Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988.
Viðskipti___________________________________
Erlendir markaðir:
Allt vitlaust á olíumarkaðnum
Það er allt oröið vitlaust á olíumörk-
uðum heimsins núna. Verð á hráol-
íunni Brent úr Norðursjónum er í
kringum 11,65 dollarar tunnan. í
fyrsta skiptið frá miðju sumri árið
1986 er tunnan komin niður fyrir 12
dollara. Það sem hefur gerst er að
Saudi-Arabar eru fokreiðir og fram-
leiða miklu meira en áður. Haldi þeir
þessum látum áfram spáir Subroto,
aðalritari OPEC, að svo geti farið að
tunnan verði seld á 5 dollara þegar
yfir lýkur. Opinbert verð OPEC er
núna 18 dollarar tunnan.
Það að Saudi-Arabar hafa skyndi-
lega skrúfað fyrir kranann í mikilb
bræði og heift er til að kenna öðrum
Arabalöndum, sem framleiða meira
en þau hafa samþykkt að gera, þarfa
lexíu. Þetta er árangurinn. Gífurlegr-
ar svartsýni gætir nú innan OPEC
um að framleiðslan minnki. Sílækk-
andi verð ætti þó að þjappa OPEC-
löndunum betur saman um að virða
framleiðslukvótana.
OPEC-ríkin halda fund síðar í þess-
um mánuði. Þar verður eflaust rifist
og menn ekki á eitt sáttir um um-
framframleiðsluna. Annar fundur er
svo á dagskrá OPEC þann 21. nóv-
ember.
Fari olíuverðið niður fyrir 10 doll-
ara tunnan spá ýmsir því að helstu
innflutningslönd olíunnar setji skatt
á hana. í kjölfarið næst fram sparn-
aður og minni eftirspurn sem aftur
þýðir að OPEC á erfiöara meö að
hækka verðfð síðar.
-JGH
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxt-
um.
Þríggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundió í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eóa almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnarog óverðtryggðar. Nafnvextireru 14%
og ársávöxtun 14%.
Sérbók. Viö innlegg eru nafnvextir 12% en
2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt-
ar upp í 18%. Hvert innlegg er meðhöndlað
sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð
úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán-
uði ef innleggiö er snert. Á þriggja mánaða
fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja
mánaða verótryggðra reikninga, nú með 2%
vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færó á
höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö
vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 19% nafnvöxtum
og 19,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4,0% vöxt-
um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,85% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 20% nafnvöxtum og 21 ársávöxtun,
eða ávöxtun verðtryggðs reiknings meó 4,0%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir hálfs-
árslega.
Iðnaðarbankinn
Bónusreíkningur er óverðtryggður reikningur
með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtryggð
bónuskjör eru 4-7% eftir þrepum. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggð og óverö-
tryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikn-
ingurinn er alltaf laus.
18 mánaöa bundinn reikníngur er meö 22%
Inafnvöxtum og 22% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum
og 21% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn-
stæðu frá síöustu áramótum eða stofndegi
reiknings síöar greiðast 21,4% nafnvextir (árs-
ávöxtun 22,5%) eftir 16 mánuöi og 22% eftir
24 mánuöi (ársávöxtun 23,2%). Á þriggja mán-
aða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6
mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svo-
nefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir færast tvisvar á
ári á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleið-
réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 12%, eftir 3
mánuði 20%, eftir 6 mánuöi 21%, eftir 24 mán-
uði 22% eða ársávöxtun 23,21%. Sé ávöxtun
betri á 6 mánaða verötryggöum reikningum
gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast
á höfuðstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21%
nafnvexti og 22,10% ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs
reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast
hálfsárslega. Af útttekinni upphæö reiknast
0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt-
um síöustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn
Ábót ber annaöhvort hæstu ávöxtun óverð-
tryggðra reikninga í bankanum, nú 12,30% (árs-
ávöxtun 14,00%), eða ávöxtun 3ja mánaða
verðtryggðs reiknings, sem ber 2% vexti, sé hún
betri. Samanburður er gerður mánaöarlega og
vaxtaábótinni bætt viö höfuðstól en vextirfærð-
ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 11%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekiö út af reikningnum í 18-36
mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aöar með hærri ábót. Óverðtryggö ársávöxtun
kemst þá í 26,41-28,05%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni-
stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjóröung, ber
17% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 21,68%
ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verð-
tfYQQÖs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því
hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar
hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári.
Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér
segir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 22 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompreiknlngur er verðtryggður með 4%
vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er
gerður samanburður á ávöxtun með svokölluð-
um trompvöxtum sem eru nú 16% og gefa
16,9% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun baett á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstaeðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóðsvexti, 11%. Vextir
færast misserislega.
12 mánaða sparlbók hjá Sparisjóöi vélstjóra
er með innstæðu bundna i 12 mánuði, óverð-
tryggða, en á 17% nafnvöxtum. Arlega er ávöxt-
un Sparibókarinnar borin saman við ávóxtun
verötryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og
ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru
færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna 118 mánuði óverötryggöa á 20%
nafnvöxtum og 21% ársávöxtun eða á kjörum
6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 5,0%
vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega
og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma-
bili á eftir. Sparisjóðirnir i Keflavlk, Hafnarfiröi,
Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði,
Dalvlk, Akureyri, Arskógsströnd, Neskaupstað,
Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavikur og ná-
grennis bjóða þessa reikninga.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema lb,SP
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 12-14 Sb.Ab
6mán. uppsögn 13-16 Ab
12mán. uppsogn 14-18 Ab
18mán. uppsögn 22 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab
Sértékkareikningar 5-14 Ab
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 4 Allir
Innlán með sérkjörum 11-20 Lb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir. 7,25-8 Vb.Ab
Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab
Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab
Danskarkrónur 7.50-8.50 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 23,5 Allir
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(vfirdr.) 26-28 Sb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,-
Sp
Utlántilframleiðslu
isl. krónur 23-34 Lb
SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp
Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp
Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp
Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema
Vb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán.
MEÐALVEXTIR
överðtr. sept. 88 39,3
Verðtr. sept. 88 9,3
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 2254 stig
Byggingavisitalasept. 398 stig
Byggingavísitalasept. 124,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,285
Einingabréf 2 1,880
Einingabréf 3 2,128
Fjólþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,539
Kjarabréf 3,200
Lifeyrisbréf 1.651
Markbréf 1,726
Sjóösbréf 1 1,592
Sjóðsbréf 2 1,373
Sjóðsbréf 3 1,136
Tekjubréf 1,574
Rekstrarbréf 1,2841
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 269 kr.
Flugleiðir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr.
Iðnaóarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb=Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaó-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Verð á eriendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt....147$ tonnið
eða um......5,36 ísl. kr. lítrinn
Verð í.síðustu viku.
Um.................153$ tonnið
Bensín, súper........165$ tonnið
eða um......5,97 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................171$ tonnið
Gasolía............118$ tonnið
eða um.......4,80 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um.................118$ tonnið
Svartolía...........65$ tonnið
eða um......2,88 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................71$ tonnið
Hráolía
Um..............11,65$ tunnan
eða um......558 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.................13$ tunnan
Gull
London
Um.................397$ únsan
eða um.....16.024 ísl. kr. únsan
Verð í siðustu viku
Um.................397$ únsan
Ál
London
Um....1.292 sterlingspund tonnið
eða um....104.715 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um....l.285 sterlingspund tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........11,35 dollarar kílóið
eða um.......544 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........13 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um.............54 cent pundió
eða um........57 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............53 cent pundið
Hrásykur
London
Um.........245 doflarar tonnið
eða um..11.740 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........268 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.........257 dollarar tonnið
eða um..12.315 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........274 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............114 cent pundið
eða um........120 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............112 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum eriendis
Refaskinn
Khöfn., sept.
Blárefur..........205 d. kr.
Shadow............192 d. kr.
Silfurrefur.......745 d. kr.
Bluefrost.........247 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn., febr.
Svartminkur.......220 d. kr.
Brúnminkur........232 d. kr.
Kísiljárn
Um........958 dollarar tonnið
Grásleppuhrogn
Um....1100 þýsk mörk tunnan
Loðnumjöl
Um........658 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um........400 dollarar tonnið