Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 28
28
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vagnar
Tökum tll geymslu hjólhýsi og tjald-
vagna. Uppl. í síma 98-21061.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rififlar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúftiskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085.
Byssubúðin í Sportlifi, Eiðistorgi:
ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900.
Bamett bogar. Ódýrar gervigæsir.
Byssubúðin betra verð. S. 611313.
Husqvarna 243 til sölu, lítið skotin, með
góðum kíki, bein sala, eða skipti á
pumpu eða sjálfvirkri haglabyssu.
Uppl. í síma 26007 eða 14446. Jonni.
Remington 788 riffill til sölu, cal. 222,
ásamt kíki, 10x40. Uppl. í síma
96-41725 eftir kl. 17.
■ Fyiir veiðimenn
Ath. Ath. Sjóbirtingsveiðitímabilið í
Grenlæk hefur verið framlengt til 20.
okt. Lausar stangir: fjórða svæði (flóð-
ið), 4 stangir 9. og 10. okt., 4 stangir
19. og 20. okt. Sjöunda svæði, 2 stang-
ir til og með 20. okt. _Veiðileyfi seld i
Sportlífi. Eiðistorgi. Ármenn.
Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar-
sími 667545. Þjónusta allan sólar-
hringinn.
■ Fasteignir
Athugið. Til sölu bílapartasala á mjög
góðum stað í bænum, alls konar skipti
koma til greina t.d. íbúð eða bíll. Kem
til með að verða mjög sveigjanlegur í
samningum. Allar uppl. fúslega veitt-
ar í síma 91-84006 á kvöldin og um
helgar eftir kl. 20.
Hafnarfjörður. Til sölu 2ja herb. íbúð,
65m2, í norðurbæ. Mikið áhvílandi
(veðdeild). Laus í júlí 1989. Til greina
kemur að taka nýlegan bíl upp í. Uppl.
í síma 54070.
íbúð óskast til kaups, má þarfhast lag-
færingar, allt kemur til greina, er með
sendibíl á stöð að verðmæti 2 millj. í
útborgun. Uppl. í síma 73906 og 22779.
3ja herb. rishæð í Grindavík til sölu,
verð 1.200 þús. Uppl. í síma 91-31580.
■ Fyiirtæki
Fyrirtækjasalan Braut. Til sölu fjöl-
mörg góð fyrirtæki í flestum greinum.
Óskum eftir öllum fyrirtækjum á sölu-
skrá. Fyrirtækjasalan Braut, Skip-
holti 50C, sími 680622 og hs. 36862.
Gluggaskreytingar - gluggamerklngar.
Merkjum verslanir og önnur fyrir-
tæki, úrval lita. Verðtilboð. Vönduð
vinna, vanir menn. Uppl. í síma 37420.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki, bréfhaus og
stílhreinar auglýsingar. Visa/Eurp.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-490.
■ Bátai
MODESTY
BLAISE
by FETEH O'OONNELL
4nm ky NCVILU COLVIN
tttir aöra nótt
og annan dag
Modesty
£g kom hér
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 115-
100-88-72-69-54-34-30-25-20-18-17-16-15-
12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli-
viði og plasti, ýmsar stærðir og gerðir
opinna báta. Kvöld- og helgars. 51119
og 75042, farsími 985-28438. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarf., s. 54511.
Trillubátur, 2,55 tonn, til sölu, með 20
ha. Bukhvél, netablökk, dýptarmæli,
talstöð. Nýr 4ra manna gúmbátur og
veiðarfæri fylgja og ný kerra undir
bát. Uppl. í síma 92-12372 e.kl. 17.30.
Bátasmiðjan sf., Kaplahraunl 18. Framl.
9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800,
5,5 t. Önnumst viðgerðir og breyting-
ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709.
Netaspil frá Sjóvélum til sölu, sam-
byggð rúlla + afdragari, fyrir minni
bát, og tíu drekar á sama stað. Góð
kjör. Úppl. í sima 92-68243.
Skemmtibátur til sölu, Volvo, 28 feta
langur, 155 hestöfl. Hefur aldrei farið
á flot. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu
eða tilboð. Uppl. í síma 92-68442.
Stopp, stoppl Tilboð óskast. Skutla til
sölu, með 120 ha. mótor, vagn og mót-
orstatíf fylgir. Uppl. í síma 13227 efitir
kl. 17. ______________________________
Óskum eftir 4ra manna plastárabáti.
Vel með fornum og ódýrum. Uppl. í
síma 98-34291.