Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. 31 M Atvinna óskast Vantar þig vinnuglaða og röska stúlku í sendlastarf eða eitthvert annað starf á bíl? Hafðu þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-975. 30 ára fjölskyldumaöur óskar eftir framtíðarstarfi. Vanur sölumennsku, matreiðslu o.fl. Uppl. í síma 24665. Ég er 22 ára stúlka. Mig vantar vel launaða vinnu frá ca 9-14. Uppl. í síma 91-53199. Kona óskar eftir vinnu viö ræstingar. Uppl. í síma 621609 í dag og næstu daga. ■ Bamagæsla Óskum eftir barngóöri manneskju, til að koma heim og gæta 18 mán. stúlku í vesturbænum og vinna létt húsverk. Hálfsdagávinna eftir hádegi. Góð laun. Uppl. í síma 34940 eftir kl. 16. Er ekki einhver sem vill koma á heimili í vesturbæ og gæta 9 mán. stúlku fjóra daga í viku? Gæti verið sótt og keyrð heim. Uppl. í síma 91-13335 e.kl. 17. Hafnarfjörður. Óska eftir manneskju til að passa 2ja ára strák ca 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-651387 á kvöld- in. Óska eftir unglingi til að gæta 2 ára drengs 1 til 2 kvöld í viku, er í vest- urbæ. Uppl. í síma 16639 e.kl. 14. Tek aö mér aö gæta ungbarna frá 3ja mánaða aldri, er í vesturbænum. Uppl. í síma 22835. Tek börn i gæslu allan daginn. Uppl. gefur Steinunn í síma 74979. ■ Tapað fundið Hvitt teppi meö rauöu munstri tapaðist í rokinu um daginn. Þeir sem hafa fundið það vinsamlegast skili því í Hátún 10, 2. hæð, íbúð 7, eða hringi í síma 13758. —■ ■ Ymislegt Til leigu herbergl fyrir fundarhöld og minni samkomur. Sími 91-20585, opið allan sólarhringinn. Frystiklefi til leigu. 12 rúmmetra frysti- klefi til leigu. Uppl. í síma 91-671097. ■ Einkamál Eldhressir og bráömyndarlegir drengir óska eftir því að kynnast tveim bráð- myndarlegum stúlkum á aldrinum 18-20 ára fyrir helgina. Bara skemmti- legheit. Svör sendist DV fyrir kl. 16 föstudag, merkt „Securitas". 19 ára einmana stúlka óskar eftir að kynnast ungum myndarlegum strák á aldrinum 19 til 25 ára. Svar sendist DV, merkt „Vinur 393“ f. 8. okt. Tvítug, myndarleg stúlka óskar eftir að kynnast traustum karlmanni með von um skemmtilegar stundir. Svör sendist DV, merkt „690“. Mynd má fylgja. Vorum að fá mikið úrval af fullorðins- myndum. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til DV, merkt „Alf‘. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóm'ka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dollýisér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á ísl. Dinnér- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Hijómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. M Hreingemingar Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gerringar, teppa-, gler- og kísilhreins- n, ’ólfbónun, þurrkum upp vath ef fiæ ■. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjc...' u á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppaþreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl. í síma 73853. M Þjónusta Ráðgjöf - Hönnun - Framkvæmd. önnumst breytingar, viðhald og endumýjun húseigna. Ennfremur ný- byggingar og alla almenna trésmíða- vinnu. Vönduð vinna- fagmennska í fyrirrúmi. Símsvari tekur við skila- boðum á daginn s. 22266 eða hringið í símatíma frá 17-18 alla daga. Aðstandendur aldraða og fatlaöra at- hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja yfir og annast einstaklinga í heima- húsum, um kvöld og um helgar. Uppl. í símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Orkumæling, vöðvabólgumeöf., and- litslyfting, hárrækt m/akupunktum, leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s.11275. Smiöur. Get bætt við mig verkefnum, þar á meðal uppsetningum á hurðum, innréttingum, parketlagningu og fleira. Uppl. í síma 666652. Málarameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl. 18. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 686645. Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og 46026. ■ Líkamsrækt Hausttilboð. Bjóðum nú sérstakt hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva- nudd og kwik slim. Gufubað, góð að- staða. Verið velkomin. Heilsubrunn- urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, s. 687110. Opið virka daga frá 8-19. ■ Ökukennsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. M Garðyrkja Garöþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur - þökulögn. Túnþökur til sölu. Tökum að okkur að leggja tún- þökur. Fljót þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í síma 98-34361 og 98-34240. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar túnþökur, heimkeyrðar. Uppl. í síma 666385 eða 985-24999.____________ Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Klukkuviðgerðir Tökum aö okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip- ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf„ Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Loksins á ísiandi. Fallegar loftviftur. Ýmsar tegundir, ýmsir litir. Sendum í póstkröfu. Verð frá kr. 14.900. Pant- anasími 91-624046. -=^^g=- HAUKURINN SlMI. 622026 Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. Frönsk borötennisborð, mjög vönduð borðtennisborð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.480,- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. rtew balance New Balance hlaupaskórSkór í sér- flokki, tvær breiddir, dömu- og herra- stærðir. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Æfingabekkir og alls konar æfingatæki fyrir heimanotkun, handlóð, sippu- bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár o.m.fl. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Trambolin. Nýkomin mjög góð trambolin. Mjög góð þjálfun sem kem- ur þér í gott form. Verð 7.500 kr. Póst- sendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. new balance Körfuboltaskór. Stærðir 42^48. Verð A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. ■ Verslun Hitaveitur - Vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91- 667418. Farðu vel með fötin þin. Buxnapressur í hvítu og brúnu. Verð kr. 6.495. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. WENZ vetrariistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. Framtíðarstarf Traust fyrirtæki vill ráða starfskraft til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Vinnu- tími frá kl. 9.00 til 18.00 virka daga og frá 8.00 til 14.00 annan hvern laug- ardag. Möguleiki á meiri yfirvinnu. Við- komandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar hjá auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-1950 26. þing SÍBS verður haldið dagana 14.-16. október 1988 og verður sett að Hótel Sögu (hliðarsal A, 2. hæð) föstudaginn 14. okt. kl. 13.30 stundvíslega. Athygli er vakin á því að í tilefni 50 ára afmælis SlBS verður hátíðardagskrá að viðstöddum forseta Islands í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 14. október og hefst hún stundvíslega kl. 15.00. Stjórn SÍBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.