Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Page 23
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. 23 . Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Hvítur nettur barnavagn, má nota sem burðarrúm, kr. 6000, Cindico ung- bamaruggustóll, kr. 2500, lítið notað- ur hálfsíður leðurjakki, kr. 9500, klæð- skerasaumaður dökkbrúnn jakkapels, kr. 19 þús. og ónotaður pakistan hnakkur á 7000 kr. Á sama stað ósk- ast ódýrt sófasett, hjónarúm, eins manns rúm og fataskápar. Sími 20615. Húsgagnasprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, fataskápum, eldhúsinnréttingum og húsgögnum í öllum hugsanlegum litum, glærlökk- un á spónlagðan og massífan við. Notum aðeins viðurkennt slitþolið húsgagnalakk. Innréttinga- og hús- gagnasprautun, Súðarvogi 32, s. 30585. Innréttingar 2000. Við komum heim til þín, hönnum eldhúsið þitt að þinni ósk og reiknum út verð, þér að kostnaðar- lausu. Mikið úrval vandaðra og glæsi- legra eldhúsinnréttinga á góðu verði. Sýningarsalur, Síðumúla 32, opinn til kl. 19 virka daga og til kl. 16 um helg- ar. Sími 680624 og 667556 frá kl. 18-22. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 21.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl- uðum stærðum eða eftir máli. Margar teg; svefnsófa og svefhstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. 3 ára fallegt hjónarúm til sölu, frá Ingv- ari og synum, gerð Sandra, 150x200 cm, m/náttborðum, hvítt. Kostar nýtt rúml. 80 þús., selst á 30 þús. S. 675155. Espressokaffivélar af öllum stærðum og gerðum, fyrir veitingahús, heimili og stofnánir. Gott verð. Góð greiðslu- kjör. Stuttur afgrfrestur. S. 621029. Fataskápar verð 18.800 kr., hvít eik og beyki, 250x100 cm. Innréttingar 2000, Síðumúla 32, sími 680624 og 667556 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 13-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Framúrstefnu handsmiðaðir tísku- skartgripir. Önnumst einnig viðgerðir á skartgripum, silfurvörum o.fl. GSE, Skipholti 3, sími 91-20775. Innréttiningar í verslun. Til sölu nýleg- ar innréttingar í verslun, einnig búð- arkassi (löglegur). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1577. Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Ýmis útivistarbúnaður til sölu, t.d. prím- us, svéfnpoki, fatnaður o.fl. lítið not- að, selst ódýrt fyrir staðgr. S. 18128 e.kl. 18 eða skilaboð í símsvara. Ljóst ullargólfteppi til sölu, tæpir 60 m2, í 4 pörtum. Uppl. í síma 91-627271 eftir kl. 17. Tvöfaldur eldhúsvaskur með blöndun- artækjum og 3 kassar af mósaík fæst gegn góðu verði. Uppl. í síma 91-34844. Fataskápar. Til sölu fataskápar, 80x25, 15 stk. Uppl. í síma 91-31600. M Oskast keypt Gamlir munir óskast: þungt borðstofu- borð úr eik, helst með einum útskorn- um fæti, borðstofustólar, gamlir dúk- ar, skálar, klukkur o.fl. Má ekki vera dýrt. Uppl. í síma 651543. Er ekki einhver em vill gefa eða selja ódýrt svart/hvítt sjónvarp? Ef svo er hafið þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1592. UPO oliuofn í sumarbústaö óskast. Uppl. í síma 91-685822, 79080 og 39548. Óska eftir að kaupa frystikistu, ca 300 lítra. Uppl. í síma 79382. Óska eftir Ballerud hrærivél í Deal mix- er, helst gefins. Uppl. í síma 91-52517. Óska eftir notuðum ísskáp og eldavél, fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-667360. Jólamarkaðurinn, Skipholti 33, s. 91-680940. Jólavörur, leikföng, hannyrðavörur, sælgæti, snyrtivörur, fatnaður, sportvörur, ljósaseríur, gjafavörur o.fl. Góðar vörur á lágu verði. Opið mánud.-fimmtud. 10-18, föstud. 9-19 og laugard. 11-16. Konur ath. Buxur, blússur, pils o.fl. mjög stór númer, saumum eftir máli, hægt er að panta í síma og koma eftir auglýstan opnunartíma. Opið frá 12-18 og laugardaga frá 10-14. Jenný, Skólavörðustíg 28, sími 23970. Gardínu- og fataefnaútsala. Ný glugga- tjaldaefni, jólakappar, jólaefni og jóladúkar, ennfremur sængur, koddar og sængurfatasett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 91-35677. Höggdeyfar, kúplingssett, kveikjuhlut- ir, bremsukl., hjólkoppar, boddíhl., ökuljós/lugtir, kraftmannsverkfæri. Sérpantanir. GS-varahlutir, Hamars- höfða 1, simi 83744 og 36510. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með. Efiiin í jólafötin komin, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Verslunareigendur. Til leigu aðstaða á jólamarkaði, kjörið tækifæri til að losna við umframlager. