Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 42
54
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1988.
Mánudagur 24. október
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fræðsluvarp (7). 1. Samastað-
ur á jörðinni. Annar þáttur. Fólkið
í guðsgrænum skóginum. 2.
Tungumálakennsla. Franska fyrir
byrjendur.
18.00 LH í nýju Ijósi (12). Franskur
teiknimyndaflokkur um manns-
líkamann.
18.25 Ævintýri úr undraheimi.
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir. Umsjón Samúel Örn
Erlingsson.
___f 19.25 Staupasteinn. Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Steinn. Þáttur um eitt af höfuð-
skáldum íslendinga á þessari öld,
Stein Steinarr. Umsjón Ingi Bogi
Bogason.
21.50 Minnisleysi. Sænsk sjónvarps-
mynd. Aðalhlutverk Bernt Öst-
man og Michaela Jolin. Ungur
maður vaknar minnislaus á sjúkra-
húsi eftir að hafa lent í bílslysi.
22.25 Melarokk. í tilefni af velgengni
Sykumolanna er brugðið upp
svipmyndum frá rokkhátið á
Melavelli haustið 1982.
23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
21.20 Bílasporl
21.50 Poppþáttur.
22.50 Bilakappakstur.
24.00 Taras Bulba. Ballett.
0.25 Blue Snake.Ballett.
1.15 Ljósmyndarinn Yousuf Karsh.
2.15 IslesBallett.
2.25 Nýjasta tæknl og víslndi.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28,17.57,
18.28,19.28, 21.48, og 23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg-
Ijót
Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólum-
bus“ eftir Philip Roth.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum lands-
málablaða.
15.45 islenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og því
sem haast ber heima og erlendis.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann er Vernharður Lin-
net.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns.
Sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 730, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norður-
lands.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (frétta-
sími 689910).
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam-
alt og gott, leikið með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir (frétta-
sími 689910).
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 islenskirtónar. Innlendardæg-
urlagaperlurað hætti Stjörnunnar.
Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða-
tónlist á síðkvöldi. Einar Magnús
við hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástar-
innar út í nóttina.
24.00 - 7.00 Stjömuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Tónlist af plötum.
24.00 Dagskrárlok.
15.50 Ástarraunlr. Making Love. At-
hyglisverð mynd um konu sem
uppgötvar að eiginmaður hennar
er hommi. Aðalhlutverk: Michael
Ontkean, Kate Jackson og Harry
Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller.
17.40 Kærleiksbimimir. Teiknimynd
með islensku tali.
"*18.05 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
meðstöðunni í Borgarleikhúsinu.
18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.40 Vaxtarverkir. Gamanmynda-
flokkur um útivinnandi móður og
heimavinnandi föður og börnin
þeirra.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og þeim málefnum, sem hæst ber
hverju sinni, gerð fjörleg skil.
20.45 Viðskiptaþáttur.
21.05 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
meðstöðunni í Borgarleikhúsinu.
21.15 Dallas. Sue Ellen ætlar sér að
jafna metin við J.R. og hefur fram-
leiðslu á djörfum undirfatnaði fyr-
ir kvenfólk.
22.05 Hasarleikur. David og Maddie
í nýjum sakamálum og hættuleg-
um ævintýrum. Aðalhlutverk:
Cybill Shepherd og Bruce Willis.
22.55 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
meðstöðunni i Borgarleikhúsinu.
23.05 Fjalakötturinn. Carmen. Mynd-
in fjallar um danshöfund sem
æfir flokk dansara fyrir bellettupp-
færslu á óperu Biezet, Carmen.
Aðaldansararnir verða svo gagn-
teknir af verkinu að þeir falla inn
í hugarheim hinnar raunverulegu
Carmen og gera ekki greinarmun
á honum og hversdagslegu lífi
sínu. Aðalhlutverk: Laura Del Sol
og Antonio Gades. Leikstjóri: Car-
los Saura.
0.45 Apaspil. Uppfinningamaður
býr til yngingarlyf sem fyrir slysni
blandast út í vatnsgeymi. Aðal-
hlutverk; Cary Grant, Ginger
Rogers, Charles Coburn og Mar-
lyn Monroe. Leikstjóri: Howard
Hawks.
