Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. Utlönd Mótmælendur i Vojvodina-héraði í Júgósiaviu náðu fram kröfum sín- um þegar leiðtogar kommúnista- flokks héraösins tilkynntu afsögn sina i gær. Simamynd Reuter egjaaf sér Leiðtogar kommúrastaflokksins i Vojvodina-héraðinu í Júgóslavíu tilkynntu í gær að þeir myndu segja af sér í dag. Um hundrað þúsund mótmælendur umkringdu aðal- stöðvar flokksins í gær og kröföust aföagnar leiðtoganna. Voru þeir sakaöir um spillingu og hindrun endurbóta. Þegar meðlimur stjómarráðsins las upp aföagnartilkynninguna í gærkvöldi köstúðu mótmælendur jógúrtdollum og fernum með ávaxtasafa að honum og heimtuðu aö hann hætti og lýstu jaftiframt yfir stuðningi sínum við leiötoga kommúnistaflokks Serba, Slobod- an Milosevic, sem barist hefur fyrir því aö Vojvodina- og Kosovo-héruð falli undir yfirráð Serba. Kúrdar til íraks Kúrdar á telð frá Tyrklandi til íraks. Sknamynd Reuter Nær eitt þúsund kúrdískir ílóttamenn sneru aftur til Iraks í gær frá Tyrklandi þangað sem þeir höföu flúiö undan oföóknum íraskra her- manna í sumar. Alls er talið aö fimmtíu þúsund Kúrdar hafi flúið til Tyrklands. Kúrdamir sögðust eklá vita hvaö biði þeirra í írak. í dag rennur út sá frestur sem stjórnin í írak veitti til sakaruppgjafar en búist er við að hann veröi framlengdur. Ein af ástæðunum til þess að flóttamennimir snera aftur til íraks er versnandi ástand í bráöabirgðaflóttamannabúöunum í Tyrklandi. Nætur- kuldi er mikill á þessum slóðum og skortur á tjöldum. Reuter Pétui L. PétuxsBon, DV, Barodcma; Dönsku mjólkursamlögin era nú tilbúin að flytja inn ipjólk frá öðrum Evrópubandalagslöndum. Er útlit fyrir að það mund veröa á næsta ári. Strangur mjólkurkvóti hjá Evrópubandalaginu hefur leitt til mjólkur- skorts undanfarin ár og hefúr innflutningur á mjólk veriö leyföur í ein- staka tilvikum. Vegna kvótans hafa margir kúabændur þurft að borga sekt fyrir að leggja inn of mikla mjólk og eru þar af leiðandi undrandi á væntanlegum innflutningi. Talsmenn mjólkursamiaganna segja að innflutt mjólk verði eingöngu notuð til framleiðslu á mjólkurdufti. Spænska sijórnin hefur hækkað verðbólgumarkiö úr 3 prósentum í 5 prósent Þetta er gert í kjölfar mikillar hækkunar á framfærsluvísitölu að undanförnu. Stjómin haföi sett sér það takraark að veröbólga yröi ekki meiri en sera nemur 3 prósentum á árinu. Er framfærsluvísitala hækkaði um 3,8 pró- sent í ágústmánuði þótti sýnt að takmarkinu yrði ekki náð. Sljómin ákvað þó aö reyna til þrautar. Gripiö var tfl aðgerða sem fólust í þvi að aukinn var innflutningur á landbúnaðarvörum. Þannig átti að knýja innlenda framleiðendur til að lækka verö. Einnig vora vextir hækk- aðir um eitt prósent. Þetta virðist ekki hafa dugað því nú á dögunum tilkynnti fjármálaráö- herrann, Carlos Solchaga, að stefnt yrði að því að verðbólgan yrði ekki meiri en sem nemur 5 prósentum á árinu. Samtímis voru lögð fram fjár- iög næsta árs á þingi og sýná þau mikinn viðskiptahalla við útlönd og stóraukningu í framkvæmdum hins opinbera. Ólögleg vopn aflient Simamynd Rouler Bretar afhentu lögreglunni að minnsta kosti þtjátíu og fimm þúsund skotvopn í síöasta mánuði Þá gaftt mönnum tæklfæri til aö losa sig við ólögieg vopn án þess að eiga á hættu eftirmál. Einni milljón skothleöslna var einnig skilað. Þyngsta reföing fyrir aö vera með skotvopn án leyfis er þriggja ára fangelsisvist eöa ótakmarkaðar sektir. Reutcr Danir ftytja inn mjólk Chilebúar mynduöu langar biöraðir fyrir utan kjörstaöi eins og þessi mynd frá Santíagó sýnir. Kjörsókn var gífurleg. Símamynd Reuter Pinochet beið