Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Qupperneq 60
76 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Suimudagur 4. september > SJÓNVARPIÐ 16.00 Reykjavik - Reykjavík. Leikin heim- ildamynd, gerö i tilefni af 200 ára af- mæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst 1986. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Myndin var siö- ast á dagskrá 17. ágúst sl. og er endur- sýnd nú vegna hljóðtruflana sem komu fram i sýningu myndarinnar þá. 17.30 Það þarf ekki að gerast. Mynd um störf brunavarða og um eldvarnir í heimahúsum. Áður á dagskrá 22. des. 1987. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ester Jacobs- en sjúkraliði flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella. leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandariskur myndaflokk- ur um feðga sem gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Kvikmyndastjarnan Nathalie Wood. (Hollywood Legends: Nathalie Wo- od). Heimildamynd um ævi og leik- feril Nathalie Wood. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.45 Snjórinn i bikarnum. (La neve nel bicchiere), ítalskur myndaflokkur í fjór- um þátturn. Fjórði þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Theresa Ross- ini, Marne Maitland og Anna Leilo. 22.40 Úr Ijóðabókinni. Tinna Gunnlaugs- dóttir les Ijóðið Þjóðlag eftir Snorra Hjartarson. Páll Valsson kynnir skáld- ið. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 27. mars 1988. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srn-2 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdis Gunnars- dóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.05 Albert leiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga i banda- rískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pét- ur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementína. Clementine. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlk- ■una Klementínu sem ferðast um í tíma og rúmi og lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir Elfa Gisladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf i Alaska. Alaska Outdoors. Heillandi en næsta lítt könnuð nátt- úrufegurð Alaska er viðfangsefni þess- arar jtáttaraöar. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. ' 13.20 Menning og listir. Michel Legrand. Tónlistarmaðurinn og lagasmiðúrinn Michel Legrand. NBD. 14.20 Endurfundir. Family Reunion. Bette Davis sýnir hér mikil tilþrif I hlutverki kennslukonu i bandarískum smábæ sem er að komast á eftirlaun. Aðal- hlutverk: Bette Davis og David Hudd- leston.'feeikstjóri Fielder Cook. Fram- leiðandi Lucy Jarvis. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1982. Sýning- artími 180 min. Endursýning. 17.20 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Feiminn og vinafár skólapiltur eignast nýja vini og öðlast vinsældir þegar hann fer að nota fíknilyf. En i kjölfar fíknilyfjaneyslunnar koma vandræðin. Aðalhlutverk: Scott Baio og Largo Woodruff. Leikstjóri John Herzfeld. Þýðandi Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíks- son. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrúleg- ustu met i heimi er að finna í heims- metabók Guinness. Þýðandi Ólafur Jónsson. Kynnir er David Frost. TAP 1987. 20.40 Á nýjum slóðum. Aaron’s Way. Myndaflokkur um bandaríska fjöl- skyldu af gamla skólanum sem flust hefur til Kaliforniu. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 21.30 Bræður munu berjast. House of Strangers. Átakanleg saga um ófyrir- leitinn bankastjóra I New York sem hefur brotist áfram af eigin rammleik. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Richard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýðandi Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1949. Sýningartími 95 mín. s/h. 23.05 Getraunaþáttaæðið. The Game Show Biz. Spurningaleikir hafa löng- um verið vinsælir i bandarisku sjón- varpi. 23.50 I fylgsnum hjartans. Places in the Heart. Mynd um harða lífsbaráttu ungrar ekkju sem er eigandi bómullar- ekru. Aðalhlutverk: Sally Field og Lindsay Crouse. Leikstjóri Arlene Donovan. Framleiðadi Robert Benton. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Tri Star 1984. Sýningartími 105 mín. Endur- sýning. 01.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritnmgarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dágskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað um kvoldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9 03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hjallasókn í Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Kristján Einar Þor- varðarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Á aldarártið Jón Árnasonar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tekur saman dagskrá um Jón Árnason og þjóð- sagnasöfnun hans. Lesarar: Grimur M. Helgason og Ögmundur Helgason. 14.30 Meó sunnudagskatfinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Hauks Ágústssonar, 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Mozart. Sagt frá æsku tónskáldsins og leikið úr verkum hans. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Frá Tónlistarhátiðinni i Vinarborg. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn” eftir Dag- mar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sigurðardóttir les (4). Tilkynn- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadótt- ir. (Frá Akureyri.) 20.30 íslensk tónlist. a. „Movement" fyrir strokkvartett eftir Hjálmar Ragnarsson. Guðný Guðmundsdóttir og Mark Re- edman leika á fiðlur, Helga Þórarins- dóttir á lágfiðlu og Carmel Russel á hnqfiðlu. b. Oktetteftir HróðmarSigur- björnsson. Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu, Örnólfur Kristjánsson á selló, Hávarður Tryggvason á bassa, Hall- fríður Ólafsdóttir á flautu, Ármann Helgason á klarinett, Kristín Mjöll Jak- obsdóttir á fagott, Hákon Leifsson á horn og Vilborg Jónsdóttir á básúnu. c. „Torrek" eftir Hauk Tómasson. Is- lenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. d. „Jó" fyrir hljóm- sveit eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Alun Francis stjórnar. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís” eftir Thor Vilhjálmsson, Höfundurles. (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þor- björgu Þórisdóttur sem leikur létta tón- list fyrir árrisula hlustendur, litur i blöð- in o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 112. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Lokaþáttur um umferð- armál. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Affingrumfram.-Skúli Helgason. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og • spjall við hlustendúr. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson og sunnu- dagstónlist I biltúrinn og gönguferð- ina. 17.00 Halli Gisla með þægilega tónlist frá Snorrabraut. 21.00 Á siðkvöidi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni spilar þægilega sunnudagstónlist. Það er gott að geta slappað af með Bjarna. Siminn er 611111. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi”. Stjarnan í sunnu- dagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á als oddi. Ath. Allir I góðu skapi. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „í túnlætinum". Andrea Guð- mundsdóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægilega tónlist i helgarlok úr tón- bókmenntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helg- arlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast I kvikmyndahúsunum? 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Alrá FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. E. 10.00 Sigildursunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Umsjón Jón RúnarSveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. Pétur Pétursson flytur frásögn af máli þvi er Ólafur tók dreng I fóstur sem var síðan tekinn af honum með valdi. 13.30 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur i umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur man.nsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unghngaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Sigriður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik- inni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson i sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjóltsson og Valur Sæ- mundsson leika tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns tónlist og meðal annars úr kvikmynd- um. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist I fyrirrúmi á Hljóð- bylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.30: Brœöur munu berjast (House of Strangers) heitir bandarísk bíó- mynd sem Stöö 2 sýnir í kvöld. Þetta er átakanleg saga um ófyrir- leiönn bankastjóra í New York sem hefur brotist áfram af eigin ramm- leik. Bankastjórinn á fjóra syni og metur þá lítÚs. Hann ræöur þá í vinnu til sín og greiöir þeim smán- arleg laun. Faöirinn brýtur af sér og verður að dúsa í fangelsi um tíma. Þegar hann snýr aftur eru synirnir fjórir ekki á eitt sáttir um hvers konar móttökur haefi gamla manninum best. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa: vægðariaus fjöiskyldu- harmieikur. Aðalhlutverkin í myndinni eru í höndum Edward G, Robinson, Ric- hard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri er Joseph L. Manki- ewiez. Leonard Maltin gefur myndinni þrjár stjömur í kvikmyndahand- bók sinni og segir þetta átakanlega sögu sem notuö hafi veriö sem uppistaða í margar síöari myndir. -gb Útvarp Rót kl. 13.00: Hvíta striðið í Reykjavík Reykjavík fór á annan endann árið 1921 þegar Ólafur Friðriksson, ritstjóri Alþýðublaðsins, hugðist ættleiða rússneskan dreng af gyö- ingaættum, Natan Friedman aö nafni. Drengurinn þjáðist af mein- lausum augnsjúkdómi en yfirvöld notuðu sjúkdóminn sem tylliá- stæöu til pólitískrar aðfarar að Ól- afi. Yfirvöld söfnuðu saman vopn- uöu liði og héldu að húsi Ólafs viö Suöurgötuna til aö koma í veg fyrir meint byltingaráform hans og stuðningsmanna hans. Pétur Pétursson útvarpsþulur hefur undanfarna sunnudaga lesið úr bók sinni Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni á Útvarpi Rót þar sem hann segir frá þessum örlagaríku atburöum. Þættir Péturs eru síðan endurfluttir á miðvikudögum kl. 10.30. -gb Rás 1 kl. 13.30: Íslendingarstandaímikilliþakk- sina á íslenskum þjóðsögum þar arskuld við Jón Árnason þjóð- sem hann vann eitt þeirra afreka sagnasafnara. Hann lést fyrir ná- sem hæst ber í islenskum mennt- kvæmlega 100 árum, hinn 4. sept- um. Jón hóf þjóðsagnasöfnunina ember 1888. Af því tilefni verður 1852 í félagi viö Magnús Grímsson flutt samfelld dagskrá um ævi og og hélt því starfi áfram eftir andlát störf Jóns á rás 1 i dag. Dr. Finn- hans. Þjóðsögumar komu síðan út bogi Guðmundsson landsbóka- í Þýskalandi á árunum 1862-64. vörður tók saman og lesarar meö honum eru þeir Gríraur M. Helga- Jón Árnason skrifaðist á við son og Ögmundur Helgason. fiölda manna og hafa mörg bréfa hans verið prentuð. í þætti dr. Jón Árnason var bókavörður á Finnbogaveröurm.a.lesiðúrþess- Landsbókasafhi 1850-1887 en um bréfum. þekktastur er hann fyrir söfnun -gb Rás 2 kl. 15.00: Tónlistaikrossgáta nr. 112 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins, rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavik, merkt Tónlistarkrossgátan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.