Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 23
Landsliðsþjálfaramálið í handknattleik: að Bogdan haldi áfiram „Það er mín skoðun að vonlaust sé að fara að ráða nýjan landsliðs- þjálfara fyrir b-keppnina 1 Frakklandi. Við eigum að láta skynsemina ráða ferðinni í þessu máli því að aðeins eru nokkrir dagar til stefnu," sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri íslenska landsliðsins í handknatt- segir Guðjón Guðmundsson Mikið er rætt þessa dagana um landsliðsmálin í handknattleikn- um og einkum og sér í lagi um landsliðsþjálíarastöðuna efdr ólympiuieikana 1 Seoul. Þeir eru til sem vilja Bogdan burt og þeirra á meðal er Ólafur H. Jónsson, fyrr- um landsliðsfyrirliði í handknatt- leik. Ólafur sagði I þættinum 19:19 á Stöð 2 í gærkvöldi að Bogdan ætti aö víkja og ennfremur að nýir sópar sópuðu best. Ævintýri H.C. Andersen Vegna þessara ummæla Ólafs H. Jónssonar sagði Guðjón: „Það ligg- ur ljóst fyrir að sá þjálfari sem fær það verkefni að búa íslenska liðið undir b-keppnina í Frakklandi fær til þess um einn mánuð. Það þarf því að flnna mikinn töfrakúst fyrir b-keppnina og ég held að svoleiöis kústar finnist hvergi nema í ævin- týrum H.C. Andersen. Ólafur sagöi einnig í þættinura á Stöð 2 í gær- kvökli að Rússar hefðu mætt með endumýjaö hð til ólympíuleikanna frá því sem var í heimsmeistara- keppninni 1986 í Sviss. Þetta er ails ekki rétt og sýnir vanþekkingu Ól- afs á alþjóðlegum handknattleik. Rússamir vora svo til með sama liö á OL og þeir vora með í Sviss. Það er heldur ekki rétt hjá Ólafi að sömu íslensku leikmennimir hafi leikið fyrir okkar hönd í Sviss og á OL í Seoul. Fjöldinn allur af leikmönnunum sem léku á OL í Seoul léku lítið sem ekkert með í Sviss. Nægir þar aö nefiia menn eins og Pál Ólafsson, Þorgils Óttar, Alfreð Gíslason, Bjarka Sigurðs- son, Guðmund Hrafnkelsson og Brynjar Kvaran. Ólafur talaði einnig um að leikkerfi íslenska liösins væra oröin úrelt og þaö er eins og hvert annað bull.“ „Margirganga með þetta í maganum" - Þú ert sem sagt þeirrar skoðunar að Bogdan eigi að stjóma liðlnu í b-keppninni? „Já, ég er þeirrar skoöunar. Bogdan hefur náð frábærum ár- angri með íslenska liðið og ég held aö árangur íslenska landsliðsins á síðasta ári sé einhver sá besti sem íslenskt landslið hefur náð frá upp- hafi. Ég hef síarfaö með Bogdan í tfu ár og veit að hann getur klárað þetta dæmi. Hitt er svo annaö mái að það eru margfr sem ganga með landsliösþjálfarastarfið í maganum en þvi fylgja oft á tíöum miklir verkif. Það væri að minu mati flótti. frá raunveruieikanum að fara að ráöa einhvem nýjan „kúst“ eins og staöan er í dag.