vígslubiskup predikaöi í umboöi
biskupsins yfir íslandi. Aö athöfn-
inni lokinni var gengið úr kirkju í
Alþingishús og á meðan lék Lúöra-
sveit Reykjavíkur á Austurvelli.
í þinghúsinu söng Dómkirkjukór-
inn eitt lag en síöan reis forseti
Hæstaréttar, Magnús Thoroddsen, á
fætur og lýsti forsetakjöri og útgáfu
kjörbréfs og mælti fram eiöstafinn
sem frú Vigdís undirritaði.
Er forsetinn hafði veitt kjörbréfinu
viötöku gekk hún fram á svahr þing-
hússins meö kjörbréfiö í hendinni og
minntist fóstuijarðarinnar. Því næst
hélt frú Vigdís stutt ávarp. í ávarpinu
þakkaöi hún meðal annars þann
stuðning sem hún hlaut í forseta-
kosningunum og fyrir þau íjölmörgu
heillaóskaskeyti sem henni höfðu
borist í tilefni dagsins.
Aö loknu ávarpi forsetans flutti
Dómkirkjukórinn þjóösönginn og at-
höfninni lauk síöan meö móttöku í
anddyri þinghússins. -J.Mar
Kirkjubæjarklaustur:
1200 manns í tjöldum
Um 1200 manns, mest fjöldskyl-
dufólk, haföist við í tjöldum á
Kirkjubæjarklaustri um helgina.
Voru nokkrar uppákomur skipu-
lagðar þar af ungmennafélaginu
Ármanni. Þar á meðal var pollamót
í knattspyrnu, varðeldur, fjöl-
skyldudansleikur og söngvakeppni
bama.
Að sögn lögreglu fór allt friðsam-
lega fram.
-hlh
Bjarkarlundur:
500 manna fjól-
skylduhátið
Hótel Bjarkarlundur stóð fyrir fjöl-
skylduhátíö í Bjarkarlundi um helg-
ina. Aö sögn lögreglu mættu um 500
manns á staðinn, mest fjölskyldu-
fólk. Var ýmislegt til skemmtunar
og fór hátíðin í alla staöi vel fram.
-hlh
DV
Fór maigar veltur
í Markarfljóti
Maður, sem kom akandi á jeppa frá
Húsadal, fór út í Markarfljót á jepp-
anum sem valt þar mörgum sinnum
áður en hann lenti á fjórum hjólum
á eyri þar sem ökumaðurinn komst
út úr bílnum og upp á þak. Var hon-
um bjargað þaðan af ferðamanni sem
var staddur vestan megin árinnar og
óð út í. Að sögn lögreglunnar á Hvol-
svelh fór maðurinn út í ána þar sem
vanalega er aldrei farið, eða „út í
bláinn" eins og lögreglan komst að
orðf Þykir mildi að ekki fór verr.
-hlh
RJÓMATERTA
Á REGINFJÖLLUM
eða írskt kaffi niðri
í íjoru.
Ekkert mál ef þú hefur
G-þeytirjómann meðferðis.
Skál og gaffall duga til ac) þeyt'ann.
Hvort þú snarai' svo fram heilli
rjómatertu eða írsku kafti
for pftfi' ti/efin'nii
Við lánum allt að helmingi kaupverðsins í 12 mánuði með
föstum 9.9% ársvöxtum. ENGIN VERÐTRYGGING! Athug-
ið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður!
Dæmi um verð
Staðgreiðsluverð
369.000
408.000
429.000
697.000
UN0 45 3JA DYRA
UN0 45S 3JA DYRA
UN0 45S5DYRA
UNOTURBOI.E.
Öll verð eru háð gengisbreytingum. Ryð
vörn og skráning er ekki innifalin í verði,
; cc c
V / f / n» \%
-J'oLkj!