Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 7
8 asp| H3BM3TcI38 R 5TTJ0AGSA0TJAJ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Fréttir Stööugleiki fiskiskipa: Vanþekking skip- stjórnarmanna al- varlegt vandamál - aö mati rannsóknamefndar sjóslysa „Þær upplýsingar, sem fyrir liggja, gefa fyllstu ástæöu til að ætla aö skortur á stööugleika og/eða van- þekking skipstjórnarmanna á hve veigamikili, þáttur í öryggi skipsins stööugleikinn er hafi átt mestan þátt í flestum ofangreindra skipstapa en samtals fórust í þeim 114 menn.“ Þessi tilvitnun er úr ársskýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. í ársskýrslunni kemur fram mikil gagnrýni á vanþekkingu og um- hugsun skipstjórnarmanna um stöð- ugleika skipa. Þessi tilvitnun er úr ársskýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir 1987. í ársskýrslunni segir að á árun- um 1971 til 1986 hafi farist í hafi 53 bátar og með þeim 100 menn, 6 bátar og með þeim 3 menn og 6 flutninga- skip og með þeim 11 menn. Tuttugu og níu bátar, af þeim 53 sem fórust á þessum tíma, fóru á hhðina og/eða á hvolf. Tveim bátum hvolfdi vegna þess að veiöarfæri fest- ust í botni. Þrettán bátar fórust af ókunnum ástæðum nema vitað er að veður var vont. Þaö er því 31 bátur sem farist hefur við að fara á hliðina eða á hvolf. „Að því er varðar þá 13 báta sem fórust án þess að orsakir séu kunnar má með nokkurri vissu telja að hluti þeirra hafi einnig farið á hhðina eða hvolft," segir í skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. Vegna þessa dregur rannsóknar- nefndin þá ályktun að stöðugleiki íslenskra fiskiskipa og vanþekking skipstjórnarmanna á stöðugleika skipanna sé alvarlegt vandamál. eingöngu þekking á tækjum til notk- unar á neyðarstundu heldur fyrst og fremst sú þekking sem gæti komið í veg fyrir að grípa þurfi til neyðar- tækja og þar er stöðugleiki skipanna í fyrsta sæti.“ aítarskóli •^ÖLAFS GAUKS INNRITUN HEFST Á MÁNUDAG 5. SEPT. kl. 2-5 í skólanum, Stórholti 16, sími 27015, og fer fram daglega á virkum dögum á sama tíma. Upplýsingar á öðrum tíma í síma 685752. VMINH T IMIIN \3 í dag og sunnudag kl. 14-17 NISSAN PATHFIIVIDER 4x4 Margverðlaunaður jeppi á frábæru verði 3ja ára ábyrgð Verið velkomin Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsaln- um hjá BSV að Óseyri 5, Akureyri. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Alltaf heitt á könnunni i Ingvar I Helgason hf. f sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91-3 35 60 Baiíkar og sparisjóðir: Vaxtamunurinn eykst svfellt Vaxtamunur í íslenska bankakerf- inu fer vaxandi samkvæmt skýrslu peningamáladeildar Seðlabankans. Þar kemur fram að vaxtamunur á inn- og útlánum var 7,2 prósent hjá viðskiptabönkum árið 1986, 7,9 pró- sent árið 1987 og á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs var hann kom- inn upp í 8,4 prósent. Samkvæmt þessu þurfa bankar að krefjast 8,4 prósent vaxta á útlán til þess að tryggja aö innlán rýrni ekki í verðbólgunni. Ef bankarnir bjóða upp á 2 prósent vexti umfram verð- bólgu á innlánum þurfa útlánsvextir að hækka í 10,4 prósent. Vaxtamunurinn er enn meiri hjá sparisjóðunum. í fyrra báru útlán sparisjóöanna almennt 9,4 prósent hærri vexti en innlán. Mestu munar um síöasta þriðjung ársins en þá var vaxtamunurinn í sparisjóðunum 14,3 prósent. Á fyrsta ársþriðjungi þessa árs dró aðeins úr vaxtamuninum og var hann 9,4 prósent. { ágústmánuði 1987 sendi Seðla- bankinn bönkum og sparisjóðum til- mæh um að minnka vaxtamun. Sam- kvæmt þessu virðast innlánsstofnan- ir ekki hafa orðið við þeim tilmælum. -gse Stórátak í fræðslu Rannsóknamefndin leggur til að gert verði stórátak í fræðslu skip- stjómarmanna og útgerðaraðila um hvað stöðugleiki er. Nefndin segir að mikið hafi boriö á því að skipstjóm- armenn geri sér ekki grein fyrir af- leiðingum þess að hrúga afla á þilfar eða í hillur í lest. Einnig segir í skýrslunni að menn bæti við búnaði á þilfar og láti veiðarfæri á þilfar án umhugsunar. „Nefndin telur að það hljóti að vera skýlaus réttur þeirra sem sjó stunda að þekktar staðreyndir sem snerta öryggi sjófarenda verði nýttar. Ekki IMIS5AN PRAIRIE 4x4 Fjölskyldubíllinn meö stóru möguleikana stendur alltaf fýrir sínu og meira en það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.