2.20 Dagskráriok.
SCf
C H A N N E L
12.00 Önnur veröld. Bandarisk
sápuópera.
13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur.
14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra-
mynd.
14.30 Skippy.Ævintýramynd.
15.00 40 vinsælustu. Breski listinn.
16.00 Bamaefni. Teiknimyndir og
tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir
vinsælu.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Ropers fjölskyldan.
Gamanþáttur.
- 18.30 Tandanra. Ævintýraþáttur.
19.30 Lögreglusaga. Tveir sakamála-
þjættjr
Rás 1 kl. 18.03:
Atyimmlíf á
landsbyggðinni
Þrjár fýrstu virka daga vikunnar að loknura /réttum kl.
18.00 er á dagskrá rásar 1 þjóömálaþátturinn Á vettvangi
sem byggist upp á fræðandi og skýrandi urafjöllun um nýj-
ungar sem móta atvinnuumhverfi og daglegt líf hérlendis
og erlendis.
Bjarni Sigtryggson, Guörún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar
Jónsson skipta með sér verkum í þessum þáttum og fjalla
í hverjum þætti um að minnsta kosti tvö aðskilin mál. Auk
þess er getið fleiri fréttnæmra nýjunga í hálfgerðum skeyta-
stíl. í þættinum í dag veröur einkum fjallaö um leiöir til
að hieypa þrótti í atvinnulíf á landsbyggðinni.
Páll Heiðar Jónsson, Guörún Eyjólfsdóttir og Bjami Sig-
tryggsson geta fréttnæmra nýjunga i hálfgerðum skeytastíl.
16.20 Bamaútvarpið. Indiánar Norð-
ur-Ameríku. Annar þáttur af
þremur. Umsjón: Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Maurice Ravel
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón; Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um daginn og veginn. Einar
Rafn Haraldsson framkvæmda-
stjóri á Egilsstöðum talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.
20.00 Litii bamatíminn. Endurtekinn
frá morgni.
20.15 BarokktónlisL
21.00 Fræðsluvarp. Málið og með-
ferð þess. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björg-
unarmál.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist
og hádegistónlist - allt í sama
pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390
fyrir pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Síminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Frétb'r á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskul-
daða athygli.
19.05 Meirimúsík-minnamas. Tón-
listin þln á Bylgjunni.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og
. )ór\|ist fyrir svefnina .
2.00Næhirdagskrá Býlgjunnar., -íS'1'
12.00 Tónafljót Tónlistarþáttur opinn
til umsjónar.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið. Mjóg fjölbreyttur
þáttur með hæfilegri blöndu af
léttri tónlist og alls konar athyglis-
verðum og skemmtilegum tal-
málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá
sem hlusta á útvarp jafnhliða
störfum sínum.
17.00 Opið.
17.30 Dagskrá Esperantosambands-
ins.
18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Bahá'ísam-
félagið á íslandi.
19.00 Opið.
19.30 HáHtíminn. Vinningur í tónlist-
argetraun Skráargatsins.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Klara og Katrín.
21.00 Bamatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Dagskrár-
hópur um umhverfismál.
22.30 Alþýðubandalagiö.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Gunnari Smára
fram á nótt.
Hnn
--FM91.7-
18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir ú
bæjarlHinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóöbylgjan
Akureyri
FM 101,8
12.00 HádegistónlisL Ókynnt tónlist
leikin í hádeginu, góð með matn-
um.
13.00 Snorri Sturluson á dagvaktinni.
Snorri lítur í dagbókina, fer yfir
gamla vinsældalista og heiðrar
afmælisbarn dagsins. Tónlistin er
að sjálfsögðu við allra hæfi.
17.00 Karl Örvarsson, frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
19.00 Ókynnt tónlist meö kvöldmatn-
um.
20.00 Pétur Guðjónsson með Rokk-
bitann. I Rokkbitanum leikur Pétur
allar gerðir af rokki, léttrokki og
þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar
tónleikaupptökur með þekktum
rokksveitum.
