Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Side 63
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. 79 Veiðivon „Hef heyrt margar veiðisögur í sumar" - segir Friðrik D. Stefánsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur „Við erum hressir með sumarið yfirhöfuö nema Stóru-Laxá í Hrepp- um, veiðimenn fyrirgefa ekki ánni þegar hún bregst fiórða sumarið í röð, 1984 voru þetta 707 laxar og svo léleg,sumur,“ sagði Friörik D. Stef- ánsson, framkvæmdastjóri Stanga- veiðifélags Reykjavíkur, í samtali við DV í vikunni en núna á miðvikudag- inn lokuðu fyrstu veiðiámar í sumar og fleiri fylgja í kjölfarið. „Menn vita ekkert hvað er að gerast i Stóru- Laxá, búið er að laga ósinn en laxinn kemur í mjög litlum mæli. Bændur hafa gert ýmislegt fyrir veiðimenn, ný veiðihús og með heita potta en það dugar ekki til.“ En Sogið, Elhðaámar, Leirvogsá, Brynjudalsá og Norðurá? „Sogiö hefur verið gott í sumar, veiðileyfm hafa selst vel þar en eitt- hvaö til í Ásgarðinum. Þetta er engin stórveiði en vel hefur veiðst. Elhðaárnar hafa verið glimrandi og það stefnir í met þar næstu daga. Leirvogsá er búin að sprengja sitt gamla met, feiknaveiði þar. Brynjudalsáin hefur verið lífleg og mikið af laxi í henni enda em 'öh veiðileyfi farin þar. Veidivon Gunnar Bender í Norðurá er vandamál með netin, það verður eitthvað að gera fyrr en seinna. Veiðin yrði góð ef netin yröu tekin upp, þau taka það mikið af lax- inum.“ En ódýrari veiðileyfin eins og í Svínadalnum? „Þau hafa komið sér vel í sumar og gott að hafa þau með, þetta er verð sem allir ráða við, útiveran og svo veiðin, þó kannski veiðist ekki mikið en alltaf eitthvað.“ Era þið eitthvað byrjaðir að spá í næsta ár og sumur? „Félagiö vantar helst eina stóra veiðiá, góða veiðiá. Félagsmenn eru yfir tvö þúsund og alltaf bætast við nýir félagar. Ég er alltaf að sjá ný og ný andht koma hingað til okkar.“ Hvemig er með framkvæmdastjór- ann, hefur hann fengið lax í sumar? „Já, ég hef fengið einn lax í sumar í Elhðaánum, annars hef ég ekki haft neinn tíma til að renna, það hefur verið mikið að gera hjá okkur. Ég er mjög sáttur þó ekki hafi ég rennt meira í sumar, starfið er viða- mikið og ekki hægt aö veiða þegar maður vih. Fyrir svona tveimur áram var frekar dapurt aö vera hér, en veiðin hefur batnað og þá lifhar aht við. Veiðimenn koma hingað og segja okkur veiðisögur, þær hafa verið margar sögumar í sumar.“ Eitthvað nýtt á döfinni á afmæhs- ári félagsins? „Við eram aö tölvuvæða hjá okkur þessa dagana og þá verður úthlutun veiöileyfa betri fyrir vikið. Það verð- ur þá hægt aö úthluta veiðileyfum betur á mhh manna.“ Nú hefur veiöin verið góð í sumar, þýðir þetta ekki hækkun á veiðileyf- um? „Ég vona ekki, allavega ekki upp- fyrir verðbólguna. En það er við ramman reip að draga og alltaf ein- hveijir sem bjóða í veiðiámar. Ég tel JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Friðrik D. Stefánsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélagsins, með 30 pundaranum úr Bergsnösinni og mynd af Norðurá í Borgarfirði á skrifstofu félagsins í vikunni. DV-mynd G.Bender að Stangaveiðifélagið hafi ekki spennt upp verð á veiöileyfum nema síður sé. Félagið er með breitt bak, það stendur vel núna og við þolum ýmislegt. En okkur langar ekki til að fara út í neitt ævintýri, fyrir svona fimmtán árum var félagiö næstum gjaldþrota en náði sér á strik og núna gengur þetta mjög vel.“ Nú er 40 ára afmæh hjá ykkur á næsta ári, verður ekki ýmislegt gert til hátíðabrigða? „Það verður merkur áfangi hjá fé- laginu á næsta ári og verður ýmis- legt gert th hátíðabrigða hjá okkur," sagöi Friðrik og fór í símann, í fjóröa skipti meðan viðtahð stóð yfir, í sím- anum var veiðimaður að spyrja um Brynjudalsá. Það var nóg að gera hjá simi 686511, 656400 HAKK Á ÚTSÚLU Nautahakk á 399 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira Kindahakk á 199 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira TIL HAGSÝNNA Naut í heilu og hálfu 395,- kr. kg - frágengið Svín í hálfu og heilu 383,- kr. kg - frágengið mw Laugalæk 2, simi 686511, 656400 framkvæmdastjóranum þessa dag- ana, Hanna Marta komin í frí og margir á línunni, umræðuefnið veiði. -G.Bender FÓTBOLTAR FÓTBOLTASKÓR ALLT FYRIR FÓTB0LTANN M,M ÍÞRÓTTASKÓR JOGGINGSKÓR ÍÞRÓTTAFATNAÐUR TÖSKUR Ji MERKIHINNA VANDLÁTU Póstsendum Diadora-umboðið ® nSTUHD SPORTVÖRUVERSLUN Haaleitisbraut 68 ; Austurvw Simi 8-42-40 «•>„ ,B-r» Heildsala - smásala Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 BARNAMYNDIR: