Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Qupperneq 40
40 MÁNUDAGUR 12. DESEMBER.1088. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Viimuvélar Höfum á söluskrá: JCB 3D árg. ’77, Atlas 1702 hjólavél '77, JCB 3D-4 árg. ’81, Ford County 4x4 árg. ’82, I.H. Jumbo árg. '84 og JCB 3D-4 turbo. Globus hf., véladeild, Lágmúla 5, 108 Reykjavík, sími 91-681555. Vélar og varahlutir. Berco beltahlutir fyrirliggjandi, s.s. CAT rúllur og fleiri beltahlutir. .ýtvegum með stuttum fyrirvara varahluti í vinnuvélar. Ragnar Bernburg/vélav., sími 91-27020. Bilar - vinnuvélar. Man dráttarbíll ’81, 26-321, 2ja drifa, Scania '73, 80 super, Catepillar ýta D-5 '75, Case grafa 580 F '81. Uppí. í vs. 98-34166.og 98-34180 e.kl. 19. Til sölu hjólaskófla, jaröýta TD9. Case .580F. flatvagnar. rafmagibslyftarar. 1.5 tonn og 2,5 tonn. með snúningi. Uppl. í síma 91-656490. ■ Sendibílar Til sölu M. Benz 307, árg. ’85 rneð kúlu- toppi og hlutabréf í Nýju Sendibíla- stöðinni. skipti koma til greina + skuldabréf. Sími 91-30701 e.kl. 19. Til sölu hlutabréf, talstöð og mælir. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-42873. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bíiar: Toyota Corolla og Carina. Austin Metro. MMC L 300 4x4. Honda Accord. Ford Sierra. VW Golf. Ch. Monza. Lada Sport 4x4. ^Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.. pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv.. s. 91-29577. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi. Essóskálinn. sírni 95-4598. og Síðu- múla 12. s. 91-689996. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða. sjálfsk.. beinsk.. fólksbílar. stationbílar. sendibílar. jeppar 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar. gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544. hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. ^Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5. sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. SH-bilaleigan, s. 45477. Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper. 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. síminn er 27022. Suzuki SJ 413 óskast í skiptum fyrir lítinn amerískan 4ra cyl. fólksbíl, árg. '83 + milligjöfi Uppl. í síma 91-74560 e.kl. 19. Þarftu aö selja bílinn? Er útlitið í lagi? Föst verðtilboð í alla málningandnnu, -sjáum einnig um réttingar. Bílamál- unin Geisli. Funahöfða 8, s. 91-685930. Óska eftir Subaru 1800 station strax, árg. ’85 ’86, er með Subaru' 1800 '81 og 100 þús. í peningum + tryggar mánaðargreiðslur. S. 98-78551 e.kl. 20. Óska eftir Volvo 240 skutbíl í skiptum fyrir Toyotu Corolla og eða Ford Ex- cort '84. Uppl. gefur Arni í síma 91- 623922 eða 985-25503. VW Jetta ’84-'86 eða Volvo 240 GL ’82 ’83 óskast, góð útborgun. Uppl. í síma 91-50155 eftir kl. 18. Óska ettir að kaupa Lödu 1500 skutbíl, ’87 eða ’88, staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-37438 eftir kl. 17. Óska eftir bil, ekki eldri en árg. '82, á ca 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-16234 eða 20606. Emil. ■ Bílar tíl sölu Ertu sniðugur í höndunum? Þá er ég með Subaru ’78, skoðaðan og í þokka- legu ástandi, og annan ’79, númers- lausan, smábeyglaðan að framan, á nýjun dekkjum og lítið ryðgaðan. Ef þú ert sniðugur getur þú gert 1 góðan Subaru úr þessum báðum. Verð- hugmynd ca 15 þús. