Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1988, Blaðsíða 53
Spakmæli MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Heimsmeistarinn í bréfskák, Fritz Baumbach frá Austur-Þýskalandi, virðist einnig kunna sitthvað fyrir sér í kapp- skák. Þéssi staða kom upp í skák hans (hvítt) við Danann Erik Pedersen í sveita- keppni í Árósum í sumar: 8 7 6 5 4 3 2 1 36. Rg6! hxg6 37. He8 b2 38. Hbl! Bxbl 39. K=D Hxe8 40. Dxe8 Rd3 41. Db5 + Kc7 42. Db3 a5 43. h4 Rxf4 44. Dxb2 og svartur gaf nokkrum leikjum síðar. A e I 1 * m & k & S s <* ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Úrslitin í Reykjavíkurmótinu í tví- menningi voru spúuð um síðustu helgi og urðu Sigurður B.. Þorsteinsson og Gylfi Baldursson sigurvegarar með mikl- um yfirburöum. Þeir enduðu með 219 stig í plús, í öðru sætu urðu Ólafur og Her- mann Lárussynir með 120 stig og Guð- laugur R. Jóhannsson og Öm Amþórs- son í þriðja með 119 stig í plús. Svo skemmtilega vildi til að Sigurður og Gylfi vom fyrsta varapar í þessum tvímenn- ingi, þeim hafði ekki tekist að spila sig inn í úrslitin í imdankeppninni en kom- ust inn vegna forfalla hjá öðm pari. Þeir sönnuðu þaö síðan eflirminnilega með þessum góða sigri að þeir áttu heima í úrshtunum. Mörg skemmtileg spil komu fyrir á mótinu og komu nokkrar al- slemmur fyrir. í þessu spiU gaf það 21 stig af 22 mögulegum að ná 7 gröndum, sem er nokkuð rnikið þar sem 12 beinir tökuslagir sjást og margir möguleikar á þeim þrettánda. Spil 88, vestur gefur, enginn á hættu: ♦ 10543 V G987 ♦ K103 93 ♦ ÁK82 V Á5 ♦ ÁD85 + ÁKG ♦ 976 V 632 ♦ 942 + 10642 * DG V KD104 ♦ G76 + D875 Eins og staöan er Uggur tigulkóngur fyr- ir svíningu og auk þess verður vestur þvingaður á rauðu Utunum og verður að fara niður á kóng blankan í tígli. Aðeins tvö pör náðu alslemmunni í grandi. Krossgáta Lárétt: 1 uppsátur, 4 manneskjur, 7 drykkur, 8 orka, 9 mynni, 11 skútan, 13 áma, 14 þögul, 15 fljótiö, 16 væta, 18 áskynja, 20 snjólaust, 21 gelt. Lóðrétt: 1 óstöðug, 2 gamalmenni, 3 samt, 4 eins, 5 suða, 6 fugl, 10 dreng- hnokka, 12 hávaða, 14 faðmur, 15 forfeður, 17 bók, 19 borða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skák, 5 sek, 8 látinn, 9 öld, 11 nægt, 12 krans, 15 il, 16 væla, 18 ála, 19 oss, 21 elli, 23 Ra, 24 skarö. Lóðrétt: 1 slök, 2 kál, 3 át, 4 kinn, 5 snæ, 6 engill, 7 Katla, 10 dal, 13 ræsa, 14 sála, 16 vor, 17 lek, 20 ss, 22 ið. * Ég man ekki hvort ég giftist honum eða hvort hann fylgdi með sófanum. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifrek) sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bnma- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. des. til 15. des. 1988 er í Háieitisapótekiog Vesturbséjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis arrnan hvem hetgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaöiaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-. gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífdsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 12. des. Þýsku herforingjunum skipað að styðja nýjar kröfur Hitlers Þeir eiga að vera viðbúnir í febrúar, Bresku blöðin ráð- leggja Chamberlain að slaka ekki frekartil við einræðisríkin. 53 Hlátur er gott upphaf vináttu og langbesti endir hennar Oscar Wilde Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsms er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er'opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, Sími 22445. Keflavík, simi 15200. Hafnaríjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaéyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum. er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óvæntar truflanir geta sett þig út af laginu. Reyndu að halda vinnunni aðskilinni frá frítíma þinum. Það getur verið auð- veldast að berast með straumnum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn byrjar vel en róðurinn kann að þyngjast þegar líða tekur á. Þú þarft að vera viðbúinn mótmælum. Happatölur eru 12, 19 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það getur stundum verið erfitt að halda sínu striki. Af- brýðisemi getur sett allt úr lagi. Þú verður að halda vel utan um eigur þinar. Nautið (20. april-20. maí): Það gæti verið að þú værir of ákafur við að ná góðum ár- angri. Það er ekki víst að hugmyndum þínu verði vel tekið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu jákvæður þótt þú þurfir að breyta áætlun þinni eitt- hvað. Gerðu gott úr hlutunum þótt þeir fari kannski ekki alveg eflir þínu höfði. Happatölur eru 6, 22 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Búðu þér til vinnuyfirlit og farðu eftir því. Annars áttu á hættu að koma engu í verk. Reiknaðu með alls kónar seink- unum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Erfiðleikar valda því að alls konar aukaverk hlaðast á þig. Treystu á sjálfan þig, það verður happadrýgst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir fara að skýrast og breytingar verða á fjármálunum. Taktu ekki á þig nýjar skuldbindingar nema að fara vel yfir öll smáatriði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki stolt standa í vegi fyrir einhverju. Þú gætir þurft að stiga fyrsta skrefið þótt þungt sé. Reyndu að halda friðinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn lofar góðu og þú færð margfalt til baka það sem þú leggur á þig. Nýttu tækifæri þín og notaðu töfra þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að skipta þér af vandræðum annarra. Taktu enga áhættu. Reyndu að halda þig við þín áhugamál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hafðu skipulagið á hreinu og láttu ekki streituna klófesta þig. Sumir í kringum þig eru trekktir og þá er betra allra hluta vegna að leggja sum mál til hliðar, jafnvel þótt þau kunni að vera mikilvæg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.