Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. 25 Iþróttir skki i aðra umferð Evrópukeppni félagsliða. Myndirnar sýna Skagamenn í baráttu í leik Akraness og Ujpest Dosza í Búdapest idegi vegna þess að flóðljós á velli Dosza liðsins voru biluð. Undirbúningur Skagamanna fyrir leikinn riðlaðist nokkuð vegna rdam skilaði sér ekki þegar til Ungverjalands var komið. Símamyndir Reuter Komsi afram KriBöán Bemburg, X3V, Belgia: Anderlecht er komið í 2. umferö í Evrópukeppni bikarhafa eför sigur á franska hðinu Metz á heimavelli sínum í Briissel í gær- kvöldi. Anderlecht sigraði í leikn- um, 2-0, og samanlagt 5 1. Arnór Guðjohnsen hafði sig lít- ið i frammi í leiknum, greinilega með hugann við leikinn á laugar- dag. Anderlecht á þá rajög mikil- vægan leik í belgísku deOdar- keppninni en þá ieikur hðið við Mechelen á helraavelh og er þeg- ar orðiö uppselt á leikinn. imenn úr leik í Evrópukeppni félagsliða: smáheppni hefðu menn getað sigrað A leiknum gegn Ujpest Dosza, 2-1. Farangurlnn týndist fara af leikvelh vegna meiðsla. Við brotthvarf Arnars riölaðist vöm Skaga- manna en við stöðu hans tók Jóhannes Guðlaugsson. Ólafur Gotskálksson varði meistarlega skot utan úr vítateig um miðjan fyrri hálfleik en eftir því sem leið á hálfleikinn var meira jafnræði á með liðunum. Ólafur Þórðarson og Alexander Högnason fengu báðir að sjá gula spjaldið í fyrri hálfleik. Ólafur Þórðarson átti síðan gott skot að markinu fimm mínútum fyrir leikhlé en knötturinn fór rétt framhjá markinu. Ujpest náði síðan að skora fyrsta mark leiksins á lokasekúndum fyrri hálfleiks. Mark Ungverja kom eftir mikil mistök í vörn Skagaliðsins, einn ungversku sóknarmannanna var ekki í miklum erfiðleikum með að skora af stuttu færi. í síðari hálfleik var leikur Skaga- manna allur annar og betri. Heimir Guðmundsson gaf tóninn á upphafs- mínútum hálfleiksins en skot hans fór framhjá markinu. Á 54. mínútu fékk Ujpest vítaspymu eftir að boltinn hafði farið í hönd Jóhannesar Guðlaugsson- ar. Vítaspyman fór í stöng og þar máttu Skagamenn teljast heppnir að fá ekki á sig annað mark. Leikur Skagamanna efldist til muna og hðið náði ágætum samleik úti á velhnum. Á 59. mínútu þurftu Skagamenn að sjá á eför öðmm leikmanni út af vegna meiðsla en í þetta skiptið var það Sigursteinn Gíslason. Hann lenti í samstuði við einn leik- manna Ujpest. Skagamenn héldu áfram uppteknum hætti og á 65. mínútu jöfnuðu þeir leik- inn, 1-1. Karl Þórðarson fékk frábæra sendinu frá Haraldi Ingólfssyni, lék á tvo vamarmenn Ujpest og skoraði með fallegu skoti frá vítateig. Þessi staða hefði fleygt Skagamönnum í 2. umferð keppninnar. En aðeins sjö mínútum síö- ar gerðu Ungverjar vonir Skagamanna að engu er þeir skomðu annað mark sitt og tryggðu sér sigur. Heppnisstimp- ill var mikill á markinu en það var skor- aö með hælspyrnu sem skreið yfir marklínuna. Vörn Skagamanna var ilia liði vikunnar an, spilar á miðvikudag í Evrópu- góða einkunn hjá belgíska blaöinu í keppninni gegn Metz frá Frakklandi dag, hann hlýtur 2 ásamt fjórum öðr- og síðan gegn KV Mechelen um næstu um leikmönnum Genk en það merkir helgi en þaö er efst i belgísku deild- „góö frammistaða". inni með 20 stig. Anderlecht þrýstir Genk er nú í næstneðsta sæti dehd- íast á Mechelen meö 19 stig. Það er arinnar ásamt Cercle Brugge og því um toppuppgjör