Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 24. OKTOBER 1988.
51
Skák
Jón L. Arnason
Ungveijinn Guyla Sax náöi loks að
sýna sitt rétta andlit á heimsbikarmótinu
er hann tefldi viö Andrei Sokolov í 14.
umferö. Sax er beinskeyttur sóknarskák-
maður eins og Sokolov fékk að kynnast.
Sax hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu:
22. Bxh6! gxh6 23. Dh5 Bg5 Hvítur hót-
aði einfaldlega 24. Dxh6 og faera síðan
hrók yfir á g-hnuna. 24. Hf2! Dd3 Ef
drottningin vikur frá skálínunni bl-h7
kemur 25. Rxg5 hxg5 26. Dxg5+ Kh7 27.
Hf3 og óveijandi mát. 25. Hf3 Dc2 26. Hg3
f6 27. Dxh6 Ha7 28. exfB og svartur gafst
upp.
Bridge
isak Sigurðsson
Skoðið fyrst aðeins hendi norðurs og
veljiö útspil eftir að AV melda sig upp í
3 grönd eftir þessar sagnir. Spiliö kom
fyrir í leik Svíþjóðar og Hoflands í
kvennaflokki á ólympíuleikunum í Fen-
eyjum, og þaö var norður sem átti út.
* K4
V 10
♦ ADG7532
+ 983
* 8
V 965
♦ K64
+ KG10652
N
V A
s
* 97632
V AKDG
♦ 9
4» A74
* ADG105
V 87432
♦ 108
+ D
Vestur Norður Austur
Pass 2* Pass
3+ Pass 3*
3 G p/h
Suður
Pass
Pass
Tveir tíglar lofuðu 10-15 mfltonpunktum
og löngum tigullit. Ef þú valdir spaða-
kóng út, þá getið þið tekið 12 fyrstu slag-
ina, en í raunveruleikanum kom hjarta
út, og AV tóku 10 fyrstu slagina. Hjarta
er mun eðlilegra útspil, en e.t.v. átti suð-
ur að dobla 3 spaða eða 3 grönd ef það
biður um spaða út. Á hinu borðinu kom-
ust sænsku konumar í 5 lauf, en hol-
lenska spilakonan í norður fann útspilið
sem banar samningnum, hjartatíu. Sagn-
hafi spilaði tígli í öðrum slag að kóngi
og noröur drap á ás. Hann spilaði síðan
suður inn á spaðaás og fékk hjartastung-
una. Tíu impa gróði til Hollands, en var
það verðskuldaö?
Krossgáta
— r-1 r~ w~ n
T 1
lo "1 T
n U
ií> j J r
J
22 J 8
Lárétt: binda, 7 veiöa, 9 aftur, 10
planta, 12 ær, 14 stúlkan, 15 ekki, 16
klafi, 17 slægja, 19 göfgi, 20 stefna,
22 þátttakandi, 23 fyrstir.
Lóðrétt: 1 tæp, 2 drykkur, 3 eindreg-
inn, 4 óp, 5 flaustur, 6 lok, 8 hug-
rakkt, 11 harmur, 13 hafna, 16
munda, 18 horfi, 21 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fólk, 5 fró, 8 ami, 10 alin,
11 langa, 12 sá, 13 Skeggi, 15 koli, 17
ana, 18 af, 19 turna, 22 taminn.
Lóðrétt: 1 falskar, 2 ómak, 3 lin, 4
kaggi, 5 flagari, 6 risinn, 7 ónáða, 14
ta, 16ioft, 20ium', (21'án.i uin uio-.í
Hann er með ólæknandi fótboltasár...
Blóðhlaupin augu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 12221 og 15500.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 21. til 27. okt. 1988 er í
Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tii fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvákt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 Og 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur24. okt.:
Stofnþing hins„sameinaða soc-
ialistaflokks" hefst í dag
Héðinn Valdimarsson og Einar Olgeirsson
flytja þingsetningaræður
ff.ldEt £3011) 11) > i UllVi ) (ITtlfbLH/1.1.1 I állLfct Í
Spakmæli
Sá sem óttast þjáninguna þjáist
þegar af því sem hann óttast.
Montaigne
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kt. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, funmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveöinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriöju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
THkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að láta hendurnar ganga hraðar en munninn til að
þér verði eitthvað úr verki í dag. Leggðu ekki árar í bát
þótt hugmyndir þínar fái ekki góðan hljómgrunn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir þurft að taka verkefni annarra að þér. Varastu aö
það verði til frambúðar. Þú færð hrós fyrir starf þitt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Láttu ekki aðra sjá um mikilvæg málefni fyrir þig. Gerðu
sjálfur það sem þú getur. Leitaðu ráða hjá þér fróöari mönn-
um með það sem þú ekki skilur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu góðan umhugsunarfrest við mikilvægar ákvarðanir.
Gerðu ekkert í fljótheitum, sérstaklega ef það snertir við-
kvæma strengi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú kemst þótt hægt farir, ýttu ekki of mikið á eftir upplýsing-
um. Þaö gæti aflt fariö í baklás.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að leggja mikiö upp úr viðskiptum því á því sviði
gengur þér vel í dag. Eyddu ekki um efni fram.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Berðu ekki vandamál þín á torg, það eykur einungis á þau
frekar en hitt. Ýttu undir ákveðið samband.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gæti orðið þér dýrkeypt ef þér tekst ekki að einbeita þér
vel. Líttu alvarlegum augum á þaö sem þú ert að fást við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Haföu nægan tíma fyrir fjármáiin og það sem viðkemur pen-
ingum. Sýndu þolinmæði þína í verki.
Sþorðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Treystu ekki á heppni þína, skipuleggðu heldur það sem þú
þarft að gera. Haltu vel utan um heimflið og eyddu ekki um
efni framt
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Forðastu þá sem eru í rifrildisstuði því þú ert fljótur aö
stökkva upp á nef þér Jafnvel út af engu. Eitthvaö skemmti-
legt kemur upp.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við einhveijum breytingum í flármálunum.
Nýttu þér möguleika þína sem mest og hikaðu ekki.
.laíisi