Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGÚR 12. DESÉMBER 1988.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bamagæsla
Get bætt við mig börnum hálfan eða
allan daginn, hef leyfí, allir aldurs-
hópar, helgargæsla kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 91-77558.
Ýmislegt
Arangur strax. Vilt þú fá meira út úr
lífinu? Hljóðleiðsla er bandarískt
hljóðleiðslu' kerfi á kassettum (á
ensku) sem verkar á undirvitund þína
og hjálpar þér að ná því sem þú óskar.
T.d. ná meiri árangri í starfi og íþrótt-
um, grennast, hætta að reykja, auka
sjálftraust o.fl. o.fl. Pantaðu upplýs-
ingarbækling með því að gefa nafn
og heimilisfang upp á símsvara okkar
91-652344 eða líta við í Frímerkjamið-
stöðinni, Skólavörðustíg 21A, Rvík.
Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg
háreyðing, förðun, snyrtinámskeið,
andlitsþöð, litgreining. Látið litgreina
ykkur aður en jólafötin eru valin.
Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230.
Finir lætur tyrir jólin! Alhliða fótaað-
gerðir og fótsnyrting á fótaaðgerðar-
stofunni Spor, Miklubraut68, s. 23133.
Opið mán. fim. 13-18, föstud. 9-14.
Leigjum út jólasveinabúninga. Afslátt-
ur til hljómsveita og hópa. Pantið
tímanlega. Uppl. í síma 91-37001, einn-
ig á kvöldin og um helgar.
Dollarar og/eða pund óskast til kaups
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1940.
Einkamál
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18 -22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022._______________
Góðhjartaður 34 ára maður óskar eftir
að kynnast kvenmanni, 25-35 ára, með
sambúð í huga, er í góðri vinnu, barn
engin fyrirstaða. Svör sendist til DV,
merkt „100 % vinátta“, fyrir 18 des.
Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Spákonur
’88-’89.Utreikningar í fæðingardag,
nafn, les í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap, hæfileika og viðskipti. Sími
91-79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585.
Skemmtanir
Diskótekið Disa! Nú er besti tíminn til
að panta tónlistina á jólaballið, ára-
mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl.
skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón-
list og leikjum við allra hæfi. Uppl.
og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577)
og hs. 50513 á kvöldin og um helgar.
Diskótekið DollýlPantanir fyrir árs-
hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist
við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu
sprelli. Jólaballið í traustum höndum.
Diskótekið Dollý, s. 46666.
Tækifærissöngur! Söngflokkurinn
Einn og átta er tvöfaldur karlakvart-
ett sem býður ykkur þjónustu sína á
árshátíðum og við önnur góð tæki-
færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375.
Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða
dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr
þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396,
985-20307/681805. Geymið augl.
Vantar þig jólasvein með harmonikku.
Tek að mér að koma fram með jóla-
stemmingu fyrir ýmis tækifæri. Tek
pantanir. Hringið í s. 91-53861 e.kl. 15.
Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin.'S. 40402 og 40577.
Jólahjálp. Við bjóðum þér alhliða jóla-
hreingerningu. Sanngjamt verð.
Ábyrgt fólk. „Hrein jól, hvít jól“. Ut-
vegum hreingemingavörur eftir þörf-
um. Uppl. í síma 671330 og 666515.
Simi 91-42058. Hreingemingarþjón-
usta. Önnumst allar almennar hrein-
gerningar á íbúðum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót
og góð þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628.
Getum enn bætt við okkur þrifum á
veggjum, gólfum og göngum á skrif-
stofum og fyrirtækjum fyrir jól. Uppl.
í síma 91-641480.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingemingar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595.
Mikið að gera? Enginn tími fyrir jóla- hreingerningar? Við gerum hreint fyr- ir þig fljótt og vel. Sláðu á þráðinn. Birna og Ilmur S. 91-19065 e.kl. 20.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Teppahreinsun. Hreinsa teppi og hús- gögn í íbúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Fermetraverð eða fast tilboð. S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221.
Vantar ykkur jólahreingerningar? Erum 2 stelpur sem tökum að okkur að þrífa hjá ykkur fyrir jólin. Uppl. í síma 91-12364.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vörn. Skuld hf„ sími 15414.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
■ Bókhald ^
Óska eftir að vinna bókhaldspappira fyrir meðalstórt eða smátt fyrirtæki, tölva og góður hugbúnaður fyrir hendi, þ.m.t. launaútreikningur og tollskýrslugerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1930.
Getum tekið að okkur bókhaldsverkefni fyrir trausta aðilla. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-622984, 9-17 virka daga.
