Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Side 3
VlS/NViSnNQMVONI
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988.
3
Þú leitar
upplýsingaum
verö og getur
ekki leynt gleði
þinni þegar þú
heyrirtölurnar.
Þú stekkur hæð
þína í loft upp,
pantar strax og
færð aukakast.
I Frlhöfninni finnur
þú myndavélina
sem þig dreymdi
um og byrjar strax
að festa fríið á
filmu. Þúferðtvo
reiti áfram.
Heimferðin gengur vel og þú finnur að
vetrarfríið var endurnærandi og
bráðnauðsynlegt. Þú ákveður að skella
þór aftur I leikinn við fyrsta tækifæ^
Þú færð þér hressandi •----- ,
gönguferð með viðkomu —
ákaffihúsi og labbaryfjf
N^tvo reiti.
Veldu skemmtilegt borgarfrí, fullt af óvæntum uppákomum, þægindum
og lúxus—fyrir lítið. Skelltu þér í leikinn:
í Hamborg byrjar þú
á því að skola af þér
ferðarykið og slaka á
í gufunni. Hótelið er
fyrsta flokks og býður
þérstraxuppá
aukakast.
Eftir ánægjulegt flug til Amsterdam með Arnarflugi
kemstu að því að Schiphol-flugvöllur opnar þér leiðir um
allan heim. Fáirðu 5 áteninginn skreppurðu til Parísar í
tvo daga,
Hótelið í Amsterdam
kemur þér skemmtilega
áóvart. Þú ertsvo
upptekin(n) við að dást
að því að þú gleymir að
asta í næstu umferð.
Þútekurforskotá
sæluna og skellir þér
strax niður í
Mönckebergstrasse
tilaðlítaíbúðir. Tvö
aukaköst-ekki
veitir af.
Þú slappar vel af í
skemmtilegri
skoðunarferð um
borgina. Stefnan er
tekináveitingastað-
inn í sjónvarpsturnin-
um um kvöldið. Þú
ferð upp um fjóra reiti!
Það er vandi að
velja þegar kíkja
á inn á söfnin.
Þau eru hvert —
öðru
skemmtilegra og
þú verður ekki
fyrirvonbrigðum.
Listrænt
aukakast.
Þú ert svo
heppin(n)
að ná í miða
á óperuna í -
kvöld og
situr þar
agndofa af
hrifningu-
eina umferð.
sÞú uppgötvar
einn af þessum
frægu kínversku
veitingastöðum
^steinsnar frá
hótelinu. Þú pantar
þér30 rétta Rijstafel
og borðar það næstu
‘ólf umferðir.
ú slappar af með kaffi og
heitri eplaköku eftir
Van-Gogh safnið,
síkjasiglinguog
Rembrandt málverkin í
Rikislistasafninu. Þú
ákveður að fara á tónleika
í Consertgebauw í kvöld
-ogfærðaukakast.
Næturlífiðer
fjölbreyttara en
þú hafðir
ímyndað þér.
Þórveitir
greinilega ekki af
tímanumtilað
rölta á milli
næturklúbba og
því rétt að
stökkva á næsta
reit.
Fjörið t
gærkvöldi var
. meðólíkindum.
Þú ákveður að
sitja hjá í tvær
umferðir.
Þú vaknar snemma
og skellir þér á
fiskimarkaðinn í St
Pauli. Dagurinn endar við
kertaljós á dæmigerðu þýsku
veitingahúsi. Þú röltir yfir þrjá
reiti.
Næturlífið er auðvitað engu líkt í
sjálfri Hamborg og eftir spennandi
kvöld í spilavítinu er stefnan
tekin á kabarett við
Reeperbahn...
Hægðu á þér í
nokkrar umferðir.
Það er ómetanlegt að vera á góðu
hóteli þegar vaknað er eftir
hressilegt kvöld. Þú stendur í
sturtunni í tvær umferðir - en færð
svo aukakast.
Eftir dýrlegan kvöldverð
er ákveðið að njóta
síðasta kvöldsins f
rólegheitum. Rómantíkin
er ráðandi og því gott að
btða f nokkrar umferðir...
Þú getur valið um ólíkferðatilboð,
gististaði, dvalartíma og ferðatilhögun.
Kynntu þér málið og þú ert á réttri leið.
Eftirgóðar
stundir í
stórverslunum
líturðu viðá
flóamarkaðnum
ogfinnurallt sem
uppávantaði.
Þú færð
ótrúlegan afslátt
og tvö aukaköst.
Atlantik • Ferðamiðstöðin • Polnris • Sngn • Samvinnuferðir • Úrvnl • Útsýn
Landsýn