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-1945. Daihatsu Cuore 4x4 '87 til sölu, ekinn 25 þús., góður bí11, gott verð, einnig Subaru 1600 DL ’78, kram gott, boddí lélegt, verð 7 þús„ á sama stað nýleg- ar 5 gata 8" White Spoke felgur, 4 stk., gott verð. S. 91-28780 á daginn. Ford Escort ’77 til sölu, einnig M. Benz 280 SEL '75 með öllum aukahlutum og M. Benz 230 ‘80 með öllum auka- hlutum. Á sama stað óskast Fontaic Transam. má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-74049. Mazda 626 '82 til sölu, ekinn 15 þús, 2000 vél, 5 gíra. sprautaður í apríl. Alpine græjui’, útvarp/segulb. 18 nrinni. 90W magnari, 2 Trive 120W hátalarar, verð 180 230 þús. Uppl. í síma 96-42014 eftir kl. 18. Subaru 4x4 og Volvo. Góður Subaru station '82 (4ra ljósa), 95 þús. km. snjó- og sumardekk. verð 25Ö þús., góður Volvo '82, verð 280 þús., einnig notað- ir varahlutir í Volvo. S. 91-19985 á kvöldin. Cherokee Chief ’75 til sölu. þarfnast lagfæringar á vél. turbo 400 skipting, 38" Mudder, góð innrétting, öll skipti athugandi, jafnvel á vélsleða eða mót- orhjóli. Uppl. í síma 91-71968. Af sérstökum ástæum er gullfallegur Oldsmobile Cutlass '80 til sölu, mjög vel með farinn. góð kjör. Uppl. í síma 92-14129. Audi 100, árg. 1984, til sölu, litur hvít- ur. Verð 520 þús. Útborgun 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfum. Uppl. í síma 91-42537. Benz og Fiat. M. Benz 250 ’80 til sölu, einnig Fiat Panorama ’85. Skuldabréf athugandi. Uppl. í síma 91-79698 eða 36541. BMW 728i ’84 til sölu, mjög fallegur, ekinn 74 þús., vetrar- og sumardekk, sóllúga. dráttarbeisli o.fl. aukahlutir. Einn eigandi. Sími 93-12622. Magnús. Cherokee jeppi ’84 ekinn aðeins 54 þús., mílur, sjálfsk, vökvast, ýmsir aukahl, mjög góðu bíll, skipti koma vel til greina á ódýrari bíl. S. 19522. Daihatsu Charade ’81 til sölu. með út- liti eins og ’82-’83 árg. Kom svona frá verksmiðju, góður bíll. Uppl. í síma 91-666105. Daihatsu Charade ’81-’82 til sölu, góð- ur, 5 dyra, ekinn 62 þús. km. Verð 135 þús. Skipti á station á allt að ca 200 þús. Uppl. í síma 91-53809. Daihatsu Charade ’86 til sölu, beige, sjálfskiptur, ekinn 34 þús., sumar- og vetrardekk, góð greiðslukjör eða góð- ur staðgreiðsluafsláttur. S. 91-79502. Fallegur Benz 280 S ’78 til sölu, sjálf- skiptur, með vökvastýri, ath. skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 91-73779 e.kl. 18. Lada Safir 1300 ’86 til sölu, ekinn 37 þús., útvarp/segulband, sumar/vetrar- dekk, verð 110 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-84008 fyrir kl. 18. Pálmi. Lada Sport ’87 til sölu, upphækkaður, á 31" dekkjum, 5 gíra, léttstýri, gas- demparar. Uppl. í síma 91-30135 á dag- inn og 685430 eftir kl. 19. Mazda 626 2000 ’80 til sölu, 5 gíra, 2ja dyra, skoðaður ’88, vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 91-42207 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Nissan - Plymouth. Nissan Sunny LX 1,3, árg. ’87, einn eigandi og Plymouth Turismo, árg. ’83, 2ja dyra, hardtop, til sölu. Uppl. í síma 91-44288og44608. Range Rover ’84 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 79 þús., svartur, skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-4858 eftir kl. 19. Saab 900 GLS ’81, ekinn 97 þús., til sölu vegna brottflutnings, vetrardekk, staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í síma 39160 og 33388. Suzuki Swift GL ’87 = 350 þús. staögr. Glæsilegur bíll, ek. 28 þús., 3ja d„ 5 g„ Pioneer útvarp og kassetta, skipti koma til greina á ódýrari. S. 91-31040. Til sölu Suzuki Swift GL ’87 gullsanser- aður, keyrður 30 þús„ fæst með 100 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 