Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. LífsstíU DV kannar verð á 10 vörutegundum: 56% munur á hæsta og lægsta verði á sykri - meðalverð á Ora-maísbaunum hefur hækkað um rúmt 31% frá því í lok ágúst Þetta er meöal niður- stgðna úr verðkönnun sem DV geröi á 10 vörutegundum í 10 stórmörkuðum og hverfaverslunum. Hverfaverslanir 1 Kópa- vogi, sem teknar voru með í könnuninni, veita stór- mörkuðunum harða sam- keppni og voru í sumum til- fellum með mun lægra verð. Tvær vörutegundir sem voru með í sams konar könnun, sem DV gerði 30. ágúst síðastliðinn, koma mjög mismunandi út. Neytendur Meðalverð á 950 g pakka af haframjöli er nú í þessum tíu verslunum 102.80 kr. en var 104.90 kr. í lok ágúst. Verðið hefur lækkað um 2%. Meðalverð á hálfdós af Ora- maísbaunum er nú 91.73 kr. en var í ágústlok 69.75 kr. Verðið hefur hækkað um 31,5%. í lok júlí var meðal- verð á Ora-maís 102 krónur. Þá hafði verðið lækkað vegna lækkunar á innflutt- um maís. Verðsveiflur á tímabilinu júlí til september nemaþví46%. Mikill verðmunur milli verslana. Mestur verðmunur milli verslana var á sykri. Tveggja kílóa poki af Dan- 56% munur var á hæsta og lægsta verði á 2 kilóa poka af sykri i könn- un DV. DV-mynd Verðmunur milli verslana er á heildina litið ekki ýkja mikill en miklu getur munað á einstökum vörutegundum. DV-mynd sukker kostaði 48.80 kr. í Grundarkjörum í Kópavogi en 76.20 kr. í Miklagarði. Munurinn er 56 %. Kíló af tómötum kostar 179 kr. 1 Miðvangi í Hafnarfirði en 266 kr. í Miklagarði. Munurinn er 48,6%. Kíló af agúrkum kostar 189 kr. í Hagkaup en 258 kr. í Nóatúni í Kópavogi. Munur- inner36,5%. Einnig er rétt að benda á að 12 rúllur af salemispapp- ír kosta 224 kr. í Miðvangi en 279 kr. í Nóatúni í Kópa- vogi. Þarna munar 24,5%. Sé litið á heildarverð þeirra 7 vörutegunda sem fengust í öllum tíu verslun- unum kemur í ljós 17% verðmunur milli verslana. Dýrast er, samkvæmt þessu, í versluninni Austurstræti 17 en ódýrast í Miðvangi í Hafnarfirði. Lágt verð á einni vöruteg- und í verslun þarf því ekki að þýða að verð sé þar al- mennt lágt. Með saman- burði er greinilega hægt að gera hagstæð innkaup. -Pa Verslun Agúrkur 1 kg Tómatar 1 kg SOL. grjón 950 gr ORA mais 1 /2 dós ÍVA þvottaduft 1 litri Sykur Dan-sukker 2kg Papco WC 12stk. Sólblóma 300 gr Kaffi RÍÓ 250 gr Rasp PAXO 142gr Hagkaup 189 220 103 94 96 66 264 79 99 45 Brekkuval 240 248 108 94 104 69.50 229 79.50 102.50 48.50 Nóatún 258 245 109 83 99 69.90 279 87 99.50 44 Grundarkjör 238 '225 90 100.80 48.480 74.20 99 46.90 Kaupstaður 229 229 106 98 99.10 75 244 82 99.50 48.30 Miðvangur 229 179 89 86 98 69 224 70 92 47 Mikligarður 204 266 89 93.80 94.50 76.20 259 79 106 47.20 Austurstræti 17 249 257 114 92 65 272 84 105 52 Kostakaup 248 245 105 92.55 100.75 62.25 272.50 76.20 101.15 46.85 Hagk. Eiðist. 189 220 94 98 66 245 79 99 45 Meðalverð 227.30 233.40 102.80 91.73 98.90 66.75 254.27 78.99 100.26 47.07 Munuráhæsta og lægsta verði % 36.5% 48.6% 28% 18% 10% 56% 24.5% 24.2% 14% 18%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.