ósigur Herforingjastjómin í Chile viður- Teiknarinn Lurie sér Pinochet hershöföingja, sem tapaði kosningunum í gær, ekki sem lýðræöisunnanda. kenndi snemma í morgun ósigur Augustos Pinochet forseta í forseta- kosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Stuttu eftir aö ríkisstjómin gerði opinber bráðabirgðaúrslit, sem sýndu aö Pinochet haföi tapað með 44% gegn 53%, þegar 71% atkvæða höföu verið talin, viðurkenndi inn- anríkisráðherra landsins, Sergio Femandez, að herforinginn heföi beðið lægri hlut. „Við sættum okkur við þau úrslit sem þjóðinni eru þegar kunn,“ sagði Feraandez í sjónvarpsviðtali. „í þessum fyrirmyndarkosningum, sem herinn gætti af fullkomnu ör- yggi, er það þjóðin sem er hinn stóri sigurvegari," sagði Femandez. Endaniegar niðurstöður kosning- anna, sem era þær fyrstu í landinu frá því Pinochet náði völdum árið 1973, verða ekki opinberar fyrr en að nokkrum dögum liðnum. Sljómarskráin kveður á um að Pinochet geti haldið áfram sem for- seti í fimmtán mánuði í viðbót, en að hann verði að boða til kosninga, þar sem allir flokkar fá að bjóða fram sinn frambjóðanda, ekki síðar en í desember 1989, áður en hann lætur af embætti í mars árið 1990. Stjómarandstaðan haföi hrósað sigri í nokkrar klukkustundir, þar sem fyrstu tölur bentu til þess að Pinochet, sem er hatrammur and- stæðingur kommúnisma, heföi beðið lægri hlut. „Yfirgnæfandi meirihluti þjóðar- innar hefur hafnað framboði Pinoc- hets,“ sagði Patricio Aylwin, leiðtogi stjómarandstööunnar. Stjómarandstöðuleiðtogar sungu þjóðsönginn og féllust í faðma þegar þeirra tölur bentu til þess að þeir væra að vinna sigur á hinum sjötíu og tveggja ára gamla Pinochet með 58% gegn 42%. í verri hverfum Santíagó-borgar þyrptist fólk út á götur til að fagna, en þar hefur andstaða við herstjóm- ina ávailt verið mikil. Annars staðar var rólegt andrúms- loft, og fólk fór að ráðum stjórnar- andstöðunnar og hélt sig innan dyra, til að forðast það að átök gætu brot- ist út. Pinochet, sem treysti því að batn- andi efnahagur landsins myndi tryggja honum næg atkvæði til sig- urs, tapaði illa í Santíagó og öðrum borgum og stóð sig ekki eins vel og búist haföi verið við í bæjum og sveit- um. „Framþróun þessa lands verður ekki stöðvuð af neinni ástæðu. Lýð- ræðið sem við byggjum upp er fyrir alia þá sem raunverulega trúa á það,“ sagöi Femandez. Patricio Aylwin, leiötogi stjórnar- andstöðunnar, greiðir atkvæöi sitt á kjörstað í Santiago. Símamynd Reuter Herinn leit á þessar kosningar sem skref á leið Chile til lýðræðis, en lýð- ræðis, sem tryggir það að enginn möguleiki er á að ný marxistastjórn taki völdin í landinu. Pinochet verður áfram æðsti for- ingi hersins, sem í era fimmtíu og sjö þúsund manns, og hann hefur byggt völd sín á allan sinn valdaferil. Þingkosningar fara fram um leið og forsetakosningar á næsta ári, en þriðjungur öldungadeildarinnar verður skipaður en ekki kosinn. Pinochet mun sitja ævilangt í öld- ungadeildinni og einnig mun hann sitja í þjóðaröryggisráðinu, þannig að ítök hersins í stjóm landsins hverfa ekki alveg. Fyrir kosningarnar óttuðust marg- ir, þar á meöal Bandaríkjamenn, að herforingjastjórnin myndi hætta við kosningarnar eða lýsa þær ógildar ef niöurstööur yrðu henni ekki að skapi, enda hefur þaö verið venjan að herforingjastjórnir fara ekki frá í kosningum. Því hafa yfirlýsingar stjómarinnar í morgun um ósigur síns frambjóö- anda komið skemmtilega á óvart, og allar líkur virðast nú vera á því að lýðræði komist á í Chile innan skamms meö friösamlegum hætti. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.