Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. 7 Fréttir Þriðja og síðasta nauðungarsalan fer ffam í dag: Helgi mun bjóða yffir 200 milljónir í dag, þegar fram fer þriöja og síö- asta nauðungarsala, eru líkur á aö tímamót verði á eignarhaldi á Hótel Örk í Hveragerði. Á annarri nauð- ungarsölu, sem fram fór fyrir íjórum vikum, átti Hótel Örk h/f, sem er eign g- apríl I 22. júní 1987 ágús I 3. sept. I 10. sept. I 1988 maí 16. mai 22. júní 28. júní l sept. 7. sept l 8. sept. I 5. okt. Um miðjan apríl 1988 kaupir Helgi Þór Jónsson 44% hluta- fjár Flugleiða í Arnarflugi. Verð- ið var þrjár milljónir staðgreitt. Hótel Örk var opnuð eftir skamm- an byggingartíma. Helgi Þór neitar að greiðslu- stöðvun sé yfirvofandi. Hann segir allt tal um slíkt fásinnu. Helgi Þór fær greiðslustöðvun þrátt fyrir stór orð í fyrra mánuði. Greiðslustöðvunin var til þriggja mánaða. Greiðslustöðvunin framlengd um tvo mánuði, eða til 2. febr. 1988 Önnur nauðungarsala fer fram. Lögmaður Helga Þórs mótmælir og segist ákveða áfrýjun til Hæstaréttar. Áfrýjunin kom ekki innan löglegs frests. Dómsmála- ráðuneyti synjaði tvisvar sinnum beiðni um undanþágu til áfrýjunar. Lögmaðurinn óskar eftir að hót- elið verði metið með tilliti til hvort skuldir séu ekki orðnar hærri en en eignin. Daginn eftir segist Helgi Þór engu kvíða. Hann segist þess fullviss að eignin sé meiri en skuldirnar. Hótel Örk tveggja ára. Helgi Þór segist hafa fengið góða afmælisgjöf. Leyfi kom frá heil- brigðisráðuneyti um að Helgi Þór mætti reka heilsuhótel. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri segir að Hótel Örk fái ekki dag- peninga úr tryggingakerfinu þrátt fyrir að vera heilsuhótel. Helgi Þór segist vera að semja um lækkun skulda við kröfuhafa. Hveragerðisbær hafði þá gert honum tilboð um lækkun skulda ef hann greiddi innan ákveðins tíma. Matið á hótelinu liggur fyrir. Samkvæmt því voru áhvílandi skuldir 305 milljónir en verð- mæti eignarinnar 235 milljón- ir. Neikvæður mismunur um 70 milljónir. Á sama tíma óskar Helgi Þór eftir að gera nauðungarsamning við kröfuhafa. Sýslumannsembættið leyfði þá leið. í sömu ferð seldi hann 25 herbergi til þýskrarar ferðaskrifstofu. Samn- ingurinn var til þriggja ára og gerð- ur við heilsuhótel í Hveragerði. Helgi Þór kemur frá Þýska- landi og Hollandi. Hann til- kynnir tilboð í 49% hótelsins : Tilboðið hljóðar upp á 164 milljónir. Önnur nauðungarsala náði fram að ganga. Hótel Örk h/f átti hæsta tilboð, 195 miljónir. Eigendur þessa fyrirtækis eru Helgi Þór, eiginkona hans, tvö börn og systir. Næst- hæsta tilboðið var frá Framkvæmdasjóði 175 milljónir. I Þriðja nauðungarsala og sú síðasta verður í dag. Uppboðshaldari mun síðan meta hæsta tilboð. Hvort það verður frá Hótel Örk h/f kemur í Ijós í dag. Helga Þórs Jónssonar og fjölskyldu, hæsta boð í eignina, 195 miUjónir króna. Ef ekki kemur hærra boð á uppboðinu í dag þá verður Hótel Örk h/f slegin eignin. Uppboðshaldari hefur þá fjórar vikur tO að taka af- stöðu til túboðsins og aboðsgjafa. Flesa þeir aðilar, sem DV ræddi við, telja nokkuð vist aö hærri boð komi á uppboðinu í dag. Helgi Þór Jónsson mun leggja allt kapp á að vera með hæsta boð. Hann hefur nú leigt reksturinn a fimm ára og er Fréttaljós Sigurjón Egilsson með kaupaboð frá hollensku