Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. íþróttir (Tyrkl) 2, Rapid (Aust) 0 Galatasaray vinnur 3-2 samanl. Tirana (Alb) 2, Spartans (Malta) 0 Tirana vinnur 3-2 samanl. Búkarest (Rúm) 2, Sparta Prag (Ték)2 Steaua vinnur 7-3 samanl. Moss (Nor)0, Real Madrid (Spá) 1 Real Madrid vinnur 4-0 samanl. Rauöa Stj- (Júg) 3, Dur.dalk (ír) 0 Rauða stjaman vinnur 3-0 samanl. Celtic (Sko) 4, Honved (Ung) 0 Celtic vinnur 4-1 samani HJK Helsinki (Fin) 2, FC Porto (Por) 0 Porto vinnur 3-2 samanl. Gautab (Sví) 5, Pezoporikos (Kýp) 1 Gautaborg vinnur 7-2 samanl. Glentoran (N-ír) 1, Spartak (Sov) 1 Spartak vinnur 3-1 samanl. Esch (Lúx) 1, Gomik Zabrze (Pól) 4 Gomik vinnur 7-1 samanl. Bröndby (Dan) 2, Club Brugge (Bei) 1 Samanl. 2-2. Brugge vinnur á marki á útiv. Xamax (Svi) 2, Larissa (Gri) 1 Eftir frami. 0-0, eftír 90 mín. Samanl. 3-3. Xamax vinnur 3-0 í vitak. Evrópukeppni bikarhafa Spartacus (Ung) 1, Sakaryas (Tyr) 0 Sakaryas vinnur 2-1 samanl. CSKA Sofia (Búl) 5, Inter (Ték) 0 CSKA Sofla vinnur 8-2 samanl. L. Poznan (Pól) 1, Flamurtari (Alb) 0 Lech Poznan vinnur 4-2 samanl. Guimaraes (Por) 1, Roda JC (Hol) 0 Roda JC vinnur 2-1 samanl. Kharkov (Sov) 4, Banjaluka (Júg) 0 Kharkov vinnur 4-2 samanl. Lahti (Fin) 0, Dinamo (Rúm) 3 Dinamo vinnur 6-0 samanl. Anderlecht (Bel) 2, Metz (Fra) 0 Anderlecht vinnur 5-1 samanl. Panathin.(Gri) 2, Omonia (Kýp) 0 Panathinaikos vinnur 3-0 samanl. Aarhus (Dan) 3, Glenavon (N-ír) 1 Aarhus vinnur 7-2 samanl. Cardiff (Wal) 4, Derry City (ír) 0 Cardiff vinnur 4-0 samanL Dundee Utd (Sko) l, Floriana (Mal) 0 Dundee Utd vinnur 1-0 samanl. Barcelona (Spá) 5, Fram (Is) 0 Barcelona vinnur 7-0 samanl. Krems (Aust) 1, C. Zeiss Jena (A-Þý) 0 C. Zeiss Jena vinnur 5-1 samanl. Leipzig (A-Þý) 4, FC Aarau (Svi) 0 Leipzig vinnur 7-0 samanl. Ujpest Dozsa (Ung) 2, Akranes (ís) 1 Ujpest Dozsa vinnur 2-1 samanl. Dunajska Streda (Ték) 6, öster (Sví) 0 Dunajska Streda vinnur 6-2 saraanl. Legia (Pól) 3, B. Múnchen (V-Þý) 7 Bayem vinnur 10-4 samanl. Dukla Prag (Ték) 3, Sociedad (Spá) 2 Samanl. 4-4. Soceidad vinnur á marki á útiv. Katowice (Pól) 2, GL Rangers (Sko) 4 Rangers vmnur 5-2 samanl. Minsk (Sov) 0, Tr. Plovdiv (Búl) 0 Dynamo Minsk vinnur 2-1 samanl. Torp. Moskva (Sov) 2, Malmö (Sví) 1 Eftir framl. l-O, eftír 90 mín. 2-0 Malmö vimiur 3-2 samanl. Nicosia (Kýp) 2, Mostar (Júg) 5 Mostar vinnur 6-2 samanl. LinfieM (N-ír) 1, Turun (Fin) 1 Samanl. 1-1. Turun vinnur á marld á útiv. Braga (Svi) 1, Inter (íta) 2 Inter vinnur 4-2 samanl. Dresden (A-Þý) 2, Aberdeen (Sko) 0 Dresden vinnur 2-0 samanl. Bordeaux (Fra) 2, Ðnepr (Sov) 1 Bordeaux vinnur 3-2 samanl. Ath. Bilbao (Spá) 2, AEK (Gri) 0 Athletic Bilbao vinnur 2-1 samanl. Ikast FS (Dan) 2, Foto Net (Aust) 1 Samanl. 2-2. Foto Net vinnur á marki á útiv. Ajax (Hol) 1, Sporting Lisabon (Por) 2 Sporting vinnur 6-3 samanl. Sturm Graz (Aust) 0, Servette (Svi) 0 Servette vinnur 1-0 samanl. Zagreb (Júg) 2, Besiktas (Tyrk) 0 Zagreb vinnur 2-1 samanl. Hearts (Sko) 2, St Patrick’s (ír) 0 Hearts vinnur 4-0 samanl. Atl. Madrid (Spá) 2, Gron. (Hol) l Samanl. 