Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988.
45
Fréttir
Fiiranta fiskeldisstöðin á Sundunum:
Tel að svæðið sé
nú orðið fullnýtt
- segir Gunnar Guðmundsson hafnarstjóii
Hafnarstjóm Reykjavíkur sam-
þykkti á síöasta fundi sínum aö út-
hluta Reyöarfelli hf. svæöi til sjó-
kvíaeldis á Sundunum norðan Geld-
inganess. Þetta er fimmta sjókvíaeld-
isstöðin á þessu svæði.
„Ég tel að þar með sé þetta svæði
orðið fullnýtt til sjókvíaeldis," sagöi
Gunnar Guðmundsson, hafnarstjóri
í Reykjavík, í samtali við DV.
Hann sagði að reglur varðandi fjar-
lægð á milli kvía væru haldnar en í
reglugerð er gert ráð fyrir að tveir
kílómetrar séu á milh kvía. Sagði
Gunnar að í flestum tilfellum væri
lengra á mifli kvía á Sundunum en
lágmarksíjarlægð.
Talað hefur verið um mengunar-
hættu á svæöum sem þessum þegar
svo margar stöðvar eru komnar á
ekki stærra svæöi. Gunnar sagði það
alveg rétt að hætta á mengun frá
stöðvunum væri fyrir hendi.
„En það sem dregur úr Ukum á
mengun á svæðinu er að þama er
mjög djúpt og allmikifl straumur.
Hinn mikfl munur flóðs og fjöru
hjálpar Uka mikið tfl,“ sagði Gunnar.
Reyðarfell hf. gerir ráö fyrir 200 tfl
300 tonna laxaframleiðslu á ári í nýju
stöðinni en það er mjög svipað og
hinar stöðvarnar fjórar eru með.
Laxaframleiðslan í Sundunum verð-
ir því hátt í tvö þúsund lestir á ári
eftir eitt til tvö ár.
-S.dór
Loftmynd af Sundunum og sjást sjóeldiskviarnar nokkuð vel á henni. Ljósmynd: Landmælingar islands
Vilja Hótel- og veitingaskólann á Laugarvatn
Júlia Imsland, DV, Hd&u
Aðalfundur Sambands veitinga- og
gistihúsa var haldinn á Hótel Höfn í
byijun október. Helstu mál fundar-
ins voru menntunar- og skólamál.
Hótel- og veitingaskóUnn hefur verið
í leiguhúsnæði á Hótel Esju en mikið
hefur verið rætt um að nýta fyrrver-
andi húsmæðraskóla að Laugarvatni
fyrir skólann og verður lagt fast að
núverandi menntamálaráöherra að
taka máliö fyrir.
Nokkuð var rætt um bjórinn og
hvernig að honum yrði staðið en
ennþá liggur ekki fyrir nein ákvörð-
un ríkisvaldsins um afgreiðslu eða
við hvaða aðstæður bjórinn skuli
seldur.
Skinney hf. og Fiskimjölsverk-
smiðja Hornafjarðar buðu fundar-
mönnum til hádegisverðar og voru
fisk- og síldarréttir á borðum. Um
kvöldið bauð KASK tfl kvöldverðar.
í lok fundar var árshátíö félagsins
haldin á hóteUnu. Fyrirhugað var að
fara með Jöklaferðum upp á jökul
en vegna óhagstæðs veöurs var það
ekki hægt. Þess í stað var farið að
HoöellsjökU. Við jökulinn snæddu
menn nesti sem Árni hótelstjóri hafði
meðferðis ásamt gosdrykkjum og
púnsi.
SKÓ(7/|/
FYRIR
BORN
ENSKUR
LEIKSKÓLI
Sérmenntaðir
T.E.F.L. kennarar
★
★
FYRIR
FULLORÐNA
7 vlkna námskeið hefjast
31. okt. og 1. nóv:
f.h. ki. 10-12
e.h. kl. 1-3, 3-5, 5-6.30
á kvöldín: 6.30-8.30, 8.30-10.30
★ Allt námsefni
innifalið
4-6 ára. Morgunhópar.
ATH. GÆSLA BARNA
undir skólaaldri á meðan morgun-
NÝTT! NÝTT! námskelð standa yflr.
SKRIFLEG ENSKUNÁMSKEIÐ
VIÐSKIPTAENSKA í HÁDEGINU
Hámark 10
nemendur í bekk
+ Lifandi og
skemmtiieg kennsla
Bílasala
Matthíasar
v/Miklatorg
Sími 24540
Mikil
gróska
Range Rover árg. '84, 4ra dyra,
sóllúga, álfelgur, 5 gíra, ekinn
79.000. Ath. skipti.
Toyota Hilux árg. 80, gulur, ekinn
90.000, verð 490.000. Ath. skipti.
Chevrolet Scottsdale dísil árg.
79, blár, verð 550.000.
Nissan Patrol dísil turbo, stuttur,
árg. '85, ný 33" dekk, ekinn
57.000, verð 1.050.000.
MMC Tredia 4x4 árg. '87, vökva-
stýri, 14" dekk, ekinn 43.000, fjöl-
hæfur bíll. Ath. skipti.
M. Benz 230E árg. '83, hvitur,
sóllúga, ekinn 120.000, verð
820.000.
Ford Escort XR3i árg. '83, svart-
ur, ekinn 66.000. Toppeintak.
MIUC Galant GL árg. '87, hvitur,
vökvastýri, ekinn 22.000, verð
620.000.
Lada Sport árg. '87, hvítur, létt
stýri, ekinn 18.000, verð 340.000.