SKÓGARLiF Teiknimynd Sýnd sunnudag kl. 3 BEETLEJUICE kl. 3 sunnudag Bíóhöllin UNDRAHUNDURINN BENJI Barnamynd Sýnd kl. 2.45 sunnudag ÖSKUBUSKA Barnamynd Sýnd kl. 3. sunnudag GÓÐAN DAGINN, VlETNAM Grínmynd Robin Williams í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 3 sunnudag. í FULLU FJÖRI Gamanmynd Justine Bateman í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FERÐ OG FLUGI Sýnd kl. 3 sunnudag SKÆR UÓS BORGARINNAR Gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11 RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.10 og 11.10 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag HÆTTUFÖRIN Spennumynd Sidney Poitier í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó STRÖNDUÐ Spennumynd lone Sky í aðalhlutverki Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára STEFNUMÓT Á TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára SÁ ILLGJARNI Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára BARNAMYNDIR ET Sýnd kl. 3 DRAUMALANDIÐ Teiknimynd Sýnd kl. 3 ALVIN OG FÉLAGAR Teiknimynd Sýnd kl. 3 Regnboginn HAMAGANGUR Í HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 HELSINKI - NAPÓLÍ Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára i SKUGGA PÁFUGLSINS Dularfull spennumynd John Lone í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverkl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára MONTENEGRO Endursýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðathlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 Stjörnubíó BRETI i BANDARlKJUNUM Grinmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI Spennumynd Henry Thomas i aðalhlutverki Sýnd kl. 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 Vedur Norðaustankaldi eða stinnmgs- kaldi og skýjað. Þurrt aö mestu á Vestur- og Suðvesturlandi en dálítil rigning eða súld í öðrum landshlut- um. Hiti á bilinu 8-16 stig. Akureyri Egilsstadir Galtarviti Hjarðames Kirkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavik Sauðárkrókur Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfh Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Fencyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Mallorca Montreal New York Nuuk Paris Oriando Róm Vín Wirmipeg Valencia alskýjað 8 rigning 9 skýjað 9 skýjað 14 iralskýjað 10 alskýjað 12 rigning 8 alskýjað 11 þoka 9 rigning 10 rigning 14 alskýjað 17 rigning 17 rigning 15 þokumóða 17 súld 11 heiðskirt 27 skúr 13 hálfskýjað 28 rigning 17 alskýjað 16 þrumuveð- 20 ur skúr 15 skúr 13 alskýjað 18 skúr 13 heiðskírt 18 skýjað 15 léttskýjað 24 léttskýjaö 30 léttskýjað 17 mistur 20 þoka 3 skúr 16 alskýjað 26 skýjað 28 skúr 21 léttskýjað 13 léttskýjaö 30 Gengiö Gengisskráning nr. 166 1988 kl. 09.15 2. september Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,790 46,910 46.650 Pund 78.090 78,290 78,629 Kan. dollar 37,825 37,922 37,695 Oönsk kr. 6,4873 0,5040 6.5040 Norsk kr. 6,7377 6.7550 6,7712 Sænsk kr. 7,2123 7,2308 7,2370 Fi. mark 10.5193 10.5463 10.5210 Fra. franki 7,3402 7,3590 7,3624 Belg. franki 1.1899 1,1930 1,1917 Sviss. franki 29,5858 29,6617 29.6096 Holl. gyllini 22.0994 22,1561 22,1347 Vþ. mark 24,9613 25.0253 25.0000 It. lira 0.03349 0,03357 0,03366 Aust. sch. 3,5476 3.55G6 3,5543 Port. escudo 0.3033 0,3041 0.3052 Spá.peseti 0,3757 0.3766 0.3781 Jap. yen "ðu 0.34166 0,34253 0,34767 irskt pund 66,739 66,910 66,903 SDR 60,1752 60,3295 60,4043 ECU 51,7053 51,8379 61.8585 Simsvari vegna gengisskréningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 2. september seldust alls 23.4 tonn Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Leeqsta Haesta Steinbitur Skarkoli Langa Ysa Karfi Ufsi Þorskut 0.3 1.2 0.2 1.0 2,7 1.9 7.9 41.50 41,50 41,50 39.26 35,00 41.50 35,00 35,00 35,00 71.39 33,00 80,50 25.00 15.00 26.00 26,64 13,00 27,00 50.87 39,50 53,50 A mánudag verða seld úr Sigurði Þcrleifssyni CK 10 tonn af þorski, 6 tonn af ýsu og 3 tonn af ufsa. Leikhús <Bj<B LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR SlM116620 Sala aðgangskorta er ha Miðasala er opin frá kl. 14-1S daga en kl. 14-16 um helgar. <*J<» EUimU©lllMINI Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg- mundsson og Viðar Eggertsson 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00. 10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. Miöasalan í Ásmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (simi þar 14055). Ösóttar pantanir seldar'/: tima fyrir sýningu. Alþýöuleikhúsið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.