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1511. XL búðin augiýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum. XL búðin, Snorrabraut 22, sími 21414. ■ Fatnaður Einstaklingar, fyrirtæki og annað gott fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli, erum klæðskera- og kjólameistarar. Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta átt sf., Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími 91-22873. Ef þú átt von á bami eða ert bara svolítið þykk þá eigum við fötin. Nýr, siður, dökkbrúnn minkapels til sölu. Uppl. í síma 19893. ■ Fyiir ungböm Barnavagn, hoppróla og göngugrind til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 641501. Vel með farinn brúnn Silver Cross barnavagn með stálbotni til sölu, verð 7.000. Uppl. í síma 15376 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. í síma 35749. ■ Heiinilistæki Góður tvískiptur isskápur til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-75892 eftir kl. 17. Lítiö notaður og vel með farinn 3 ára Philco þurrkari til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-83632. Lítið notuð Alda þvottavél tii sölu, selst ódýrt vegna flutnings. Uppl. í síma 91-41864 eftir kl. 20. ■ Hljóðfæri Pearl trommusett, Paiste cymbalar, trommustólar, cymbala-statíf, cymb- ala-töskur, trommuskinn o.fl fyrir trommara. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Píanóstillingar og viögerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Gítarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit strax. Uppl. í síma 91-75723 eftir kl. 18. Marshall Mosfet magnari til sölu. Uppl. í síma 93-71116. Pearl trommusett til sölu, grátt að lit. Uppl. í síma 97-31515 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Gríptu tækifærið! Til sölu vegna óum- flýjanlegra ástæðna nýleg hágæða- hljómtæki, 1. fjarstýrður Akai út- varpsmagnari, „Einn með öllu“, 2. Nesco geislaspilari með innbyggðum formagnara, 3. Mission 770, 150W há- talarar með stöndum. Selst saman eða í stökum einingum. Sími 26887. Bang & Olufsen. B&O 5500 línan til sölu, 1 árs gömul, lítið notuð. Kostar ný 350 þús., selst á 230 þús. Uppl. í síma 685459 og 617881 e.kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél- ar til leigu, splunkunýjar, léttar og meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel. Öll hreinsiefni - blettahreinsanir - óhreinindavörn í sérflokki. Leiðbein. fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, s. 681950 ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. M Húsgögn_______________________ Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Antik-fura frá Danmörku. Bekkur, 2 kommóður, spegill, stofu- skápur, hjónarúm + náttborð og lítið furuborð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1578. Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða svampdýnu tryggja þér betri hvíld. Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Lútað furuhjónarúm úr Húsgagnahöll- inni til sölu, stærð 1,40x2 m, með góð- um springdýnum, hlífðardýna fylgir, lítur allt vel út, verð 15 þús. S. 672406. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Vatnsrúm til sölu. Sovehjerte vatns- rúm, king size, hvítt, með tveimur hvítum náttborðum. Uppl. í síma 93-13128 allan daginn. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Antik Húsgögn, málverk, speglar, Ijósakrón- ur, postulín, silfur, kristall og gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Málverk Fjörumynd eftir Svein Þórarinsson, máluð 1943, stærð 150 x 110 cm. Einn- ig þingvallamynd eftir Jón Þorleifs- son, stærð 70 x 80 cm. S. 622979 e.kl. 18. ■ Tölvur Leysiprentari, HP Leyser Jet II, Diablo 630, Epson FX 80 samhæfður, til sölu. Tilboð óskast, ath. skipti á tölvu möguleg. Er nánast sem nýr. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1568. Amstrad leikjatölva með segulbandi og diskettudrifi ásamt hljóðgervli og ca 100 leikjum til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 91-652436. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr., Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Tölva til sölu. Amstrad PC 1512 640 k, með tveimur diskettudrifum, litaskjá og mús, til sölu. Hugbúnaður og hand- bók fylgja. Uppl. í síma 29715 e. kl. 19. Óska eftir tölvu.PC, AT, XT, með hörð- um diski, litaskjá og prentara i skipt- um fyrir japanskan fólksbíl , Datsun Cherry '82. Uppl. í síma 91-74524. Commodore tölva til sölu, stýripinni skjár og leikir fylgja. Uppl. í síma 42159. PC tölva, minnst 512 k, með litaskjá, óskast keypt. Uppl. í síma 91-54954 eftir kl. 17. Tek að mér að hanna forrit á PC-tölv- ur, legg metnað í að hafa forritin ódýr og vönduð. Uppl. í síma 92-11219. Til sölu Amstrad PC 1512 með tveimur diskadrifum og litaskjá, ónotuð. Uppl. í síma 93-13128, allan dagin. Viktor PC 512 K til sölu, með 2 diskettu- drifum, 3 mán. gömul, forrit getur fylgt. Uppl. í síma 16639. Óska eftir að kaupa lítið notaðan prentara sem mætti greiðast í febrúar ’89. Uppl. í síma 91-41055 og 28630. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp, ný sending, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. ■ Dýrahald Tveir góðir til sölu: Land Rover dísil ’72, allur uppgerður eftir umferðaró- happ, Toyota Carina station ’80, ekinn 109 þús., skipti á nýlegri Lödu Sport eða vélsleða koma til greina. Sími ,96-61526 eftir kl. 20. Uppskeruhátíð hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. Vínveitingar. Miðapantanir í síma 91-673620. Stjórnin. 4ja vetra meri til sölu með fyli undan Hervari 963, 3ja vetra meri undan Eldi 950 og meífolald undan Hervari, 963. Uppl. í síma 44208. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá- auglýsingu og greiðir með greiðslu- korti. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Scháfer-eigendur, munið félagsfund Scháfer-klúbbsins kl. 20.30 í kvöld á Hótel Loftleiðum, Kristalssal. Stjóm- in. Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Fömm reglulegar ferðir, ' vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Óska eftir 5 básum á Viðidalssvæðinu. Get séð um morgungjafir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1584. Angórakettlingur. Óska eftir angóra- kettlingi fyrir jól. Uppl. í síma 91-74356._____________________________ Óska eftir hesthúsplássi fyrir 3-15 hesta í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 91-72145 eftir kl. 18. Hnakkar til sölu. Þrír hnakkar til sölu, lítið notaðir. Uppl. í síma 667377. -------------------------------------- s Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 652106. ■ Vetrarvörur Til sölu kerra fyrir 2 vélsleða, hugsan- leg skipti á kerru fyrir einn sleða. Uppl. í símum 91-687377 og eftir kl. 20 91-671826. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fyrirhyggju, allar viðgerðir á öílum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Skl-Rool 447 vélsleði til sölu. Góður sleði, gott verð. Uppl. í síma 96-26416 eftir ki.20. ■ Hjól_______________________________ Fjórhjól i toppstandi. Suzuki minkur 4 4x4 til sölu. Til greina koma skipti á jeppa. Uppl. í síma 92-68206 e.kl. 19. Fjórhjól óskast til kaups, helst Kawa- saki Í10, annað kemur til greina. Sím- ar 91-43473, 93-71800 og 985-24974. Honda TRX 350 fjórhjól ’87 til sölu, lít- ið notað og vel með farið. Uppl. í síma 97-31683 eftir kl. 19. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Fjórhjól Suzuki LT 230 ’86 til sölu, sem nýtt, skipti. Uppi. í síma 91-675112. -------—------------------------------ m Hjól óskast, 900-1100 cc, '83 eða eldra. Uppl. í síma 675458 eftir kl. 19. IT 175 ’82 endurohjól, gott hjól í góðu lagi. Uppl. í síma 91-40797 eftir kl. 19. Óska eftir 250-500 cc crosshjóli. Uppl. í síma 91-79142. ■ Til bygginga Mótatimbur til sölu, uppistöður, 1 'Ax4 í lengri lengdum, hentar vel í stand- andi klæðningu, einnig 1x6, heflað á 3 vegu. Uppl. í síma 42390. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1,6, ca 1200 metra og uppistöður. Uppl. í síma 98-66604. Óska eftir 1x6" og uppistöðum. Uppl. í síma 985-24599 eftir kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar. Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Vesturröst auglýsir: CBC einhleypur. Sako riffilskot, rjúpnaskot, mikið úr- val. Browning haglabyssur (pumpur) og haglaskotin víðfrægu, Legia Star, nýkomin. Gott verð. Eigum von á Remington haglabyssum. Póstsend- um. Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík, sími 16770, 84455. ■ Verslun Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Þj ónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.