Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. Fréttir Stöð 2: Ruglað ef þú skuldar af mynd* lykli Þeir sem kaupa myndlykil af Heimilistækjum og gerast áskrif- endur að Stöð 2 fá ekki endumýj- aða áskrift nema standa í skilum við Heimilistæki. Að sögn Sighvats Blöndal hjá Stöð 2 er ákvæði um það í kaup- samningi milli Heimilistækja og kaupendff að standi kaupandi ekki í skilum með afborganir verði tekið fyrir áskrift að Stöð 2. Þegar myndlykill er keyptur fylgir mánaðaráskrift að Stöð 2. Eigendur myndlykla endumýja mánaðarlega áskriftina. Það hef- ur komið fyrir að lokað hafi verið á áskrifendur þó að þeir standi i skilum með áskriftargjöld. Myndlykill er oft keyptur með afborgunum og standi kaupandi ekki við skuldbindingar sínar gagnvart Heimilistækjum fær hann ekki þaö mánaðarlega lykil- númer sem þarf til að fá Stöð 2 á skjáinn. Gísli ísleifsson, lögfræðingur Verðlagsstofnunar, sagðist í fljótu bragði ekki sjá neitt at- hugavert við þetta samstarf Stöðvar 2 og Heimilistækja. Ef kaupandi skrifaði undir samning þar sem tekið væri fram að hann yrði að standa í skilum við Heim- ihstæki til að fá endurnýjaða áskrift þá væri hér ekkert óeðli- legt á ferðinni. -pv I bókinni „Ævintýri barnanna", eru 24 sígild ævintýri prýdd fallegum myndum. Þetta eru ævintýrin um sætabrauðsdrenginn, þrjá birni, Rauðhettu, kiðlingana sjö, þrjá litla grísi og fleiri góðkunnar ævintýra- hetjur. Þetta eru ævintýrin sem börnin vilja lesa aftur og aftur. § GoldStcir ER-3520 D örbylgjuofnar eru 12 Itr., 450 W, meö 2 styrkstill. og 30 mín. klukku. Hvítir eða brúnir. H:243xB: 430 x D:300mm. Verö: 14.500,-kr. Kr. 12.900,-stgr. GoldStcir ER-4350 D örbylgjuofnar eru 17 Itr., 500 W, meö 5 styrkstill. og 30 mín. klukku. Hvítir eða brúnir. H:275xB: 487x D:326mm. Verö: 16.700,- kr. Kr. 14.900,-stgr. ^ GoldStcir Efí-5054 D örbylgjuofnar eru 20 lítra, 530 W, með 7 styrkstillingum og 30 mín. klukku. Fást hvítir eða drapplitir. H: 324 x B: 495 x D: 353 mm. Verð: 19.800,- kr. Kr. 17.900,-stgr. Efí-535 MD örbylgjuofnar eru 20 lítra, 530 W, með lOstyrkstillingum og99 mín. tölvuklukku. Fásthvítir eða drapplitir. H: 243 x B: 430 x D: 300 mm. Verð: 23.800,- kr. Kr. 21.900,-stgr. GoldStcir # GoldStcir Efí-6513 D örbylgjuofnar eru 28 lítra, 650 W, með 5 styrkstillingum og 60 mín. klukku. Fást hvítir eða brúnir. H: 328 x B: 544 x r D: 386 mm. Verð: 24.950,-kr. ,£C Kr. 22.900,-stgr. KH Efí-654 MD örbylgjuofnar eru 28 lítra, 650 W, með lOstyrkstillingum og 99 mín. tölvuklukku. Fást hvítir eða brúnir. H:326 x B:544 x D: 377 mm. Verð: 27.900, - kr. Kr. 24.900,- stgr. GoldStcir .......................................................................................................... 'IMMBfflllBfcu.' ^ GoldStcir Efí-9350 D örbylgjuofnar eru 25 lítra, 650 W, með 7 styrkstill., 60 mín. klukku og grilli, til að brúna og baka matinn. Fást hvítir eða brúnir. H: 362 x B: 546 x D: 437 mm. Verð: 44.700,-kr. Kr. 39.900,-stgr. Umboösmenn um allt land! greiðslukjör til allt að 11 mánuðum SKIPHOLT119 SÍMI 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.