Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Qupperneq 13
FIMMTUDÁGUR 17. NÓVÉMBER 1988.
13
Utlönd
Qian Yi, fyrsti Kínverjinn sem heimsækir Taiwan síðan 1949.
Símamynd Reuter
Styr um Tai-
wanheimsókn
Fyrsti Kínverjinn, sem á löglegan
hátt hefur fengið að heimsækja Tai-
wan síðan 1949, eyddi deginum í gær
við rúmstokk aldraðs fóður síns.
Qian Yi, sem er 52 ára gömul og
prófessor við háskólann í Peking,
naut þó ekki mikillar samúðar blaða-
manna eyjunnar sem kröfðust þess
að fá að vita hvort hún væri komm-
únisti og hvort faðir hennar, sem er
í nánum tengslum við forseta Tai-
wan, hefði komið því í kring að hún
fengi heimsóknarleyfi.
Stjómvöld á Taiwan heimiluðu í
þessum mánuði Kínverjum frá meg-
inlandinu að heimsækja sjúka ætt-
ingja og vera viðstaddir útfarir íjöl-
skyldumeðlima. Meðlimir kommún-
istaflokksins fá þó enn ekki að koma
til eyjarinnar sem varð síðasti griða-
staður stuðningsmanna Chiang Kai-
Sheks og liðsmanna hans þegar
kommúnistar komust til valda í
Kína.
Um hundrað Taiwanbúar hafa
hingað til sótt um heimsóknarleyfi
fyrir ættingja sína og á mánudaginn
veittu stjórnvöld leyfi til fjögurra
heimsókna. Qian var ekki meðal
þeirra. Yfirvöld hafa samt sem áður
vísað því á bug að um undantekningu
hafi verið að ræða í hennar tilfelli.
Reuter
- Jæja, Imelda, við föllum allténd með stæl, segir Ferdinand Marcos,
fyrrum einræðisherra Filippseyja, við Imeldu konu sina á teikningu
Lurie. Þau hjón eru sökuð um að hafa rakað aö sér opinberu fé á valda-
tíma sínum. Réttarhöld standa yfir í máli Marcosarhjónanna í Bandaríkj-
unum.
JL. VOLUNDUR
TEPPADEILD
Jólateppin
eru
komin
Florence er eitt af jólateppun-
um okkar í ár
Útlit: Uppúrklippt og lykkja
Efni: 100% Polyamid - Óhrein-
indavarið
Nú er tækifærið að gera
hörku-góð kaup og teppaleggja
fyrir jól.
yM Við erum ................... ag veitum hapstmð
' greiðslukjör.
TEPPADEILD
ILVölundur HRINGBRAUT 120 - SÍMI 28600
Dómus Medica
Egilsgötu 3
sími 18022 og 671820
Opnar
á morgun, föstudaginn 18. nóvember,
stærstu lampaverlun landsins aö
Bíldshöfða 16, Reyk' '*
Verið velkomin
Opið
föstudag 9-19
laugardag 10-16
sunnudag 14-17