fyrir- tæki. Þaö verða margir kröfuhafar sem ekkert fá greitt ef ekki fæst hærra en 195 milljómr á uppboðinu. Helgi Þór leigði Hótel Örk h/f hótel- reksturinn a fimm ára og Sigurði HaU veitingamanm veitingarekstur- inn a jafaangs tíma. Leigusamning- um hefur verið þinglýst. Þeir kröfuhafar, sem ekki fá sínar skuldir greiddar á uppboðinu, eru aa settir. Helgi Þór leitar nú nauð- ungarsamninga við þá aðila. Hann hefur boðist a að greiða fjórðung höfuðstóls sem er aðeins brot skad- anna með áfóllnum kostoaði. Það hefur mikiö gengið á hjá Helga Þór Jónssyni. Hann hætti að reykja, í febrúar þrátt fyrir allt sem á honum hefur dunið. Þegar önmu- sala fór fram átti Framkvæmdasjóður íslands næst- hæsta boð í eigtona, 175 núlljónir króna. Ef ekki koma hærri boð í dag verður uppboðshaldari að meta greiðslugetu Hótel Arkar h/f áður en Framkvæmdasjóður verður laus af sínu tilboði. Hótel Örk h/f á nú aila innan- stokksmuni á Hótel Örk. Helgi Þór Jónsson hefur sagt að hann sé með tilboð frá hollensku fyrirtæki um kaup á 49 prósent eignarhluta í Hótel Örk. Tilboðið hljóðar upp á 164 millj- ónir króna. Mjög er dregið í efa að Hótel Örk h/f hafi bolmagn til kaup- anna án þess aö til komi verulegt fjármagn frá öðrum aðilum. Von Helga Þórs er því bundin við tilboðið frá hollenska fyrirtækinu. Þessu mikla skuldamáh lýkur ekki þó gott tilboð komi á nauðungarsöl- unni. Þá er eftir mikil vinna upp- boðshaldara, Þorgeirs Inga Njálsson- ar, fulltrúa sýslumanns í Ámessýslu, við að skera úr um greiðsluröð. Þar sem mikið er um veðleyfi og aðra skilmála og mikið fjármagn í húfi er líklegt að uppboðshaldarinn þurfi að fella marga úrskuröi áður en máliö verður að fullu búið. Þá era þeir eftir sem ekki fá greiðsl- ur gegnum nauðungarsöluna. Þeir standa frammi fyrir tilboöi um greiðslu á fjórðungi höfuðstóls. Gangi þeir ekki að tilboð Helga Þórs eiga þeir á hættu að fá aldrei neitt, það er ef Helgi Þór Jónsson lætur lýsa sig eða verður lýstur gjaldþrota. FRYSTIKISTUR- FRYSTISKAPAR eins og hlutirnir gerast bestir ii Mtl itovihinvririirfffMwW'i'h GRAM frystikisturnar hafa hraðfrystihólf, hraðfrystistillingu, körfur sem hægt er að stafla, Ijós í loki, barnaöryggi á hitastilli- hnappi, blikkandi öryggisljós við of hátt hitastig. GRAM frystiskáparnir hafa jafna kulda- dreifingu í öllum skápnum, hraðfrysti- stillingu, öryggisljós fyrir hitastig, útdraganlegar körfur með vörumerki- miðum, hægri eða vinstri opnun. Og auðvitað fylgir hitamælir og ísmola- form öllum GRAM frystitækjunum. Kistur: YTRI MÁLÍCM. hæð breidd dýpt rými í lítrum orkunotk. frystiafköst kWst/ kg/ sólarhr. sólarhr. VERÐ afborg. st.gr. HF-234 85,0 x 80,0 x 69,5 234 1,15 17,6 35.450 (33.678) HF-348 85,0 x 110,0 x 69,5 348 1,30 24,0 41.460 (39.387) HF-462 85,0 x 130,0 x 69,5 462 1,45 26,8 47.740 (45.353) H-590 90,0 x 160,0 x 67,5 590 2,85 47,8 59.850 (56.858) Skápar: FS-100 71,5 x 55,0 x 60,6 100 1,06 16,3 29.990 (28.491) FS-175 106,5 x 55,0 x 60,6 175 1,23 24,5 38.200 (36.290) FS-146 86,5 x 59,5 x 62,1 146 1,21 18,4 36.100 (34.295) FS-240 126,5 x 59,5 x 62,1 240 1,40 25,3 47.570 (45.192) FS-330 175,0 x 59,5 x 62,1 330 1,74 32,2 62.980 (59.831) 3ja Góðir skilmálar éra ábyrgð TraUSt ÞjÓnUSta /rún\x Hátúni 6A Simi (91) 24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.