2-2. Groningen vinnur á marki á útiv. Waregem (Bel) 5, Molde (Nor) 1 Waregem vinnur 5-1 samanl. Liege (Bel) 4, Sportive Lúx (Lúx) 0 Liege vinnur 11-1 samanl. Benflca (Por) 3, Montpellier (Fra) 1 Benfica vinnur 6-1 samanl. • Þessi mynd var tekin í gœrkvöldi ( teik Gronningen trá Hollandi og Atletico Madrid (rá Spánl. Groningen tapaöi í gærkvöldi á heimavelli spænska liðsins en komst áfram á markl skoruðu á útivelli. Simamynd Reuter Sagt eftir leik Barcelona og Fram: Spænska pressan hneyksluð Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelona; Spænska pressan var hneyksluð yfir frammistöðu Framara í leiknum í gær. Þannig var Ásgeir Elíasson spurður á blaðamannafundi eftir leikinn hvort hann teldi að áhuga- mannalið eins og Fram ætti nokkurt erindi í alþjóölega keppni. Ásgeir svaraði játandi, að lið eins og Fram ætti fullt erindi í slíka keppni. Hann sagði einnig að gegn slíku ofurefli dygði ekkert annað en vömin. Blaðamenn voru einnig reiðir út í Johan Cruyff, þjálfara Barcelona, en hann hafði lýst því yfir fyrir að Fram væri mun hættulegra lið en það heíði virst í fyrri leik liðanna og að erfitt gæti verið að vinna sigur. Johan Cruyff Er úrsht leiksins lágu ljós fyrir var Cruyff spurður að því hvort honum hefði skjátlast svona hrapallega: „Það var ljóst að við myndum vinna. Ég reiknaði hins vegar ekki með að sigurinn yrði svona auðveld- ur. Það var eins og Framarar væru feimnir í fyrstu en þeir léku samt mjög vel fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það dró úr þeim allan mátt og þeir héldu sig að mestu í vörn.“ Gylfi Orrason „Það var klaufalegt að fá á sig svona mörg mörk og leiðinlegt að skora ekki,“ sagði Gylfi Orrasson, formað- ur unglinganefndar Fram, eftir leik- inn. „Andartakseinbeitingarleysi á móti þessum mönnum skilar sér strax með marki. Þetta er það lang- þesta hð sem ég hef nokkurn tíma séð spila fótbolta og það er ekki á færi Islendinga að eiga við slíka snill- inga.“ Gylfi sagði að völlurinn væri stór og yfirþyrmandi og heföi það sést á leikmönnum Fram til að byrja með. „Þetta er besta Uð sem viö höfum spilað gegn og ekki nema eðlilegt að svona færi,“ sagði Gylfi að lokum. Pétur Ormslev Pétur Ormslev datt út úr leiknum rétt fyrir leikhlé. DV náði af honum tah eftir leikinn. „Þetta er allt önnur stærð og nán- ast önnur íþrótt hér. En þetta var gaman og við töpuðum of stórt fannst mér.“ Pétur sagði að ekkert þýddi að fást um tapið þótt stórt væri, menn yrðu bara aö líta á þetta sem gaman. „Það eru næstu mót heima sem skipta öllu máli.“ Pétur sagði að Fram ætti til betri leikmennsku en sást á Camp Nou í gærkvöldi. „Þaö er eins og oft vill verða, við erum orðnir þreyttir eftir erfitt leiktímabil heima. Menn líta kannski á þetta sem bónus og eru ekki alveg með hugann við efnið,“ sagði Pétur Ormslev að lokum. Ásgeir Elíasson „Þetta er náttúrlega ekkert annað en munurinn á liðunum sem birtist í kvöld, munurinn á áhugamennsku og atvinnumennsku" sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Framara, í samtali við DV eftir leikinn í gær. Ásgeir var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna. „Strák- arnir lögðu allt 1 þetta sem þeir áttu og léku á köílum mjög vel.“ Ásgeir sagðist hafa vonast til aö Fram fengi ekki svona mörg mörk á sig en að hann hefði verið sér þess meðvitandi að það gæti vel gerst. „Ég tel að strákarnir hafi nýtt nokkuð vel þau tækifæri sem þeir fengu í leiknum, ætli nýtingin hafi ekki verið svona 70 prósent sem er meira en gengur og gerist í svona leikjumsagði Ásgeir að lokum. Birkir Kristinsson Birkir Kristinsson var heldur ekki óánægður með leikinn. „Þetta var ágætt. Það var bara verst að fá á sig þessi mörk í einni bunu í seinni hálfleik.