■ Þjónusta
Verktak hf„ s. 67-04-46 og 985-21270. Örugg viðskipti - góð þjónusta. Steypuviðgerðir - lekaþéttingar þakþéttingar þakrennuskipti gluggaviðgerðir glerskipti móðu- hreinsun glerja - háþrýstiþvottur. Þorgr. Ólafs. húsasmíðameistari.
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í sima 91-674091 eftir kl. 18.
Málarameistari getur bætt v/sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. veittar hjá Verkpöllum, s. 673399/74345.
Ef þig mun rafvirkja vanta. Þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða. Og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 91-22171. Ertu örugg(ur) með þinar dyr? Seljum og setjum upp dyraskilti, öryggiskeðj- ur eða kíkjugöt. Þjónusta sem kemur til þín. Dyraöryggi, sími 91-28578.
Gluggar - gler - innismiði. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Utvegar efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008.
Flisalagning. Tek að mér flísalagningu. Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803 e.kl. 19.
Húsasmiður getur bætt við sig stórum sem smáum verkum. Uppl. í síma 91-82981 og 91-30082.
Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV.
Halló. Málari getur bætt við sig verk-" um. Uppl. í síma 91-38344.
Múrari tekur að sér flísalagnir. Uppl. i síma 33939.
■ Ökukenrisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89.
Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, . Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. |
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan 1 Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- 1 og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem 1 hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. 1 Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
■ Klukkuviögeröir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er. Úr-
smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla
19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
Tek að mér að leggja parket og lagfær-
ingar innanhúss, fagmaður að verki.
Uppl. í síma 91-41677 e.kl. 17.
Heildsala
Jólavörur. Jólaborðskraut, jólatré-
skraut (sérlega fallegt), aðventuljós,
keramik-glöggsett, málm- og viðar-
jólastjömur, leikföng, gjafavörur,
tískuskartgripi o.fl. Lenko hf., um-
boðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 1,
Kóp., s. 91-46365.
Til sölu
maniquick
Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn
á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin
jólagjöf fjölskyldunnar til heimilisins.
rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr.
5.481.- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut-
um kr. 10.359.- Sent í póstkröfu hvert
á land sem er. Kreditkortaþjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari
tekur við pöntunum allan sólarhring-
inn. Saf hf., Dugguvogi 2, 104 Rvík,
sími (91)-68-16-80.
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 4290, koddar frá 850,
svæflar frá 640. Póstsendum, Skotið
Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4,
sími 91-622088 og 14974.
Seljum og leigjum allan skíðabúnað.
K2 amerísku toppskíðin, Riesinger,
ódýr barna- og unglingaskíði. Barna-
skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað-
an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig-
an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072.
Ný sending. Þýskar, danskar og enskar
vörur. Glæsilegt úrval. Einnig stór
númer. Gott verð. Dragtin, Klappar-
stíg 37, sími 12990. Póstsendum.
Gæðaungbarnaskór. Verð 1790. Breið-
ir og mjúkir, leðurfóðrað leður með
innleggi, litir hvítt, dökkblátt, rautt,
stærðir 19-24. Póstsendum. Lipurtá,
Borgartúni 23, s. 29350, Skóbúðin,
Snorrabraut 38, sími 14190.
Fatafelluglös - partíglös. Þegar ís er
settur í glösin afklæðist fólkið, þegar
ísinn bráðnar fer það í aftur. Ómiss-
andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr.
1900 bæði settin saman. Póstsendum.
Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími
91-623535.
Persónuteg jóiagjöf. Tökum tölvu-
myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu,
frænku, frænda með mynd af barninu
þínu á almanak ’89. Tökum einnig
eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900.
Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug.
v/Byggt og b.). S. 623535.
Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er
komið út. Meðal efnis: Fjórar konur
sýna jólaborðin sín og gefa jólaupp-
skriftir fljótgerðar jólagjafir og jóla-
skreytingar dagbók konu jóla-
krossgáta. Lestu Húsfreyjuna og þú
kemst í jólaskap. Áskriftargjald kr.
850 á ári. Nýir áskrifendur fá jólablað-
ið ókeypis. Sími 91-17044. Við erum
við símann. ’í*
Til sölu mjög fallegur antik-barnavagn.
Þetta er nýuppgerður Silver Cross
vagn, mjög traustur. Uppl. í síma 91-
538335 e.kl. 19.
Verslun
I 1
Finnskar vetrarkápur, verð frá 6.900 kr.
Fatamarkaður, Laugavegi 62, sími
21444. Sendum í póstkröfu.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
ELLIMÁLADEILD
FÉLAGSRÁÐGJAFI
Staða félagsráðgjafa (75%) í ellimáladeild er laus
nú þegar.
Starfið er fólgið í almennum félagsráðgjafastörfum í
deildinni.
Umsóknarfrestur er til 20. des. nk.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð.
Upplýsingar gefa Anna S. Gunnarsdóttir og Þórir
Guðbergsson í síma 25500.