Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. Viðskipti Hátt verð á fiski í London England: MB. Lyngey landaöi afla sínum í Hull 3.10.’88, alls 41,5 tonnum, og seldi hann fyrir 3,07 milljónir króna. Meðalverð 74,83 kr. kg. Mb. Hrísey seldi afla sinn í Hull 4. 10., alls 37,7 lestir, fyrir 2,9 millj. Meðalverð 78,76 kr.kg. Þýskaland: Bremerhaven Bv. Birtingur seldi afla sinn í Brem- erhaven 3.10., alls 144,634, lestir fyrir 10,435 millj. króna. Meðalverð 72,15 kr. kílóið. Bv. Hólmanes seldi afla sinn einnig í Bremerhaven 4.10., alls 185,7 lestir, fyrir 11,110 milljónir króna. Cuxhaven Bv. Happasæll seldi afla sinn í Cux- haven, alls 82,4 lestir, fyrir 4,467 millj. króna. Meðalverð 54,16 kr.kg. Hátt fiskverð í London Fiskverð er gott á Billingsgate markaðnum og ekki lát á verö- hækkunum á einstökum tegundum svo sem stórlúðu og öðrum flatfiski. Talið er að þetta háa fiskverð stafi meðal annars af því að allt að 27% minni ferskur flskur sé á enska markaðnum en í lok september á síð- asta ári. Telja menn aö minnkandi framboð veröi með haustinu þar sem margir muni ljúka við kvóta sinn í október-nóvember. Verðið á Billings- gate-markaðnum Nokkur sýnishorn af verði frá Bill- ingsgate: Rauðspretta 114-156 krónur kílóið. Þorskflök, 1. fl., 242 kr.kg., 2. flokkur 217 kr.kg. Skötubörð 228 kr.kg. Stór- lúða 537-583 kr.kg. Meðalstór lúða 608-716 kr.kg. Smálúða 217-268 kr. kílóið. Þorskur, hausaður og slægð- ur, 190-217 kr. kílóið. Smáfiskur 256 kr. kflóið. Ufsaflök 108-128 kr. kílóið. Síld 63-70 kr.kg. Lax frá 322 til 578 kr.kg. Þorskur á 230 kr.kg. í París Verðið á flski í París á Rungis- markaðnum virðist vera gott um þessar mundir. Verð á nokkrum teg- undum er sem hér segir: Þorskur frá innl. skip. 204-237 kr.kg. Þorskur frá erlendum skipum er á sama verði. Ekkert lát er á verðhækkunum á stórlúöu og öórum flatfiski. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson Ufsi 113-196 kr. fráinnl. skipum. Ufsi frá erlendum skipum 107-123 kr. kílóið. Skötuselur frá innlendum skipum 497-567 krónur kílóið. Skötu- selur erlendis frá 514-567 kr. kílóið. Skötubörð frá innlendum skipum 189-264 kr. kílóið. Skötubörð erlendis frá 151-252 kr. kílóið. Karfi frá inn- lendum skipum 75-105 kr. kílóiö. Karfi frá erlendum skipum 90-113 kr. kg. Norskur lax, óslægður, frá 241 til 491 kr.kg., stærsti laxinn. Skoskur lax 342 til 415 kr.kg. írskur lax 342-415 kr.kg. Skipasölur í Bretlandi 26.-30.9.’88 Skip Selt magnkg. Verðíerl.mynt Söluverðisl.kr. kr.pr.kg. Álftafell SU 100 . - ‘ ,* " 91.955,00 l 81.953,40 6.388.841,20 69,48 1 Kolbeinsey ÞH 10 163.690,00 153.077,60 11.971.739,86 73,14 Sólborg SU 202 51.525,00 47.082,80 3.817.897,17 „ 74,10 ! Arnarnes ÍS 42 61.805,00 62.258,00 5.047.691,87 81,67 Eyborg EA59 38.880,00 39.750,20 3.222.826,97 82,89 Samtals: 407.855,00 384.122,00 30.448.997,07 Gámasölur í Bretlandi 3.10.’88 Sundurliðun eftir tegundum Selt magnkg. Verðíerl.mynt Meðalverð pr.kg. Söluverðisl.kr. kr.pr.kg. Þorskur 138.950,00 151.783,20 1,09 12.324.492,27 88,70 Ýsa 51.550.00 60.367,80 1,17 4.901.744,62 95,09 Ufsi 5.605,00 4.146.80 0,74 336.711,87 60,07 | Karfi 2.905,00 1.907,60 0,66 154.893,30 53,32 Koli 10,640,00 12.657,20 1.19 1.027.739,33 96,59 ’t Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 13.846,25 17.282,20 1,25 1.403.280,08 101.35 | Samtals: 223.496,25 248.144,80 - 1,11 20.148.861,47 90,15 Hafnarey SU110,4.10.'88. Grimsby Sundurliðun eftir tegundum Selt magn kg. Verðíerl.mynt Meðalverð pr.kg. Söluverð ísl.kr. kr.pr.kg. Þorskur 42.245,00 50.665,50 1,20 4.112.619,97 97,35 1 Ýsa 16.765,00 21.738,20 1,30 1.764.533,17 105,25 Ufsi 6.350,00 3.410,00 0,54 276.796,52 43,59 | Karfi 1.450,00 1.021,00 0,70 82.876,61 57,16 Kow-mm—íí 4,350,00 5.448,00 1,25 442.226,06 101,66 Grálúða 0.00 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 7.305,00 4.775,75 0,65 387.657,18 11153,07 f Samtals: 78.465,00 87.058,45 1,11 7.066.708,50 90,06 Vísir SF 64,3.10.’88. Hull Sundurliðun eftir tegundum Seltmagnkg. Verð í erl. mynt Meðalverð pr.kg. Söluverðísl.kr. kr.pr.kg. Þorskur 15.000,00 18.688,80 B -V: 11,25 1.517.493,18 101.17 Ýsa 8.000,00 7.540,40 0,94 612.265,40 76,53 Ufsi 3.150,00 1.696,60 0,54 137.679,33 , 43,71 j|] Karfi 3.300,00 1.874,00 0,57 