Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Alþjóðameistarinn Carsten Höi setti Danmerkurmet í fjöltefli á dögunum er hann tefldi 100 skákir samtímis. Árang- urinn var frábær: Hann vann 92 skákir, gerði 7 jafntefli og tapaði aðeins einni skák. í þessari stöðu bjargaði Höi sér fyrir hom. Hann hafði hvítt og átti leik gegn Frank Pedersen: 1. Dh3 + ! og skákin er jafntefli því að eft- ir 1. - Dxh3 er hvítur patt. Bridge ísak Sigurðsson Eitt af þvi sem margir spilarar lenda í er að missa vald á tromplit sínum þegar hann liggur illa. Þannig fór fyrir suðri í þessu spili en samningurinn var 4 hjörtu og útspilið var spaðasex: * 73 V 8652 * ÁKD3 * KD10 ♦ D108642 V 10 ♦ G852 4» 73 * ÁG V ÁK63 ♦ 106 + G9852 V DG97 ♦ 974 .1. Á CA Suður spilaði spilið beint af augum og fór rakleiðis niður á samningnum. Útspiliö var drepið á spaðaás og ás og kóngur í hjarta teknir og slæmu fréttimar komu. Næst vom þrír hæstu tíglar teknir og spaða hent heima, síðasti tígullinn trompaður og laufi spilaö. Austur tók slaginn á ás, tók trompin og spilaði vestri inn á spaða og spilið fór þrjá niður. Spilarinn í sæti suðurs hugsaöi ekkert um valdið á tromplitnum en rétta íferðin er samt vandmeðfarin. Hún er þannig: Eftir að útspilið er drepið á spaðaás er trompið tekið einu sinni og síðan þrír hæstu tíglamir og spaða hent heima án tillits til þess hvort þriðji tígullinn er trompaður. Ef þriðji tígullinn hefði verið trompaður hefðu slagir vamarinnar ein- vrngis orðið 2 á tromp og einn á lauf. Eft- ir að þrír hæstu tíglar hafa verið teknir er laufi spilað þar til austur drepur á ás-. Segjum að hann spili spaða til baka, þá er harm trompaður heima og laufi enn spilað. Spili austur enn spaða er hann trompaður í borði og trompi spilað og hendi suðurs á afganginn af slögunum. Krossgáta 7 z 3 <h □ 9 1 ! )0 □ )3 )</■ ’r 1 20 h □ n Lárétt: 1 fónn, 6 átt, 8 hvíla, 9 heiður, 10 smáa, 12 tunga, 14 gamli, 16 ljómir, 18 varðandi, 19 armur, 20 gruna, 21 snemma, 22 svarir. Lóðrétt: 1 hamingja, 2 mannsnafn, 3 nudd, 4 mynni, 5 lofa, 6 fyrirlitinn, 7 sam- tök, 11 eldstæði, 13 kurlar, 15 hangsa, 16 gljúfur, 17 blóm, 19 príla. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kröm, 5 oss, 8 lúrir, 9 at, 10 ær, 12 armur, 13 eyrar, 15 inna, 16 auk, 17 endir, 19 gá, 21 leiðina. Lóðrétt: 1 klæði, 2 rú, 3 öra, 4 mirra, 5 orma, 6 saumg, 7 strák, 11 renn, 14 yndi, 16 ari, 17 el, 18 ið, 20 áa. ©KFS/Distr. BULLS V-X Lalli er maður fárra orða og jafnvel enn fárra hugsana. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. ’ Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. sept. til 6. okt. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- flörður, simiSllOO, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 6. okt.: Verður framtíðar skemmtistaður Reykvíkinga í landi Elliðavatns? Tillögur stjórnar Skógræktarfélagsins __________Spakmæli___________ Hlið hjálpræðisins er svo þröngt að hinir auðmjúku komast einir í gegn- um það. Gandhi Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu þig við skipulag þitt, vertu ekki aö breyta því þótt allt sé á fleygiferð í kringum þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fullkomleiki er ekki jákvæður og mundi ekki þola gagn- rýni. Hrós og hugrekki er það sem gengur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Notfærðu þér upplýsingar til að ná góðum árangri. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum. Nautið (20. april-20. mai): Samkeppnin verður hörð. Þú verður að vera kænn til að standa upp úr. Spilaöu rétt úr spilunum þínum. Misskilning- ur gæti haft áhrif á félagslífið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að fá tækifæri til þess að reyna eitthvað nýtt, þá helst í samvirmu við aðra. Talaöu við þá sem þú veist að geta rétt þér hjálparhönd. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir ekki að flýta þér um of, það veldur bara ruglingi. Félagslega ættirðu að vera í samvinnu við aðra. Ástarmálin eru á sériega grænni grein. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjármál og vinátta eru ekki upp á marga fiska núna. Reyndu að forðast umræður þar um. Vertu ákveðinn í umræðum sem skipta þig miklu máli. Happatölur eru 1, 19 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir ekki að treysta einhverjum eða treysta á einhvem í blindni. Haltu þínum ákvörðunum fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að hugsa þig tvisvar um áöur en þú tekur mikilvæg- ar ákvarðanir. Sjáöu hvort aörir taka hugmyndum þínum vel áður en þú framkvæmir þær. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er mjög annasamur tími hjá þér, þú ættir ekki að taka meira að þér en þú kemst yfir með góðu móti. Málin verða snúin í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel í dag sérstaklega ef þú ert í viðskiptum. Dragðu þig í hlé ef þú fmnur lykt af vandræðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef einhver hefur eitthvað merkilegt að segja og gefa þér ráð skaltu ekki snúa upp á þig. Skapandi persónur og Ustafólk nær sérlega góðmn árangri í dag. Happatölur em 3,27 og 26. daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn islands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.