91- 666732. Toyota LandCruiser ’82 dísil, lengri gerð, upphækkaður, 2 dekkjagangar, skipti á ódýrari. Upp). í síma 97-61419 eða 91-84432. Tækifæri. Vegna brottflutnings er til sölu Toyota Corolla GL ’82, sjálfskipt- ur, toppeintak sumardekk fylgja. Lít- ur mjög vel út, gott verð. S. 98-33947. Volvo 244 GL ’79, sjálfskiptur, vökva- stýri. góður vagn, 15 þús. út og 15 þús. á mánuði á 245 þús. Uppl. í síma 675582 e.kl. 20. VW Jetta ’82 til sölu, ekinn 98 þús., góður bíll, góðurstaðgreiðsluafsláttur eða góð kjör, Uppl. í síma 92-13727 e.kl. 19. Willys CJ 5 ’63, 8 cyl., 350, vökvastýri, 38 /i" dekk, læstur að aftan og fram- an, með jeppaskoðun, skipti. Uppl. í síma 91-672847 eftir kl. 19. Bronco ’74 til sölu, þarfnast lítils hátt- ar ryðbætingar. Uppl. í síma 71684 eftir kl.21. Chevrolet Blazer S-10 4x4 ’84, 5 gíra, Taho modell, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 36128. Chevrolet Nova Concourse ’77 til sölu, góður bíll á góðu verði. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1944. Einn góöur og ódýr. Galant ’79, lítur vel út, góður staðgreiðsluafsláttur eða góð kjör. Uppl. í síma 91-40391. Góð kjör. Volvo og Galant ’80, nýskoð- aður, Volvo 244 '11, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 17. Góður Skodi ’83, til sölu, aðeins einn eigandi. Uppl. í síma 91-50154 eftir kl. 19. Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 92-14920 og 985-21620. Mazda 929 ’80 til sölu, ekinn 85 þús. km, vökvastýri, sjálfskiptur, rafmagn. Uppl. í sírria 91-42272. Mercedes Benz. Til sölu M Benz ’76. Uppl. í síma 92-46643 eftir kl. 18 á kvöldin. MMC Galant ’85 til sölu, á aðeins 320 þús., staðgreitt, góður bíll. Uppl. í síma 91-71974 eftir kl. 17. Range Rover ’72 til sölu, í mjög góðu standi, skoð. ’88, nánast óryðgaður, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-45548. Toyota LandCrulser ’86, ekinn 40 þús., til sölu í skiptum fyrir LandCruiser ’88. Uppl. í síma 97-21218. Blazer ’76 til sölu, 8 cyl. 350, sjálfskipt- ur, góður bíll. Uppl. í síma 94-1336. Citroen Axel árg. ’86 til sölu. Uppl. í síma 91-28972 eftir kl. 18.30. Ford Fairmont ’78 til sölu. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-670094. Volvo 244 GL ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-77704 eftir kl. 18. VW Golf ’83, ekinn 80 þús., góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 42660. ■ Húsnæði í boði Einstakllngsibúð til leigu frá áramót- um, 45 fm bakhús, tvö herbergi og eld- hús, nálægt Landspítalanum. Mánað- arleiga 19 þús., engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. ásamt meðmælum sendist DV, merkt „Einbýli”. Góð 3ja herb. ibúð í Safamýri til leigu frá áramótum, leigist m/húsgögnum ef vill, fyrirframgr., góð umgengni og algjör reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Safamýri”, fyrir 16 des. í Seljahverfi. Til leigu nú þegar 8,2 fm herbergi á jarðhæð í einbhúsi, ekki reykingafólk (SVR 11/14), WC, sturta. Uppl. í síma 91-73365 e.kl. 19. Góð tveggja herbergja ibúð í Hraunbæ til leigu í sjö mánuði, frá 1. jan. ’89. Uppl. í síma 91-24869 eftir kl. 16. 3 einstaklingsherbergi til leigu með að- gangi að eldhúsi, baði og setustofu, í miðborg Reykjarvíkur, leigist í einu lagi eða hvert fyrir sig. Uppl. í síma 91-83802 eftir kl. 18. Rísíbúð - stúdióíbúð til leigu á góðum stað í miðbænum, laus strax, leigutími eftir samkomulagi, leiga 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-78155 til kl. 19 og í síma 19239 e.kl. 19. 