Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. Fimmtudagur 6. október 1988 SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur, byggð- ur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatt- erton. 20.50 Matlock. 21.40 Þetta er mitt lif. (Her har du mitt liv - Bibi Andersson). Mynd um líf og list þessarar vinsælu, sænsku leikkonu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.55 ísland. i þessari bandarísku dans- og söngvamynd sem gerist I Reykjavík á stríðsárunum, leikur norska skauta- drottningin Sonja Henie unga Reykja- víkurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum. Aðalhlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. 17.15 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.25 Olli og félagar. Teiknimynd með is- lensku tali. 17.40 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.05 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Panorama. Fréttaskýringarþáttur frá BBC. 19.19 19:19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Eins konar líf. Breskur gaman- myndaflokkur. 21.00 Heimsbikarmótlð í skák. Fylgst með stöðunni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.25 í góðu skapi. Nýr skemmtiþáttur sem sendur verður út beint frá Hótel Islandi áfimmtudagskvöldum. Umsjónarmað- ur er Jónas R. Jónsson. 22.10 Hviti hundurinn. Frábær mynd um unga leikkonu sem tekur að sér hvítan hund eftir að hafa ekið á hann í um- ferðaróhappi. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Leikstjóri: Samuel Fuller. 23.40 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem fram- leiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 I sömu viku. 00.05 Saklaus striðni. Itölsk gamanmynd með djörfu ívafi. Ungur piltur sem er að fá hvolpavit verður hrifinn af þjón- ustustúlku á heimili sínu og þrátt fyrir aldursmun virðist húh ekki alveg frábit- in áleitni hans. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alessandro Momo. 1.40 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 11.00 Tiska og tónlist. 12.05 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur DJ Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnirvinsælu. 17.30 Mlg dreymlr um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 The Reivers. Kvikmynd frá 1970. 21.35 Fjölbragðaglima (Wrestling). 22.35 Keppni á listskautum. Fyrri hluti. 23.35 Kanada kallar. Kanadískt popp. 24.00 Fimmmta sinfónía Beethovens. 00.35 Klassísk tónlist. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28, og 22.33. Rás I FM 92,4/93,5 ' 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynnmgar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagslns önn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um loðnuveiðar og loönuvinnslu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. De Falla og Sind- ing. 18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói - fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaróð um breskar skáldkonur fyrri tima. Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans." 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói - síðari hluti. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Jónas R. Jónsson, umsjónar- maður þáttarins í góðu skapi. Stöð2 kl. 21.25 í kvöld mua Stöð 2 hefja sýning- ar á nýjum skemmtiþætti sem veröur sendur beint frá Hótel ís- landi á fimmtudagskvöldum. Þetta er léttur skemmtiþáttur og er Jónas R. Jónsson umsjónar- raaður hans. Jónas var einn af þeim sem hófu störf hjá Stöð 2 í byrjun. hann hætti og gerðist út- varpsstjóri á Ljósvakanum sem því miður varð ekki langlífur. í þætti Jónasar er lögð áhersla á tónlist, leiki og hvers kyns glens og gaman. Þættimir eru unnir í samvinnu Stöðvar 2 og Hótel ís- lands. -HK 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islendingasög- unum fyrir unga hlustendur. Vern- harður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Eg- ils og hernaður. 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. 22.07 Af fingrum fram. -Anna Björk Birg- ' isdóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt I sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og frétt- Sjónvarp kl. 21.40 DV ir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þin er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og pottur- inn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis - hvað finnst þér? Hall- grímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mann- legi þáttur tilverunnar er í fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggva- dóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á Ijúfum nótum. 01.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Ábending. Framhald. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Trefiar og serviettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót.Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfiö. Umsjón: dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Þetta er mitt líf Líf og list sænsku leikkonunnar Bibi Andersson er viðfangsefni heimildarmyndar sem verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld. Bibi Andersson gekk á leiklistar- skóla Kungliga Dramatiska Teat- ern, þar sem aðrar frægar leikkon- ur á borð við Gretu Garbo og lngrid Bergman námu. Kvikmyndaleik- stjórinn Ingmar Bergman upp- götvaði Bibi þegar hún var á leik- sviði í Malmö og gaf henni hlutverk í mynd sinni Bros á sumarnótt árið 1955. Upp frá því var hún í föstum kjarna leikara sem Bergman notaði í myndum sínum. Andersson var meðal fremstu kvikmyndaleikara Svía á 6. og 7. áratugnum og m.a. hlaut hún verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Can- nes skömmu fyrir 1960. -gb Bibi Andersson, ein þekktasta leik- kona Svía, verður í sviðsljósinu í Sjónvarpinu í kvöld. Hxis 1 Jkl# 2230. Eremstar meðal jafningja nefnist ný þáttaröð um bókmemuir sem hefur göngu sína í ríkisútvarpinu í kvöld. Þættirþessiríjallaumbre- skar skáldkonur fyrri tima. eöa aiit frásautjándú öld og f ram á þá tutt- ugustu. Umsjónarmaður þátta þessara er Sofíia Auður Birgisdóttir og mun hún.segja frá ævi skáldkvennanna og: verkum þeirra. í fyrsia þantin- um er sagt frá þremur brautryðj- endum. Aphra Behn er talin vera fyrsta breska skáldkonan sem hfði af ritstörfum sfnum og jafnframt er tahð að kona þessi hafi skrifaö fyrstu skáldsöguna. Laföi Vinc- helsea er næst i röðinni, en hún orti ljóð, og loks segir frá skáld- sagnahöfundinúm Fanny Burney. íSkáldkonurnar, sem flallað verð- ur um í siðari þáttum, eru m.a. Mary Wollstonecraft, Mary Shel- ley, Jane Austin, Bronte systurnar Charlotte Bronte er ein þeirra og Virginia Woolf. bresku skáldkvenna sem fjallað Lesari meö umsjónarmanni í verður um i þáttaröðinni Fremstar fyrsta þætti er Ólafia Hrönn Jóns- meðal jafningja. dóttir. -gb /. ,... | iilllll—i——111111111 - < * ~ .Mammmmmmmmammmmmmmmmm^mmmmmmi^m^mmmmm^^^mmmmmmm Tekst að lækna þennan hund af kynþáttafordómum? Svar fæst í Hvíta hundinum á Stöð 2. 13.00 Á útimarkaði, bein útsending Irá útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við gesti og gangandi. Óskalög vegfar- enda leikin og fleira. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.10: Hundur hatar svarta Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guójónsson á dagvaktinni. leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tón- list. Tími tækifæranna er kl. 17.30- 17.45, sími 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Hvíti hundurinn, kvikmynd Samuels Fuller sem Stöð 2 sýnir í kvöld, mátti safna ryki í nokkurn tíma áður en framleiöendur henn- ar áræddu að setja hana á markað. Hvers vegna? Jú, myndin fjallar um mál sem enn er viðkvæmt vest- ur í Ameríku, kynþáttafordóma. Myndin segir frá ungri leikkonu sem tekur að sér þýskan fjárhund eftir aö hún ók á hann af slysni. Leikkonan kemst íljótt að því að hvutti er ekki allur þar sem hann er séður. Hann hefur verið taminn með það fyrir augum að ráðast á og limlesta alla hörundsdökka ein- staklinga sem verða á vegi hans. Stúlkan fer með hundinn til tamningamanns, sem ákveður að reyna að venja skepnuna af þessum ósið, í stað þess einfaldlega að farga henni. Hvíti hundurinn er frá 1981, fyrsta mynd Fullers í Hollywood í 18 ár. Aðalhlutverkin eru í höndum Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Kvikmyndabók Maltins gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.