152.165,05 46,11 Koli 160,00 185,00 1,16 15.021.63 93,89 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 3.583.00 4.808,40 1,34 390.432,46 108,97 Samtals: 33.193,00 34.792,20 1,05 2.825.057,06 85,11 í dag mælir Dagfari Nú eru þeir farnir að tefla í Borgar- leikhúsinu. Allir helstu stórmeist- arar heimsins eru þar saman- komnir, þökk sé þeim á Stöð tvö sem standa fyrir þessu móti. Það er ekki á íslendinga logið. Hingað hópast skákmeistararnir vegna þeirra verölauna sem í boði eru, milljónir og aftur milljónir, fyrir utan kostnaöinn af mótshaldinu sjálfu. Þetta gera íslendingar eins og að drekka vatn og lítil einkastöö pungar út eins og það sé minnsta mál í heimi. Þeir eru ekki á flæöi- skeri staddir á Stöðinni og það á meðan Ríkisútvarpið kvartar og kveinar undan rekstrarhalla. Þar er verið að boða samdrátt í dag- skrárgerð og ríkissjónvarpið verð- ur að gera sér það að góðu aö hiröa upp molana af nægtaboröi Stöðvar tvö. Nú eru þeir jafnvel farnir að hafa' viötöl vð Pál Magnússon til að fá fréttir af stóratburöunum í bænum og hefði einhvem tímann þótt saga til næsta bæjar. Þetta heimsbikarmót í skákinni verður áreiöanlega afskaplega skemmtilegt. Spassky teflir fyrir Olís, Kasparov fyrir Eimskip og svo framvegis og þetta minnir mann á firmakeppni og ekki er það verra aö íslensk fyrirtæki leggja fram Skákin á Stöðinni drjúgan skerf til mótsins fyrir þann heiður sem þeim er sýndur. Svo eru menn aö segja að íslensk fyrirtæki séu á hausnum! Ríkisstjómin er jafnvel búin að stofna sérstakan bjargráðasjóð til að halda þeim á floti enda veitir víst ekki af þegar peningamir fara í auglýsingar í sjónvarpssal í raglaðri útsendingu. En þaö eru fleiri en Stöð tvö og stöndug fyrirtæki sem leggja sitt af mörkum. Reykjavíkurborg styrkir þetta mótshald með tæpum fimm milljónum króna. Það mun víst vera í þágu reykviskrar æsku sem gefst kostur að virða fyrir sér firmanöfnin á keppnisborðunum fyrir fimm hundrað krónur í að- gangseyri. Engan skal undra þótt ReyKjavíkurborg styrki þennan at- burð þegar selt er inn á hann fyrir skid og ingenting. Reykjavik á nóg af peningum, borgarstjóri fékk að leika fyrsta leikinn og þar að auki er Borgarleikhúsið tekiö í notkun. Leikaramir í Iönó era svo glaðir að þeir munu vera standgestir á skákmótinu til að virða fyrir sér leikhúsiö sitt fyrir fimm hundrað kall. Enda er skák leikur og ástæðulaust að hafa leikarana á sviðinu meðan viö höfum aðra leik- endur til sýnis og allt í beinni út- sendingu. Nú er bara að vita hvernig íslend- ingunum tekst upp. Við eram ný- búin aö fylgjast meö íslenskum keppnismönnum í Seoul og því miður höfðu þeir ekki erindi sem erfiði. En það var ekki að marka. Sumir voru illa upplagðir, aörir guldu dómaranna, nokkrir misstu meövitund og svo var það þjálfar- inn sem leiddi handboltaliöið á villigötur og spillti fyrir sigur- möguleikum meö því að nota þá menn í liðið sem hann taldi besta. Þetta varö allt nokkurt áfall fyrir þjóðina þangaö til ólympíufaramir komu heim nú í vikunni og sögöu okkur aö þeir hefðu staöið sig vel - að minnsta kosti miöaö viö höfða- tölu - og hvað éfum við íslendingar líka að gera okkur vonir um sigra á móti milljónaþjóðum? Þetta er allt blöðunum að kenna sem hafa skrifað illa um íslensku keppend- urna og vakið falskar vonir. I raun og veru megum við vera ákaflega stolt af frammistöðu okkar manna sem hefðu náð miklu lengra ef and- stæðingarnir heföu ekki verið svona góöir. Formaður handknattleikssam- bandsins bað þjóðina afsökunar á því að íslendingar skyldu hafa tap- að og var greinilega miður sín úti í Seoul þegar úrsitin lágu fyrir. En hann hefði áreiðanlega ekki beðist afsökunar ef hann hefði vitað að ósigrarnir vora ekki handbolta- mönnunum að kenna heldur blaða- mönnunum sem skrifuðu illa um leikina. Þetta hefur hann uppgöt- vað eftir að hann kom heim og er þess vegna hættur við að afsaka liöiö og hættur við að reka þjálfa- rann. Hann vill reka blaðamennina í staðinn. íslensku keppendurnir í heims- bikarmóti skákhstarinnar eiga ekki viö þetta vandamál að stríöa. Þeir era með fulla meðvitund eftir því sem best verður vitað og enginn reiknar með að þeir sigri. Þeir eiga því góða sigurmöguleika. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.