22.00 Snorri Sturluson lýkur dag-
skránni á mánudegi. Rólega tón-
listin ræður. ríkjum fyrir svefninn.
24.00-Oagskráriok.—--^—------------
DV
Sjónvarpið kl. 21.50:
Sænskt minnisleysi
Minnisleysl heitir sænsk sjónvarpsmyndáröö sem Sjón-
varpiö sýnir rétt fyrir tíu í kvöld. Myndin er sálfræði-þrill-
er um ungan mann sem vaknar upp á sjúkrahúsi eftir aö
hafa lent í bflslysl Minni hans er alveg þurrkaö út en með
hjálp ljósmyndara, sem koma á slysstað, tekst honum smám
saman að höndla raunveruleikann að nýju.
í umsögn um myndina segja framleiðendur sjálfir að
myndin sé dramatísk og tragisk kærieikssaga, hvorki meira
né minna, enda sænsk.
-GKr.
Úr einni frægustu kvikmynd Carlos Saura, Carmen, sem
Fjalakötturinn sýnir í kvöld.
Stöð 2 kl. 23.05:
Carmen, Carlos Saura
í Fjalaketti Stöðvar 2 í kvöld verður hin víðfræga mynd
Carmen sem Spánverjinn Carlos Saura leikstýrir. Hún var
sýnd hér á landi á listahátíð við mikla aðsókn.
Myndin fiallar um danshöfund sem æfir flokk dansara
fyrir ballettuppfærslu á óperu Bizet, Carmen. Aðaldansar-
arnir verða svo gagnteknir af verkinu að þeir falla inn í
hugarheim hinnar raunverulegu Carmen. Þeir gera engan
greinarmun á verkinu og raunveruleikanum.
Með aðalhlutverk í myndinni fara Laura Del Sol og An-
tonio Gades. Danshöfundar eru Carlos Saura og Antonio
Gades. -GKr.
Rás 1 kl. 13.35:
Lestur nýrrar miðdegissögu hefst á rás 1 í dag. Það er
sagan Bless Kólumbus eftír bandaríska höfundinn Philip
Roth. Rúnar Helgi Vignisson þýddi söguna og les, en á und-
an flytur hann formálsorð um höfundinn og verk hans.
Philip Roth er fæddur árið 1933 og er af gyöingaættum í
New Jersey. Hann lýsir í sögum sínum hlutskipti gyðinga
í Bandaríkjunum.
Bless Kólumbus kom út áriö 1959 og er ástarsaga gyðinga-
pilts og stúlku af auðugri fiölskyldu sem hann hittir og fell-
ir hug til.
Sagan er 11 lestrar.
-GKr.
Rás 2 kl. 2.00:
Mannsraddir í nætur-
útvarpi að nýju
Margir hlustendur rásar 2 hafa haft á oröi að þeir sökn-
uðu mannsraddarinnar í Næturútvarpinu og tónlistin þar
væri of einhæf. En frá og með næstu nótt verður úr því
bætt því allar nætur verða endurfluttir tónlistarþættir að
loknum fréttum kl. 2.00, ýmist af rás 1 eða rás 2. Þeir þætt-
ir sem verða endurfluttir eru Fimmtudagssyrpa, Ljúflings-
lög, sunnudagsþættir rásar 2, Gullár á Gufunni, óskalög
sjómanna, Rokk og nýbylgja, Vinsældalisti rásar_2 og síöast
en ekki síst verða Góðvinafundir þeirra Jónasar Jónasson-
ar og Ólafs Þórðarsonar endurfluttir. Þessu til viðbótar
verður svo talmálsefni í Næturútvarpinu aö loknum fréttum
kl. 4.00, brot úr dægurmálaútvarpinu daginn áður og um
helgar valið efni úr þjóðmálaþættinum Á vettvangi.
Umsjónarmenn næturútvarpsins, Kristján Róbert Kristj-
ánsson og Sófus Þór Jóhannsson standa fréttavaktina næt-
uriaqit, qmi) mmir ,» m uifmi