Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988.
27
SJONVARPSMIÐSTÖÐIN
a FISHER
Toppurinn í dag
Verð sem kemur á óvart
D-55 DIGITAL
D-40 DIGITAL
*' íiifif i? //í > U H 3 l & H
★ Digital myndbandstæki ★ HQ myndgæði
Verð kr. 55.710,- stgr.
★ HQ myndgæði ★ Pal/Secam ★ Árs
upptökuminni ★ 6 dagstillingar o.fl.
Verð kr. 38.850.- star.
★ VHS-Pal/Secam ★ HQ hágæðamynd
Verð kr. 41.200,- stgr.
★ 14 daga upptökuminni o.fl. IpOt
Verð kr. 29.900,- stgr. \færrtan
FISHER ’89 HiFi
í fjölda ára hefur FISHER
verið í fararbroddi í hönn-
un og gæðum á hljóm-
flutningstækjum og enn
kemur FISHER á óvart
með nýja línu, nýtt útlit,
og við höfum þá ánægju
að kynna nýkomna HI-FI
'89 línuna frá FISHER.
Mikið úrval og margir
möguleikar á uppröðun
hljómtækja í skápum sem
og án skápa.
Athugið verðið hjá okkur
- það kemur þægilega á
óvart.
8 mm upptökuvél frá
FISHER
Nokkur atriði:
★ Spólutegund: VIDEO-8 mm
★ Þyngd 1590 g (með rafhlöðu).
★ Ljósnæmleiki 9 lúx (9-100.000 lúx).
★ Um 330 lína upplausn.
★ Sjálfvirk lit-, Ijós- og fókusstilling.
★ Hljóð 30-15.000 Hz (Hi-Fi).
★ Sexfalt-tveggja hraða aðdráttur (ZOOM).
★ CCD örtölvu-myndkubbur.
★ 0.7" fljótandi kristal-skjár.
★ Mesti lokhraði 1/1500.
★ Hægt að skoða upptöku strax.
★ Hægur hraði úr spilun á vél (SLOW).
★ Auðveld tenging við sjónvarp.
★ Fylgihlutir: taska, spennubr.,
loftnetstengi og fleira.
Verð: 74.210 kr./stgr.
Umboðsmenn um land allt