2ja herb. ibúð á góðum útsýnisstað í Breiðholti til leigu. Þeir sem hafa áhuga sendi inn bréf m. persónulegum uppl. til.DV merkt „N 1909“. 2ja herb. íbúð í góðu ásigkomulagi til leigu á Hverfisgötu nú þegar. Góð umgengni áskilin. Tilboð óskast send DV merkt „1799“. Forstofuherb. til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baði, rafmagn innifalið, leigist eldri konu, helst ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 91-36418. Fyrir reyklausa stúlku. Herbergi til leigu í íbúð á tveimur hæðum, Sameig- inleg afnot af eldhúsi, stofu o.s.frv. Sími 688485. Herbergi með aðgangi að baði, eldun- araðstöðu, setustofu. Herbergin leigj- ast með húsgögnum. Uppl. í síma 91-20052. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hfi, löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Herbergi til leigu nótt og nótt fyrir minni samkomur. Sími 91-20585. Opið allan sólarhringinn. Visa. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu rúmgóð 2ja herb. ibúð í Breið- holti frá 1. janúar. Tilboð sendist DV, merkt „XR“. ■ Húsnæði óskast Húsnæði og húshjálp! Er ekki einhver í þeirri aðstöðu að búa í stóru hús- næði en geta ekki séð um þrifin? Vildi gjarnan gera það gegn því að fá íbúð til ráðstöfunar. Hef meðmæli. Vin- samlegast hringið í síma 91-74061. Reglusamt par með ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, eftir áramót, sem næst Kennara- háskólanum. Góðri umgengni, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 688601. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HI. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 23ja ára stúlka í námi óskar eftir ein- staklings eða 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-12751 eftir kl. 15. 3 manna fjölskyldu, sem er að flytja heim frá útlöndum, vantar húsnæði. Leigutími 4-6 mán. frá janúarlokum. Uppf í síma 671945. Einstaklingsibúð eða litil 2 herb. óskast frá 1. jan. til 1. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 651786. Erum tvö systkini i skóla og bráðvantar 2 herb. íbúð í 6 mán., helst í Breið- hölti. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-41161. Ljósmyndara vantar íbúðarhúsnæði þar sem hægt væri að hafa stúdaíóað- stöðu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76590 e.kl. 19. Róleg og reglusöm miðaldra kona óskar eftir að taka herbergi með eldunaraðstöðu á leigu, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 92-12931. Það eru að koma jól! Bráðvantar 2 4 herb. íbúð eða lítið hús strax, ekki í kjallara, get borgað 5 mán. fyrirfram. Vinsamlegast hringið í síma 656167. Óska eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi heitið, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-26104 e.h. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óskum eftir íbúð á leigu í 1 -2 mánuði, helst í Kópavogi eða nágrenni. Vin- samlegast hafið samband í síma 43230. Óska eftir bilskúr á leigu til bílavið- gerða. Uppl. í síma 91-75956. ■ Atvinnuhúsnæði Úrval atvinnuhúsnæðis til lelgu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hfi, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Húsnæði óskast. Óska eftir atvinnu- húsnæði, 80-100 m2 með innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 91-76759 eftir kl. 19. Til lelgu mjög gott 67 fm skrlfstofuhús- næði, nýstandsett, laust strax. Sím- kerfi getur fylgt. Skiptist í eitt minna og annað stærra herbergi. S. 91-32821. Tll lelgu við Borgartún 200 m2 verslun- arhúsnæði. Húsnæði með mikla möguleika. Laust í janúar 1989. Uppl. í síma 622891. Verslunarhúsnæði, Laugarásvegi 1, Rvík, til leigu, 70 ferm, einnig 25 ferm bílskúr á sama stað. Laust strax. