Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGÚR 12. DESÉMBER 1988. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfí, allir aldurs- hópar, helgargæsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-77558. Ýmislegt Arangur strax. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Hljóðleiðsla er bandarískt hljóðleiðslu' kerfi á kassettum (á ensku) sem verkar á undirvitund þína og hjálpar þér að ná því sem þú óskar. T.d. ná meiri árangri í starfi og íþrótt- um, grennast, hætta að reykja, auka sjálftraust o.fl. o.fl. Pantaðu upplýs- ingarbækling með því að gefa nafn og heimilisfang upp á símsvara okkar 91-652344 eða líta við í Frímerkjamið- stöðinni, Skólavörðustíg 21A, Rvík. Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg háreyðing, förðun, snyrtinámskeið, andlitsþöð, litgreining. Látið litgreina ykkur aður en jólafötin eru valin. Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230. Finir lætur tyrir jólin! Alhliða fótaað- gerðir og fótsnyrting á fótaaðgerðar- stofunni Spor, Miklubraut68, s. 23133. Opið mán. fim. 13-18, föstud. 9-14. Leigjum út jólasveinabúninga. Afslátt- ur til hljómsveita og hópa. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 91-37001, einn- ig á kvöldin og um helgar. Dollarar og/eða pund óskast til kaups sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1940. Einkamál Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 -22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022._______________ Góðhjartaður 34 ára maður óskar eftir að kynnast kvenmanni, 25-35 ára, með sambúð í huga, er í góðri vinnu, barn engin fyrirstaða. Svör sendist til DV, merkt „100 % vinátta“, fyrir 18 des. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Spákonur ’88-’89.Utreikningar í fæðingardag, nafn, les í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap, hæfileika og viðskipti. Sími 91-79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. Skemmtanir Diskótekið Disa! Nú er besti tíminn til að panta tónlistina á jólaballið, ára- mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl. skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón- list og leikjum við allra hæfi. Uppl. og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577) og hs. 50513 á kvöldin og um helgar. Diskótekið DollýlPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Tækifærissöngur! Söngflokkurinn Einn og átta er tvöfaldur karlakvart- ett sem býður ykkur þjónustu sína á árshátíðum og við önnur góð tæki- færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375. Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. Vantar þig jólasvein með harmonikku. Tek að mér að koma fram með jóla- stemmingu fyrir ýmis tækifæri. Tek pantanir. Hringið í s. 91-53861 e.kl. 15. Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin.'S. 40402 og 40577. Jólahjálp. Við bjóðum þér alhliða jóla- hreingerningu. Sanngjamt verð. Ábyrgt fólk. „Hrein jól, hvít jól“. Ut- vegum hreingemingavörur eftir þörf- um. Uppl. í síma 671330 og 666515. Simi 91-42058. Hreingemingarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628. Getum enn bætt við okkur þrifum á veggjum, gólfum og göngum á skrif- stofum og fyrirtækjum fyrir jól. Uppl. í síma 91-641480. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingemingar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Mikið að gera? Enginn tími fyrir jóla- hreingerningar? Við gerum hreint fyr- ir þig fljótt og vel. Sláðu á þráðinn. Birna og Ilmur S. 91-19065 e.kl. 20. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Teppahreinsun. Hreinsa teppi og hús- gögn í íbúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Fermetraverð eða fast tilboð. S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. Vantar ykkur jólahreingerningar? Erum 2 stelpur sem tökum að okkur að þrífa hjá ykkur fyrir jólin. Uppl. í síma 91-12364. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vörn. Skuld hf„ sími 15414. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald ^ Óska eftir að vinna bókhaldspappira fyrir meðalstórt eða smátt fyrirtæki, tölva og góður hugbúnaður fyrir hendi, þ.m.t. launaútreikningur og tollskýrslugerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1930. Getum tekið að okkur bókhaldsverkefni fyrir trausta aðilla. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-622984, 9-17 virka daga. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 67-04-46 og 985-21270. Örugg viðskipti - góð þjónusta. Steypuviðgerðir - lekaþéttingar þakþéttingar þakrennuskipti gluggaviðgerðir glerskipti móðu- hreinsun glerja - háþrýstiþvottur. Þorgr. Ólafs. húsasmíðameistari. Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í sima 91-674091 eftir kl. 18. Málarameistari getur bætt v/sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. veittar hjá Verkpöllum, s. 673399/74345. Ef þig mun rafvirkja vanta. Þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða. Og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 91-22171. Ertu örugg(ur) með þinar dyr? Seljum og setjum upp dyraskilti, öryggiskeðj- ur eða kíkjugöt. Þjónusta sem kemur til þín. Dyraöryggi, sími 91-28578. Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Utvegar efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Flisalagning. Tek að mér flísalagningu. Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803 e.kl. 19. Húsasmiður getur bætt við sig stórum sem smáum verkum. Uppl. í síma 91-82981 og 91-30082. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Halló. Málari getur bætt við sig verk-" um. Uppl. í síma 91-38344. Múrari tekur að sér flísalagnir. Uppl. i síma 33939. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, . Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. | Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan 1 Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- 1 og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem 1 hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. 1 Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Klukkuviögeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. Tek að mér að leggja parket og lagfær- ingar innanhúss, fagmaður að verki. Uppl. í síma 91-41677 e.kl. 17. Heildsala Jólavörur. Jólaborðskraut, jólatré- skraut (sérlega fallegt), aðventuljós, keramik-glöggsett, málm- og viðar- jólastjömur, leikföng, gjafavörur, tískuskartgripi o.fl. Lenko hf., um- boðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 1, Kóp., s. 91-46365. Til sölu maniquick Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin jólagjöf fjölskyldunnar til heimilisins. rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr. 5.481.- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut- um kr. 10.359.- Sent í póstkröfu hvert á land sem er. Kreditkortaþjónusta. Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhring- inn. Saf hf., Dugguvogi 2, 104 Rvík, sími (91)-68-16-80. Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 4290, koddar frá 850, svæflar frá 640. Póstsendum, Skotið Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, sími 91-622088 og 14974. Seljum og leigjum allan skíðabúnað. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr barna- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072. Ný sending. Þýskar, danskar og enskar vörur. Glæsilegt úrval. Einnig stór númer. Gott verð. Dragtin, Klappar- stíg 37, sími 12990. Póstsendum. Gæðaungbarnaskór. Verð 1790. Breið- ir og mjúkir, leðurfóðrað leður með innleggi, litir hvítt, dökkblátt, rautt, stærðir 19-24. Póstsendum. Lipurtá, Borgartúni 23, s. 29350, Skóbúðin, Snorrabraut 38, sími 14190. Fatafelluglös - partíglös. Þegar ís er settur í glösin afklæðist fólkið, þegar ísinn bráðnar fer það í aftur. Ómiss- andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr. 1900 bæði settin saman. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 91-623535. Persónuteg jóiagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis: Fjórar konur sýna jólaborðin sín og gefa jólaupp- skriftir fljótgerðar jólagjafir og jóla- skreytingar dagbók konu jóla- krossgáta. Lestu Húsfreyjuna og þú kemst í jólaskap. Áskriftargjald kr. 850 á ári. Nýir áskrifendur fá jólablað- ið ókeypis. Sími 91-17044. Við erum við símann. ’í* Til sölu mjög fallegur antik-barnavagn. Þetta er nýuppgerður Silver Cross vagn, mjög traustur. Uppl. í síma 91- 538335 e.kl. 19. Verslun I 1 Finnskar vetrarkápur, verð frá 6.900 kr. Fatamarkaður, Laugavegi 62, sími 21444. Sendum í póstkröfu. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ELLIMÁLADEILD FÉLAGSRÁÐGJAFI Staða félagsráðgjafa (75%) í ellimáladeild er laus nú þegar. Starfið er fólgið í almennum félagsráðgjafastörfum í deildinni. Umsóknarfrestur er til 20. des. nk. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð. Upplýsingar gefa Anna S. Gunnarsdóttir og Þórir Guðbergsson í síma 25500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.