að ræða um helg- Charleroi, öll með 7 stig. ina. Guömundur Torfason, sem leikur meö Clup Genk 1 Belgíu, fær einnig á verði í þetta skiptiö. Eftir markið gerð- ist fátt markvert í leikunum. Dómari leiksins var frá Búlgaríu og að sögn forráðamanna Skagahðsins, sem DV hafði tal af í gærkvöldi, virkuðu margir dómar hans mjög vafasamir. Þess má og geta að eftirlitsdómarinn var einnig frá Austur-Evrópu en hann var frá Júgóslavíu. Bestir í hði Skagamanna voru Ólafur Gottskálksson markvörður, Ólafur Þórðarson og Haraldur Ingólfsson. Þess má geta að undirbúningur Skagamanna fyrir leikina eftir komuna til Ungverjalands fór ahur í vaskinn. Farangur hðsins kom ekki með fluginu frá Amsterdam en þar var millilent. Af þessum sökum gat liðið ekki æft á mánudagskvöldið. 'Á þriðjudag kom hluti af farangrinum til Búdapest en fjórar töskur hafa enn ekki komið í leit- irnar. Allt þetta umstang kom sér afar- illa fyrir hðið og riðlaði um leið öhum undirbúningi fyrir leikinn í gærkvöldi. -JKS ÍA-U.Dosza 1-2 (0-1) - Steidl, 0-1, á 45. mín. Karl Þórðarson, 1-1, á 68. mín. Katona, 2-1, á 72. mín. Lið Akraness: Ólafur Gott- skálksson, Öm Gunnars$on (Jóhannes Guðlaugsson 19. mín.), Heimir Guðmundsson, Alexander Högnason, Siguröur B. Jónsson, Karl Þórðarson, Aðalsteinn Víglundsson, Sigur- steinn Gíslason (Gunnar Jóns- son 59. mín.), Mark Duffield, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson. Gult spjald: Ólafur Þórðarson og Alexander Högnason. Dómari: Frá Búlgaríu. Áhorfendur: 1000. LAXVEIÐIMENN - STANGVEIÐIFÉLÖG: Vatnasvæði Breiðdalsár er laust til leigu nú í haust. Á svæðinu hafa veiðst 200 laxar og 800-900 silung- ar til jafnaðar 3 síðustu árin. Tilboð óskast fyrir 20. október, réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur formaður veiðifélags Breið- dæla, Sigurður Lárusson, Gilsá, 760 Breiðdalsvík. Sími 97-56787. B L AÐ BURÐARFÓLK á dcblA. ieý&itáóiw UtteA^b -- AKUREYRI Brekkugötu Fróðasundi Gránufélagsgötu Hafnarstræti Hólabraut Laxagötu Lundargötu Skipagötu Strandgötu Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar „til verðláuna fyrir vel samin vís- indaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfu merkilegra heimildarita". Heimilt er og að „veita fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höf- unda sem hafa vísindarit í smíðum". Öll skulu rit þessi „lúta að sögu Islands, bókmenntum þess, lög- um, stjórn og framförum". Þeir sem óska að rit þeirra verði tekin til álita um verðlaunaveitingu skulu senda nefndinni eitt til þrjú eintök. Æskilegt er að umsögn viðurkenndra fræðimanna, sérfróðra um efni ritsins, fylgi. Framangreind gögn skulu send í forsætisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu, 150 Reykjavík, en stíluð til verð- launanefndarinnar, fyrir 15. nóvember næstkomandi. Reykjavík, 3. október 1988 Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Magnús Már Lárusson, Sigurður Hróarsson, Sigurður Líndal. KÍLASALAS HÖFÐRTÚnÍ IO /ími: 62 217 7 IIIIW TIL SÖLU: MMC Galant GL, árg. ’88, hvitur, ekinn 1500 km. Verð 750.000. Vantar allar gerðir bíla til sölu MMC Colt, árg. ’88, rauöur, ekinn 5.000 km. Nissan Pathfinder, árg. ’89, rauður, topplúga, toppgrind, ekinn 1500 km. MMC Lancer GLX, árg. ’87, grá- brúnn, ekinn 30.000 km. ,jí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.