Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1988, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988. 47 Fréttir Mývatnssveit: Ekki hægt að laga jarðraskið „Þaö er óvíst hvort girðing verður lögö þar sem fariö var yfir með ýtima en það verður aldrei haegt að laga jarðraskiö fullkomlega,“ sagði Jón Pétur Líndal, sveitarstjóri í Mý- vatnssveit, um framkvæmdir á frið- uðu svæði í Mývatnssveit í haust. Þá var farið með jarðýtu um friðað svæði til að slétta fyrir girðingu sem þar átti að reisa. Jón Pétur sagði að þetta mál væri hluti af stærra átaki í girðingu afrétt- arlanda. Til stæði að girða í sundur heimalönd og afrétti og yrðu upp- blásthrssvæði sérstaklega afgirt. „Þess er ekki langt að bíða að tekin verði endanleg ákvörðun þessar framkvæmdir sem eiga að fara fram næsta vor,“ sagði Jón Pétur. -JSS Löggur gerðust hrossasmalar Lögregluþjónar ráku hrossastóð í girðingu í fyrrinótt. Hrossin voru laus við Breiðholtsbraut og gæddu sér á góöu grasi. Eftir eltingarleik og smalamennsku tókst lögreglunni að koma hrossunum í girðingu Fáks við Reykjanesbraut. -sme JVC VIDEOTÆKI JVC SJONVORP JVC VIDEOSPOLUR JVC HLJOÐSNÆLDUR JVC BILTÆKI JVC JVC GEISLASPILARAR JVC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í DV LAUGAVEGI 89 - SIMI 13008 PH 442 121 REYKJAVIK Leikhús MÞARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00, 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00, 8. sýning Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fóstudagskvöld kl. 20.30. I Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Laugardag kl. 15, frumsýning Sunnudag kl. 15. Sýningarhlé vegna leikferðar til Berlinar til 22. okt. Látbragðsleikarinn RALF HERZOG, Pestaleikur á Litla sviðinu kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Síðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkort! Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn or opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleíkhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóð- leikhúskjallaranum eftir sýningu. ghhb ■■■■ Eiuiiccmj©nm Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið. Asmundarsal v/Freyjugötu. 20. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 16.00 21. sýn. mánud. 10. okt. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir, Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 15185. Miðasalan i Asmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (sími þar 14055). Úsóttar pantanir seldar hálfum tíma fyrir sýningu. HAUST MEÐ TSJEKHOV Leiklestur helstu leikrita Antons Tsjekhov í Listasafni Islands við Fríkirkjuveg. Kirsuberjagarðurinn: helgina 8. og 9. okt. kl. 14.00 Vanja frændi: helgina 15. og 16. okt. kl. 14.00. Þrjár systur: helgina 22. og 23. okt. kl. 14.00. Aðgöngumiðar I Listasafni Islands, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 12.30. FRÚ EMILÍA LEIKFÉLA.G REYKJAVlKUR SlM116620 HAMLET I kvöld kl. 20.00 Föstud. kl. 20.00 Miðvikud. 12. okt. kl. 20.00 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 8. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30, uppselt appelsínugul kort gilda. 9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, uppselt brún kort gilda. 10. sýn. laug. 15. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus, bleik kort gilda. Sunnud. 16. okt. kl. 20.30 Þriðjud. 18. okt. kl. 20.30 Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan I Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tlma. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELHN hvar sem við siljjum í bflnum. yU^FEROAS W Æ MIÐASALA iM BBML siMt §#| 96-24073 IjEIKFáAG akureyrar SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júliusson og Þráinn Karlsson Frumsýning: Föstud. 7. okt. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 9. