Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 38
38
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988.
LífsstOI
Sojabaunir geta verið mjög góð-
ar ef þær eru rétt meðhöndlað-
ar. Það eru nokkuð algeng mis-
tök að nota þær eintómar ef þær
eiga að koma í staðinn fyrir
kjöt. Þar sem þær hafa nokkuð
sérstakt bragð þarf að hafa þær
með einhverju öðru og helst
ekki í of miklu magni. Þaö er
líka mikilvægt að nota rétta
suðuaðferð og þá er komið að
öðrum ókosti en það er suðu-
tíminn, hann er nokkuð langur.
Það er þó til aðferð til að fara í
kringum þennan ókost og það
er að sjóða nokkuð mikið magn
í einu og frysta síðan í mátuleg-
um skömmtum, tilbúnum í
fljótlegarmáltíðir.
Byrjið á því að leggja baunirn-
ar í bleyti yfir nótt. Ef það hefur
gleymst embaunimar settar í
pott með nógu af köldu vatni
og suðan látin koma upp. Sjóðið
kröftuglega í 2-3 minútur og
takið síðan pottinn af hellunni,
setjið á hann lok og látið standa
íklukkustund.
Það þarf að skola útbleyttar
baunir vandlega svo það verði
auðveldara að meltaþær. Látið
baunirnar í stórt sigti og skohð
þær vel undir rennandi vatni.
Fyrir þá sem eru viðkvæmir í
maga getur verið nauðsynlegt
að láta suðuna koma aftur upp
á baununum og skola þær síöan
afturvandlega.
Nú er komið að því að sjóða
baunimar. Látið þær í pott með
nægu vatni. Það má alls ekki
salta baunimar á þessu stigi.
Salt hefur þau áhrif á baunim-
ar að þær þurfa mun lengri
suðu og ætti því aldrei að nota
salt fyrr en eftir á. Það er samt
ágætt að setja lárviðarlauf og
nokkur piparkorn út í. Látið
suðuna koma upp og látiö baun-
imar malla í 2-3 klukkustundir
eða jafnvel lengur ef þörf er
krefur. Suðutíminn er nokkuð
misjafn eftir því hve gamlar
baunimar em. Látið renna af
baununum og þegar þær eru
orðnar kaldar em þær frystar
í mátulega stórum skömmtum.
Núðlurmeð
sojabaunum
14 bolli soðnar sojabaunir
14 bolli rjómi
2 msk. smjör
'/.bolhrifinnostur
1 msk. söxuð steinselja
14 tsk. nýmalaöur svartur pipar
salteftirsmekk
múskat eftir smekk
3-400 g heilhveitinúðlur
Hitið sojabaunimar. Blandið
saman rjóma, smjöri, osti,
*
steinselju, pipar, salti og mú-
skati. Velgið varlega þar til
smjörið er bráðnað.
Sjóðið núðlurnar í nægu salt-
vatni. Látið renna af þeim (ekki
skola undir rennandi vatni).
Blandið sósunni og sojabaun-
unum saman við og berið fram
strax.
Sojabauna- og
maísbaka
1 bolh soðnar sojabaunir
14 bolli maískjarnar (frystir og
þýddir)
3msk. smjör
4egg,aðskihn
14 bolh rjómi
14 tsk. sojasósa
salteftir smekk
l/8tsk.pipar
14 bolli saxaður laukur
3 msk. græn paprika, fínsöxuð
1 msk. söxuð steinselja
Hitið ofninn í 200°C. Látið
smjörið í 114 htra ofnfast mót
og hitið í ofninum þar til smjö-
rið hefur bráönað. Látið soja-
baunirnar og maísinn þar í.
Látið eggjarauðurnar í meðal-
stóra skál og þeytið þær vand-
lega. Hrærið saman við rjóm-
ann, sojasósuna, saltið, pipar-
inn, laukinn, paprikuna og
steinseljuna.
