Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1988, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 24. OKTÖBER 1988. Fréttir__________________________ Rektor Háskólans gagnrýnir hvalveiðar Islendinga: Hafa unnið gegn hvala- rannsóknum okkar lengi - segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra „Ég er ósammála þeirri skoöun háskólarektors sem hann lét frá sér fara í ræöu sinni um hvalveiðistefnu okkar íslendinga viö brautskráningu háskólastúdenta á laugardag,“ sagöi Halldór Ásgrímssson sjávarútvegs- ráöherra í samtali við DV. „Líffræði- deild Háskólans hefur unniö gegn „Þaö sem við erum vitni að í dag, þar sem kaupendur fiskafurða snúa viö okkur bakinu, er aöeins fors- mekkurinn af þvi sem koma skal. Ónýtir sölusamningar eiga eftir aö verða daglegt brauö ef hvalveiðum verður ekki hætt. Þaö er þrýstingur á marga kaupendur okkar í geijun. Hvorki stjómmálamenn né fólk al- hvalarannsóknum okkar íslendinga um langan tíma en ég var aö vonast til þess að það yrði ekki látið í ljós með þessum hætti.“ Sigmundur Guðbjarnason há- skólarektor sagði orðrétt í ræðu sinni á laugardag: „Hvalveiðistefnan skaðar hags- mennt gerir sér almennilega grein fyrir hversu sterk umhverfisvernd- arsamtök víðast hvar eru,“ sagöi Magnús Skarphéöinsson hvalavinur við DV. Magnús sagði að vikulega væru haldnir fundir svokallaðs „moniti- or-hóps“ í Bandaríkjunum en að honum ættu 14 umhverfisverndar- muni okkar. Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af friðun hvala að sinni. Hvalveiðar hafa legið niðri í áratugi fyrr á þessari öld án þess að valda offjölgun hvala eða raska líf- ríki sjávar svo vitað sé.“ „Ég hef hingað til litið svo á að Háskólinn ætti að sinna vísindaleg- samtök aðild. Væri Island fastur hð- ur í dagskrá þessara funda. „Það er hringt oft á dag í okkur hvalavini og spurt hvort breytinga sé að vænta á afstööu íslenskra stjórnvalda til hvalveiða. Umhverfis- verndarfólk er mjög spennt yfir að heyra af viðhorfsbreytingu hérlendis og vona að vera stjómmálamann- um rannsóknum á hafinu í kringum 'landið," sagði Halldór, „en því miður hafa þeir ekki sýnt Hafrannsókna- stofnun neinn áhuga í langan tíma. Þetta er mjög alvarlegt mál.“ anna í þeim fílabeinsturni sem þeir hafa byggt sér í máhnu sé á enda. Ég get fullvissað stjórnmálamenn hér um að sjái þeir til þess að hval- veiðum verði hætt um alla framtið munu umhverfisverndarsamtök snúast á sveif með íslendingum og hvetja aha til að kaupa afurðir okk- ar.“ -hlh Maðurinn klifraði upp svalaröðina upp á fjórðu hæð en féll niður á grasflötina í bakaleiðinni. DV-mynd S Féll af fjórðu hæð Ölvaður maður slapp með lítil meiðsl þegar hann féll af svölum á fjórðu hæð í fjölbýhshúsi í Breið- holti. Atvik þetta varð snemma á sunnudagsmorgninum. Tildrög slyssins voru þau aö mað- urinn hafði verið gestkomandi í íbúð á fiórðu hæð. Eftir að hann fór sakn- aði hann jakka síns og ákvað að klifra upp á svahrnar og fara þar inn í stað þess að vekja upp. Þegar til kom reyndist svalahurðin læst og sneri maðurinn þá frá en féll á niður- leiðinni. Maðurinn lenti á grasflöt fyrir neö- an. Að sögn lögreglunnar slapp hann ótrúlega vel frá falhnu. Hann marö- ist lítilega en brotnaði ekki. Hann var fluttur á slysavarðstofuna til skoð- unar. -GK -GKr Gísli Már Gíslason liffræðingur: Höfum ekki farið eftir samþykktum Alþjóða hvalveiðiráðsins „Alþjóða hvalveiðiráöið hefur 1 tvígang samþykkt ályktunartillög.- ur sem hvetja íslendinga til að draga heimildir til vísindaveiða til baka. Það höfðu komiö fram efa- semdir um gildi vísindaveiðanna í vísindanefnd hvalveiðiráösins. 1987 samþykkti Alþjóða hvalveiðir- áðið að hvalveiðiheimildir íslend- inga fullnægðu ekki þeim skilyrð- um sem sett voru fram 1986 um sérstakar veiðiheimildir og því skorað á íslendinga að draga veiði- heimildir til baka. í vor var þessi ályktunartillaga samþykkt með breyttu oröalagi þar sem íslending- ar eru minntir á aö þeir hafi ekki farið aö tihögura ráösins frá árinu áður. Það er þvi ekki hægt að segja áð viö fórum eftir stefnu Alþjóða hvalveiöiráðsins í vísindaveiðum okkar eins og forsætisráðherra hef- ur haldiö fram,“ sagði Gísli Már Gíslason líffræðingur sem setið hefur fundi vísindaráðsins. Hann sagði að menn hefðu ekki verið á eitt sáttir um þýðingu hans á ályktunum hvalveiöiráösins og því einhver ágreiningur um túlk- un. „Halldór Ásgrímsson hefur hald- ið því fram að viö förum eftir sam- .