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. ■ Atviima í boði Au-pair. Ca 19 ára au-pair óskast í 1 ár til V-Þýskalands sem fyrst. Má ekki reykja, verður að hafa bílpróf, einhver þýskukunnátta æskileg. Al- menn heimilisstörf og skíðaferðir með börnunum. Nánari uppl. gefur Ursula Hemblen, sími 904-9802274174 eða í s. 91-670254, Þórunn, e.kl. 17. Vinna í Færeyjum. Vegna veikinda húsmóður vantar færeyskt heimili duglega aðstoðarmanneskju, laun 3000 danskar á mánuði. Uppl. í síma 902.298.21362, heimilisfang, Klæ- mintadreansson, Signaboö, Kollafirði, Færeyjar. Jólasveinn óskast. Okkur vantar full- orðinn traustan jólasvein í vinnu dag- lega fram að jólum, 3-4 tíma á dag. Aðeins þéttholda, glaðvær og barn- góður jólasveinn kemur til greina. Gott kaup. Sími 91-621010. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Lagermaður. Maður vanur lager- og útkeyrslustörfum vantar nú þegar. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í dag á skrifstofu okkar að Skútuvogi 12G. Garri hf. Starfskraft vantar á veitingastað í mið- bænum í fullt starf. þarf að vera vanur í sal og á bar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1941. Ábyggilegt sölufólk óskast á höfuð- borgarsvæðinu. Góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1947. Áræðanlegur og traustur starfskraftur óskast eftir hádegi í bókaverslun, framtýðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1948. Atvinna - sveit. Vanan mann vantar til landbúnaðarstarfa upp úr áramót- um, kaup samkomulag. Sími 95-6538. Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í sima 91-26050. Óska eftlr mannl vönum pipulagnlngum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1921. Óskum eftir 12-14 ára unglingum til að selja auðseljanlega vöru í hús. Uppl. í síma 91-79310. ■ Atvinna óskast Andartak. Sterkur sölu-og markaðs- maður er maður sem hefur mikla reynslu í sölu og markaðsmálum, menntun í þjónustu ásamt fleiru, lip- urð í samningagerð og mætir til vinnu 15. desember á nýjum vinnustað hjá áhugasömum vinnuveitenda. Hringáu í síma 24431 eða 985-27559 og fáðu upplýsingar (Magnús). Atvinnurekendur! Duglegur 25 ára maður, nýkomin úr námi erlendis, óskar eftir mikilli og krefjandi vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22935 eftir kl. 16. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst sendla- eða afgreiðslustörfum, önnur störf koma einnig til greina. Uppl. í síma 26945. 21 árs maður með almennt verslunar- próf, rútupróf og meirapróf óskar eftir atvinnu. Állt kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 91-76372, Leifur. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu hálfan daginn, í apóteki eða snyrti- vöruverslun, er vön sölu snyrtivara. S. 13579 milli kl. 9 og 12 og á kvöldin. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á veit- ingahúsi sem þjónn með námssamning í huga, getur byrjað um áramót. Uppl. . í síma 96-21414. Alfa. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 2 menn óska eftir næturvöktum. Laus- ir strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1925. Trésmiður óskar eftir starfi, hefur meirapróf, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-50518. Vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-24521 eftir kl. 19. Tek að mér húshjálp. Tóta, sími 670486.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.