Þeytið eggjahvítumar þangað
til þær eru vel stífar, blandið
þeim saman viö eggjarauðurn-
ar og hellið yfir grænmetið í
mótinu. Bakiö í 10 mínútur við
200°C og lækkið síðan hitann í
170°C. Bakið í 10 mínútur í við-
bót eða þangað th bakan er orð-
in fallega brún að ofan.
Sojabaunir og margar aðrar baunir eru ódýr og hollur matur.
Góðir réttir úr hakki
Þegar haustar fer fólk að huga
að magninnkaupum á kjöti. Hálfu
og heilu skrokkamir em keyptir í
þeim tilgangi að birgja sig upp af
mat á ódýran hátt fyrir veturinn.
Nautaskrokkum fylgir ahtaf mik-
ið magn af hakki sem oft reynist
erfitt að nýta því tilbreytingarleys-
ið á það til að bera sparnaðinn ofur-
hði. Hér fara á eftir nokkrar upp-
skriftir til að nýta þetta hráefni sem
fellur til.
Risapönnukaka
með hakki
Risapönnukakan er góður hvers-
dagsmatur og líka ágæt sem spari-
matur. Hakkið er haft á milli
tveggja laga af hveitiköku.
Pönnukökudeig:
114 dl hveiti
14 tsk. salt
4 dl ipjólk
3 egg
1 msk. smjör eða smjörlíki
Kjötfyllingin:
300 g kíöthakk
114 msk. smjör eða smjörhki
2 gulrætur
1 fínsaxaður laukur
1 htih biti af seherírót
1 msk. sojasósa
1 msk. tómatmauk
14 súputeningur
14 tsk. salt
ca 1 dl vatn
StUhð ofninn á 225°. Blandið sam-
an hveiti og salti í skál. Setjið helm-
inginn af mjólkinni saman við og
hrærið. Afgangurinn af mjólkinni
hrærður saman við ásamt egginu.
Bræðið smjörið og blandið saman
við deigið. Hellið deiginu í
ofnskúffu (30x40 sm) sem klædd er
bökunarpappír. Bakið kökuna síð-
an í miðjum ofni í 15-20 mínútur.
Á meðan er hakkið steikt í feit-
inni á pönnu ásamt lauknum. Rifin
gulrót og seUerírót er steikt með í
5 mínútur. Sojasósan, tómatmauk-
ið, mulinn súputeningm-, salt og
vatn er síðan sett á pönnuna. AUt
er soðið saman á pönnunni í 6-8
mínútur og hrært í öðru hvoru.
Kljúfið nú bökuðu pönnukökuna
í tvennt. Setjið annan hlutann í
smurt mót og hakkið þar ofan á.
Loks fer hinn helmingurinn yfir
hakkið og rifnum osti stráð ýfir.
Bakað í ofninum í 6-8 mínútur eða
þar til osturinn er bráðnaður.
Kjötbollur með
sveppum
400 g hakk
1 tsk. salt
1 egg
örhtU mjólk og hveiti
pipar og múskat
250 g litlir, ferskir sveppir
40 g snyör eða smjörlíki
Ijós sósujafnari
2 msk. sinnep
14 1 soð
örlítUl sykur, salt og pipar
4 msk. þurrt hvítvín, 14 1 ijómi,
graslaukur
Hrærið kjötkhakkið saman við
salt, egg, hveiti og mjólk. Bragð-
bætið með pipar og múskati.
Hreinsið sveppina, ef þeir eru stór-
ir má hluta þá í tvennt. Mótiö boll-
ur úr hakkinu utan um sveppina.
Steikið bollumar í smjöri og
Risapönnukaka með hakki.
geymið á heitri pönnunni. Bræöið
sipjörið í potti og hellið soðinu sam-
an við. Hrærið sinnep og hvítvín
saman við og látið suðuna koma
upp. Jafnið sósuna með ljósum
sósujafnara. Bragðbætið sósuna
með rjóma, sykri, salti og pipar.
Rétt áður en rétturinn er borinn
fram er saxaður graslaukur settur
saman við.
Berið bollumar fram með soðn-
um hrísgijónum.
-JJ
Kjötbollur með sveppum.