“ Mjög líklegt að Bogdan verði áfram Landshösnefnd HSÍ lagöi til f gær aö Bogdan yrði áfram landshðs- þjálfari. Samkvæmtheimildum DV era yfirgnæfandi líkur taldar á því að Bogdan haldi áfram með hðið en hann fór til Póhands i morgun og mun hugsa máhö í nokkra daga. Þaö er hins vegar alveg ijóst að mmmmmm Bogdan mun hætta með íslenska Bogdan Kowatczyk og Guðjón Guðmundsson hafa startað saman i tiu landsliðið eftir b-keppnina í ár með frábærum árangri. Hér eru þeir með pólskan þjáHara á milli Frakklandi. sín. Allt bendir tii þess að þeir Bogdan og Guðjón farl með íslenska -SK liðið til Frakklands. DV-mynd EJ Evrópukeppni bikarhafa, Barcelona - Fram, 5-0: • Pétur Ormslev sést hér i baráttu við einn leikmanna Barcelona. Pétur varð að fara af leikvelli vegna meiðsla. Símamynd Reuter Góðir Börsungar kjöldrógu Fram Pétur L. Péturason, DV, Barcelona: Fram tapaði, 5-0, gegn Barcelona í leik sem af flestum yrði tahnn frem- ur dapurlegur. Áhorfendur á Camp Nou voru enda óvenju fáir, aðeins um 35 'þúsund talsins, en vöhurinn tekur alls um 130 þúsund manns. Meðal áhorfenda vora mn 40 íslend- ingar. Leikurinn var dauflegur í upphafi. Fram hóf sókn og átti Kristinn Jóns- son skot að marki Börsunga. Á ann- arri mínútu leiksins komst Sahnas í hættulegt færi við mark Fram en ekkert varð úr sókninni. Þá tók að haha undan fæti fyrir Fram. Á sjöundu minútu komst Boguiristain í hættulegt færi og tveim mínútum síðar skoraði Gary Linecker fyrsta markið. Frá þeirri stundu má segja að Fram hafi vart komist út af eigin vahar- helmingi. Stórsókn Börsunga var hafin. Á 23. mínútu skoraði Barcelona annað mark sitt. Heiðurinn af því átti Boguiristain, en hann var óum- deilaniega einn besti maður Barcel- ona í leiknum, ásamt Carrasco sem lagði upp hvert marktækifærið á fætur öðru. Pétur Ormslev fer út af Undir lok fyrri hálfleiks varð Fram fyrir stóra áfalh. Pétur Ormslev, einn besti maður hðsins, meiddist og fór af velli. Fyrri hálfleik lauk með síendurtek- inni skothríð Barcelona að marki Fram. Seinni hálfleikur hófst með því að Boguiristain komst í hættiflegt færi. Þá komst kraftur í Framara og áttu þeir tvær sóknir. Þar voru að verki Kristinn Jónsson og Amijótur Dav- íðsson, tvímælalaust besti maður Fram í leiknum. Hann sýndi í leikn- um að hann er vel að því kominn aö hafa verið kosinn efnilegasti leik- maður síðasta leiktímabils. Markaregn Barcelona Það sem eftir var leiksins ifljóta að hafa verið hræðilegar mínútur fyrir Framara. Markaregn Barcelona hófst með því að Boguiristain skoraði á 64. mínútu. Þá var nýlokið tveimur stórsóknum Barcelona og flaug bolt- inn yfir markið í bæði skiptin. Ro- berto skoraði svo fjórða mark hðsins á 66. mínútu og var þar með úr leik vegna meiðsla en hann hlaut fimm spor í ennið í sigurlaun. Johan Cru- yff sá ekki ástæðu til að seija inn mann í staðinn og voru Börsungar aðeins tíu til leiksloka. Aðeins sjö mínútum síðar skailaði Bakero bolt- ann beint í mark. Er staðan var orðin fimm núh ger- ist vöm Framara örvæntingarfuh. Þeir tóku að fá á sig síendurteknar auka- og homspymur og mátti oft htlu muna. Við lá að þeir fengju á sig enn eitt markið vegna þessa, en markmaðurinn ifljóp úr marki og fór aö spila í vörninni. Ormarr Örlygs- son komst þó í hættulegt færi undir lokin er hann skaut úr dauöafæri yfir mark Barcelona. En allt kom fyrir ekki, úrshtin vom ráðin og má segja að það hafi verið kraftaverk að Fram skyldi sleppa með fimm mörk. Q

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.