þykktum visindaráðsins en þær eru marklausar að þvi leyti að þar fara ekki fram atkvæðagreiðslur og aðildarþjóðirnar geta sent eins márga vísindamenn á fundi nefnd- arinnar og þær vilja. í vísindaráð- inu eru Japanir, Norðmenn og ís- lendingar í meirihluta, þjóðir sem styðja hver aðra. Samþykktir Al- þjóöa hvalveiðiráösins eru ótví- ræöar og gildar þar sem atkvæða- greiðsla fer fram. Okkar hvalveiöar samrýmast ekkisamþykktum þess. Viö verðum að hlíta alþjóðlegum samþykktum í hvalamálinu þar sem hvalir eru fardýr og falla því undir alþjóöasamþykktir.“ -hlh Magnús Skarphéðinsson: Onýtir sölusamningar verða daglegt brauð I dag mælir Dagfari______________________ Denni er samur við sig Það þarf víst ekki að fara mörg- um orðum um vinsældir Stein- gríms Hermannssonar. Maðurinn er efstur í öllum skoðanakönnun- um, hann er kosinn með yfirburð- um og ef ríkissfiómir eru myndað- ar án þess að hann sé í forsæti hð- ast þær jafnóðum í sundur. Nú er ástandið orðið þannig í Framsókn- arflokknum að þar talar ekki nema einn maöur, Steingrímur Her- mannsson. Þeir efna til funda með miðsfióm og fulltrúaráði og hundr- uð manna mæta á staðinn. Svo stendur Steingrímur upp og talar, fundarmenn klappa og fundinum er síöan slitiö. Enda þarf ekki meira að segja, Steingrímur segir aRt sem segja þarf. Oröheppni Steingríms er sömu- leiöis víðfræg. Er þá alveg sama hvort hann á í viöræðum við stór- menni í útlöndum ellegar minni spámenn hér heima. Hann hefur skýringar á reiðum höndum, er jafnan sammála síöasta ræðu- manni og ef honum verður á í messunni er það vegna þess að hann hefur veriö plataður. Nú er það nýjast af Steingrími aö segja að hann er orðinn forsætis- ráðherra aftur eins og vera ber. Og hann er ekki fyrr orðinn forsæt- ' __- i ■ ■ ^ " - r ' < isráðherra en hann fer aö brillera á nýjan leik. Tilefnið er hvalamálið sem er ekki nýtt af nálinni en þaö sem gerðist var að Tangelmann nokkur, sem er grænmetisæta úti í Þýskalandi og veitir forstöðu fisk- innflutningsfyrirtæki, lýsir því yfir að hann ætli að hætta að kaupa íslenskan fisk ef íslendingar hætti ekki hvalveiðum. Af þvi aö Denni er vanur að vera sammála síðasta ræöumanni tók hann ekki illa í þessa ræðu Tangel- manns og kvað það vel koma til greina að íslendingar hættu hval- veiðum á næsta ári. Hins vegar var Denni svo óheppinn að Halldór Ásgrímsson var staddur erlendis þegar máliö komst í flölmiðla og Halldór er ekkert á því að hætta hvalveiðum þótt einhver græn- metisæta í Þýskalandi brúki kjaft. Halldór brúkaði kjaft á móti og vís- aði öllum hugmyndum á bug um að íslendingar gæfu eftir í málinu. Undir öðrum kringumstæðum og með annan forsætisráðherra hefði þetta komið ríkissfióminni í klípu vegna þess að Steingrímur var bú- inn aö segja að íslendingar gætu vel hugsað sér að hætta hvalveið- um. En þegar Denni heyrði hvaö Dóri var harður söðlaði hann um I J V , - / l : >■ . .11 I /..-^,,41 og sagði sem var að engar ákvarð- anir hefðu verið teknar eöa mundu verða teknar um aö hætta hval- veiöum. En hvað meintirðu? spurðu fiölmiðlamenn, þegar þú sagðir að vel kæmi til greina að hætta hvalveiðum á næsta ári? Ég mótmæli þessum fréttaflutn- ingi sagði Denni og hvessti sig. Ég hef aldrei sagt aö það standi til að hætta hvalveiðum á næsta ári. Þaö sem ég sagði var að þaö kæmi vel til greina ef vísindarannsóknir leyfðu. Við getum hætt að veiða hvalinn ef við viljum hætta að veiða hvalinn. En við hættum ekki við að veiöa hvalinn ef við hættum ekki við að veiða hvalinn. Og þegar Denni er búinn aö mæla þessi orð eru fiölmiölamenn orö- lausir og skilja ekki lengur hvernig bæði er hægt að veiða hval og hætta við að veiða hval, nema þá aö ann- aðhvort sé hvalurinn veiddur eða ekki veiddur. En svoleiöis hlutir vefiast ekki fyrir forsætisráðherra sem er sammála síðasta ræðu- manni, sérstaklega ef það er Halld- ór Ásgrímsson því hann er klettur- inn í hafinu sem veit miklu meira um hvalinn heldur en Steingrímur veit um hvalinn. Sjálfsagt verður ekkert meira gert með þessar yfirlýsingar Stein- gríms. Hann er líka búinn að gera báðum til hæfis - þeim sem vilja hætta hvalveiðum og hinum sem ekki vilja hætta hvalveiðum. Þann- ig heldur Steingrímur vinsældum sínum og þykir áfram sjálfsagður sem forsætisráðherra því hann hef- ur tungur tvær og talar sitt með hvorri. Til hvers eru menn líka að eltast viö það þótt Denni hafi eina skoðun í dag og aðra á morgun þegar hann mótmælir því sjálfur og segir að hann hafi alls ekki sagt það sem hann meinti né heldur meint það sem hann sagði. Og eflaust fmnst honum að hann hafi haft rétt fyrir sér í bæði skiptin. Við viljum hætta að veiða hval ef það hentar okkur og eins viljum viö ekki hætta við að veiða hval ef það hentar Halldóri. Þetta er eitt og sama málið! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.