Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 242. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 Stjómarflokkamir aö marka stefiiu fiárlaga næsta árs: Lækkun ellilífeyris þeirra sem hafa verulegar tekjur - tekjuskattur og eignarskattur einstaklinga hækkar - sjá baksíðu * j m* * * Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heimsótti aldraða Vestur-íslendinga i heimsókn sinni til Ameriku. Hún átti góða stund með Olgu White, sem er 95 ára að aldri, í heimsókn á öldrunarheimilið Stafholt í bænum Blaine í Washingtonfylki í Bandaríkjunum. Olga White er fædd á íslandi. Hún spjallaði við forsetann á íslensku og síðan tóku þær lagið saman á móðurmálinu. Símamynd Reuter Bolungarvlk: Framkvæmdastjóra félagsheim ilisins sagt upp vegna óreiðu -sjábls,2 Merkisviðburður í íslensku ópeninni -sjábls.50 Fjölmiðlabikar stangaveiði- mannatil DV-manns -sjábls.2 Það gustar af Hrafninum -sjábls. 43 Heimsbikarmótiö: Jóhann gæti náð 3. sæti -sjábls.22 ÓperuklúðuráÆvin- týrum Hoffmans -sjábls.18 Samhljómur auðsins -sjábls.53

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.