Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Síða 37
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988.
37
Meiming
; ordum.
Hugsun
Vísindi fynr almcnning:
Nýtt í Uitínni að uppnina
mamisins. . 52
HclSurskanpan
spriklai nú... 56
Flóðbylfflui - roannsUæri-
ustu hamfarimai... 63
Alþióðleg vopnasala:
Eldflaugum skotið ui
gleihúsi... 76
TiuósiðiisemgetaspMt
Uynlífi-
Huaðvaiðumkonu
loisaetísiáðhenans?— »•
Tímaritiyrlralla
NOVEMBER'988
RómoiftUi .^menku.
getui skadad
torain - bls.
- kínversk stjorau-
speki - bls. 31
um konu forsstis-
láðhetrans? - bls.
Málað klipp
- sýning Björgvins Björgvinssonar í Norræna húsinu
Björgvln Björgvinsson myndlistar- í llstasögminl.
maður hefur ekki farið alfaraleiðír Það var ekki síst tU þess að kom-
i þekkingarleit sinni því til þessa astíbeintsamband viðumheiminn
hefur hann stundað listnám í semkúbistartókuuppáþvíaðlíma
Lundúnum, Belgrad og Lahti í dagblaðapappír og annað prentað
Finnlandi. málinnímyndirsinarfyrirtæpum
En það er með Björgvin, eins og áttatiu árum.
marga aðra íslenska listamenn, að
utanferðimar hafa ekki orðið til
þess að villa honum sýn heldur
hafa þær einfaldlega treyst tengsiin
við heimahagana og listina þar.
Það er nefnilega engu likara en
að í verkum hans mætist tveir Með þvi aö mála myndir af papp-
mætir íslenskir myndlistarmenn, írnum eða áhrifum hans er lista-
þeir Karl Kvaran og Tryggvi Ólafs- maðurinn búinn aö gera úr honum
son. fagurfræðilegt fyrirbæri, málað
Byggingareiningai- myndanna, form meðal annarra málaðra
hinirrammgerustöplarogspenntu forma.
þverbitar, eru í anda Karls en sjálft Nú er auðvitað enginn kominn til
litróflö minnir á heittempraða, með að segja að þetta séu óæskileg
stundum svala, iiti Tryggva. Ekk- vinnubrögð. Veldurhveráheldur.
ert af þessu er sagt Björgvin til Og Björgvin gerir þetta yfirleitt
hnjóðs því gangverk mynda hans smekklega, þótt stöku sinnum sé
er að mestu leyti heimasmiðað. hann alveg við mörk sundurgeröar
Hann fer þá sérkennilegu leið að og ofhlæðis.
mála í riftildisstíl, það er að líkja í heildina hefur sýning hans á sér
eftir því sem gerist þegar pappír hreint og tært yflrbragö.
er rifinn ofan af öðrum pappír. Samt held ég að misráðið sé af
Við þaö myndast slitrótt umgjörð, honum að stunda stilbrot, sjá rán-
hvít eða lituö, utan um þau form fuglana í „Vorkomú' (nr. 18) og
sem eftir standa. eldsumbrotin (?) í „Hausteldum“
(nr. 5).
Komin í hring Bestu myndimar eru líklega lita-
Björgvin raálar sem sagt þessi sinfónian „Haustfjöir (nr. 17) og
form og hirta slitróttu umgjðrð með „Veðrabrigði" (nr. 10).
og erum við þar með komin hring -ai
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Úr sálardjúpinu
Leikhúsið í Djúpinu:
ÓVINURINN
Höfundur, leikstjóri, leikmynd: Hörður
Torfason
Búningur: Gerla
Lýsing: Lárus Björnsson
Tónlist: Hörður Torfason
í hörðum heimi
Sá einstaklingur, sem Hörður
Torfason kýs aö kalla Fyrirbrigðið í
leikþætti sínum, Óvininum, er að
mörgu leyti gamalkunn persóna úr
leikhúsi og bókmenntum síðustu
áratuga og viss þreytumerki á því
formi sem höfundur velur verkinu.
Þátturinn ber þess líka merki að
nokkuð er um liðið frá samningu
hans en hann mun vera skrifaður
um 1980.
Hörður þurrkar vfljandi út öll per-
sónueinkenni Fyrirbrigðisins og það
er undirstrikað með gervi eina leik-
arans í verkinu, Þrastar Guðbjarts-
sonar. Sterkur leikur hans í hlut-
verkinu og magnað útlit nær því að
lyfta sýningunni og gera hana áhuga-
verðari en ella.
Nauðarakaður, í skellibirtu sviðs-
Ijósanna, tekur hann hamskiptum
eftir því sem textinn gefur tilefni til
og sveiflast á mflli ofstækis og ör-
væntingar. Hann talar til Höfundar
síns og leikur þau hlutverk sem hann
heldur aö þóknist þessum ósýnilega
meistara.
í því mikla návígi viö áhorfendur,
sem er í Djúpinu, fer ekkert á milli
mála. Þröstur hefur gott vald á svip-
brigðum og hreyfingum og vissulega
hefur leikstjórinn, sem er höfundur-
inn sjálfur, vitað nákvæmlega hvað
hann vfldi.
Ráðvilltur einstaklingur
Firring, ótti, öryggisleysi, tor-
tryggni, togstreita og yfirvofandi ógn
brýtur niður öll séreinkenni Fyrir-
brigðisins. Þessi einstaklingur líkist
oft fremur leikbrúðu en lifandi
manni. Kannske er höfundi máliö of
skylt þannig að hann forðast að koma
við kviku en á þeim fáu stöðum þar
sem grfllir undir yfirborðið skynjar
áhorfandinn bæði sársauka og lífs-
reynslu að baki orðaflaumnum.
Á einstöku staö, sérstaklega þegar
líður á verkið, bregður líka fyrir
kímni sem blæs svolitlum lífsneista
Leiklist
Auður Eydal
í textann sem annars er æði klisju-
kenndur á köflum og ber, eins og
fyrr er sagt, merki þeirrar umræðu
sem fram fór á ritunartíma hans.
Einstöku málvillur lýttu textann.
Tónlist Harðar sjálfs fellur ágæt-
lega að verkinu, þar sem hún heyr-
ist. í lokin hefur Fyrirbrigðið talað
sig út úr sjálfsblekkingunni og höft-
um umhverfisins og dansar frá sér
alla sálarkröm í pflsi og með hár-
kollu. Er lausnin þá svona einfold
eftir allt? Varla.
Rýmið í Djúpinu setur skorður en
Hörður Torfason hefur sjálfur búið
sýningunni smekklegan ramma. Silf-
urgljándi bakgrunnur endurkastar
misÚtum ljósum og myndir af fræg-
um kvikmyndastjörnum prýða vegg-
ina. Væntanlega eiga þær að minna
á að slíkar tilbúnar fyrirmyndir úr
gerviveröld skemmtanaiönaðarins
geta orðið meðaljóninum erfiðar ef
reynt er að lifa samkvæmt þeirri
glansímynd sem auglýsingar gefa.
Kjjörinn félagi
Og hvað með fólkið sjálft á bak við Lárus Björnsson sá um lýsingu og
ímyndína? Gerla hannaði búninga. AE
NYTT
HEFTI
Á
BLAÐ-
SÖLU-
STÖÐUM
UM LAND
ALLT
ÁSKRIFT:
27022
Hörður Torfason.
I
i