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta hafin. Miðasala i síma 24073 allan sólarhringinn. Kvikmyndahús Bíóborgfin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóhöllin ÖKUSKlRTEINIÐ grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÚÐAN DAGINN, VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó Akeem prins kemur til Ameríku Gamanmynd Eddie Murphy I aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 11 Laugrarásbíó A-salur UPPGJÖRIÐ Spennumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Regnboginn ÖRLÖG OG ÁSTRlÐUR Frönsk spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ Á HÁALOFTINU Spennumynd Viktoria Tennant i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúiason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7. Bónnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLlKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 HÚNÁ VONABARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elisabet Mcgroven i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó VORTFÖÐURLAND Spennumynd Jane Alexander og John Cullum I aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 11 SJÖUNDA INNSIGLID Spennumynd Sýnd kl. 9 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5 og 7 Það fer vel um barn sem situr í bamabílstól. IUMFERDAR RÁÐ Veður í dag er spáö noröaustan- og noröan- átt, víða allhvassri og rigningu á Norður- og Austurlandi en slyddu eða snjókomu í kvöld og nótt Þurrt og bjart veður veröur sunnanlands en smáél á Vestfjöröum. Hiti veröur 1-5 stig en nokkru hlýrra í dag á Suðausturlandi. Akureyrí slydduél 3 EgilsstaOir rigning 2 Galtarviti alskýjað 3 Hjaröames skýjað 4 Keíla víkurflugvölhir léttskýj aö 4 Kirkjubæjarklausturiéttskýjaö 5 Raufarhöfn alskýjaö 3 Reykjavik léttskýjað 4 Sauöárkrókur hálfskýjað 1 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 11 Helsinki léttskýjaö 7 Kaupmannahöfn þokumóða 11 Qsló rigning 11 Stokkhólmur þokumóða 10 Þórshöfh rigning 9 Algarve heiöskirt 17 Amsterdam þokumóða 12 Berlín skýjað 11 Chicago léttskýjað 2 Frankfurt rigning 11 Glasgow rigning 8 Hamborg þokumóða 10 London rigning 15 Los Angeles skýjað 17 Luxemborg rign/súld 10 Madríd léttskýjað 9 Malaga þokumóða 20 Mallorka hálfskýjað 18 Montreal rigning 3 New York heiðskirt 10 Nuuk alskýjað -2 París rigning 11 Orlando skýjað 23 Vin rigning 12 Winnipeg heiðskírt 1 Valencia þokumóða 17 Gengið Gengisskráning nr. 190 - 6. október 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 47,850 47,970 48,260 Pund 81.084 81,288 81.292 Kan. dollar 39.570 39,669 39,531 Dönskkr. 6,6816 6,6983 6,7032 Norsk lu. 6.9423 6,9597 6.9614 Sænsk kr. 7.5071 7,5259 7,4874 Fi. mark 10,9047 10,9321 10.8765 Fra. franki 7,5473 7,5662 7,5424 Belg. franki 1,2266 1,2297 1.2257 Sviss. franki 30,2465 30,3224 39,3235 Holl. gyllini 22,8025 22,8597 22,7846 Vþ. mark 25,7071 25,7716 25,6811 h. lira 0,03448 0,03456 0,03444 Aust. sch. 3,6550 3.6642 3,6501 Port. escudo 0,3122 0,3130 0,3114 Spi.pesati 0,3889 0.3899 0,3876 Jap. yeti 0.35863 0,35953 0.35963 Irsktpund 68,902 69,074 68,850 SDR 62,0930 52,2488 62.3114 ECU 53,2977 53,4314 53.2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 6. októbtr seldust alls 37.228 tonn. Magn i Vetð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 2,411 24.78 23,00 26.00 Lúða 0.059 205.00 205.00 205.00 Skötuselsh. 0.011 270.00 270.00 270.00 Þorskur 1,564 50.00 50.00 50,00 Ufsi 29.253 24,07 23,00 25,50 Vsa 3.930 54,77 39.00 78.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. október seldust alls 11,775 tonn. Xarfi 7,335 34,53 34,50 35.00 Ufsi 0.910 23,36 15,00 24.00 Vsa 2,440 56,67 35.00 62.00 Þorskur 0,471 49,11 47,00 50.00 Lúða 0.206 137,35 130,00 150,00 Vsa, undirm. 0,185 25.00 25,00 25,00 Keila 0,120 14.00 14,00 14,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. októbtr seldust alls 80,719 tonn. Þorskur 16,715 49,05 48,00 62,50 Vsa 32,278 45,13 42,M 72,50 Ufsi 15,287 19,24 19,00 28,50 Karfi 14,318 30.30 22,50 33,50 Biál. + hvitl. 1.086 26.25 25,50 27,00 Blilanga 0.103 15,00 15.00 15.00 Langa 0,047 25,50 25,50 25.50 Langlúra 0.087 23.00 23,00 23,00 Sölkoli 0.025 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 0.393 28,83 27,00 35,00 Lúða 0.165 157,02 80,00 165,00 Úfugkjafta 0,141 15,00 15,00 15,00 Skata 0.051 83.69 83,00 90,00 Skötusalur 0.021 310,00 310,00 310,00 i dag verða m.a. sald 7 tonn af blönduöum afla. aöal- lega þorski og kaifa, úr Þrasti KE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.