“ Birkir sagði að vel hefði gengið framan af en síðan hefði tekið að halla undan fæti. „Þeir eru svo hrikalega snöggir. Það má ekki líta af þeim eitt augna- bhk.“ Birkir sagði að lokum að gaman hefði verið að spila þennan leik. Hann hefði bara viljað ná hagstæðari úrslitum. Steinn Guðjónsson „Þetta gerðist svo hratt, þeir eru svo eldsnöggir að skora, þessir Barcel- onamenn,” sagði Steinn Guðjónsson í samtali við DV eftir leikinn. Stéini fannst mikið til um stærð vallarins. „Völlurinn er þannig að ef maöur tók einn sprett fram þurfti maður að hvíla sig í nokkrar mínútur til að komast til baka.“ Þetta er allt annar fótbolti," sagði Steinn að lok- um. Jóhann Kristinsson „Það er erfitt að segja nokkuö eftir svona áfall,“ sagði Jóhann Kristins- son, framkvæmdastjóri knatt- spyrnudeildar Fram, eftir leikinn í gærkvöldi. Jóhann taldi að íslenskt lið hefði enga möguleika gegn svona liði. „Þetta eru það góðir atvinnumenn, sérstaklega þetta lið.“ • Skagamenn voru óheppnir aö komast i í gær. Leikurinn fór fram skömmu eftir há þess aö hluti farangurs þeirra frá Amste Skags Með Skaga - ÍA tapaði síðai Akumesingar eru úr leik í Evrópu- keppni félagsliöa eftir að liöið tapaði fyrir ungverska hðinu Ujpest Dosza í Búdapest í gær. Ujpest Dosza sigraði með tveimur mörkum gegn einu eftir að staöan í hálfleik var 1-0 fyrir ung- verska liðið. Markalaust jafnteíli varð í fyrri leik liðanna á Akranesi svo að draumur Akurnesinga um að komast í 2. umferð keppninnar var ekki svo óraunhæfur. Með smáheppni hefðu Akumesingar komist í aðra umferð ef tekið er mið af leiknum í Búdapest í gær. Akurnesingar léku fyrri hálfleikinn ekki vel en þá var Ujpest mun meira með knöttinn án þess þó að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Akumes- ingar áttu færi strax á fimmtu mínútu leiksins þegar Haraldur Ingólfsson skaut góðu skoti að markinu eftir send- ingu frá Aðalsteini Víglundssyni. Mark- vörður Ujpest varði vel í horn. Akurnesingar urðu fyrir áfalli á 19. mínútu þegar Örn Gunnarsson varð að Amór fastamaður í Guðmundur fær einnig | Kriaján Bemburg, DV, Belgíu; Það er orðið nánast fastur liður að Araóri sé skipaö í lið vikunnar. Hann hefur enda aldrei leikið betur í upp- haö timabils en einmitt nú. Het Nieuwsblad hefur tekið eftir ffábærri framgöngu Amórs og velur haim í liö vikunnar einmítt í dag. Er Araór eini leikmaður Anderlecht sem fær 3 í einkunn sera þýðir „mjög góð frammistaöa“. Arnór hefur verið iðinn við að skora það sem af er tímabilinu. Hann er nú búinn að skora 5 mörk en þegar hann varð markakóngur í Belgíu skoraði hann 19 mörk. Krencevic er markahæstur hjá Anderlecht með 9 mörk og annar markahæstur i deildinni. Sá sem er á toppnura í baráttunni um gullskóinn er Eric Viscaal hjá Beveren en hann er hollenskur unglingalandsliðsraað- ur og er í láni frá PSV Eindhoven. Hann spUaði einmitt með ungiingatiði Iiollands hér á dögunum og skoraði mark liðsins i jafntefli við ísland á Valbjamarveiii Var hann þá besti maður vaUarins. Anderlecht á erfiða leiki framund- m uám, ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.